Morgunblaðið - 19.05.2007, Side 44

Morgunblaðið - 19.05.2007, Side 44
44 LAUGARDAGUR 19. MAÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ Lífið á landnámsöld Sýningin er opin alla daga frá 10–17 Aðalstræti 16 101 Reykjavík www.reykjavik871.is Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand GRETTIR, HÆTTU AÐ REYNA AÐ SJÁ HVAÐ ER Í PÖKKUNUM TIL ÞÍN! OG Á MEÐAN ÉG MAN... ÞÁ VIRKA ÞESSI EKKI Í ALVÖRUNNI ANSANS! ÞETTA ER SLÆMT MJÖG! OG VEISTU HVAÐ? NEI, HVAÐ? ER ÞAÐ RÉTT? ÉG HEYRÐI AÐ MIKILL HÁVAÐI GETUR FENGIÐ GRÝLUKERTI TIL AÐ DETTA... MÉR FINNST FÓLK HAFA OF MIKLAR ÁHYGGJUR AF ÓMERKILEGUM HLUTUM ÞAÐ LÆTUR SÉR BARA LÍÐA ILLA ÚT AF ENGU AF HVERJU AÐ FÁ MAGASÁR ÚT AF EINHVERJU SEM SKIPTIR EKKI MÁLI? EINS OG RITGERÐIN SEM ÞÚ ÆTTIR AÐ VERA AÐ SKRIFA UM BÓK SEM ÞÚ LAST EKKI? NÁKVÆM- LEGA ÞAÐ SEM ÉG ER AÐ SEGJA OPNAÐU DYRNAR Á STUNDINNI... EÐA VIÐ BRJÓTUM ÞÆR NIÐUR! ERT ÞÚ JÓLASVEINNINN? ATLI, VIÐ ERUM LENTIR Á ÞAKINU HEIMA HJÁ OKKUR VIÐ SKULUM FARA NIÐUR STROMPINN ÉG HELD EKKI INNILOKUNARKENND HVAÐ HEITIR ÞAÐ ÞEGAR MAÐUR ER HRÆDDUR VIÐ ÞAÐ AÐ FARA NIÐUR UM STROMPINN EINS OG JÓLA- SVEINNINN? ÉG SPURÐI ÖDDU HVORT VIÐ ÆTTUM AÐ GEFA HVORU ÖÐRU GJAFIR Í ÁR NÚ, AF HVERJU? MÉR FINNST BARA SÓUN Á TÍMA AÐ FINNA HANDA HENNI GJÖF SEM ÉG VEIT AÐ HÚN Á HVORT EÐ ER EFTIR AÐ SKILA. EF HANA LANGAR Í EITTHVAÐ ÆTTI HÚN BARA AÐ KAUPA ÞAÐ STUNDUM GETUR ÞÚ VERIÐ SVO MIKILL GAUR ER ÞAÐ SLÆMT? SÁ SEM Á ÞESSA TÖSKU TÓK EKKI MEÐ SÉR MIKINN FARANGUR EKKERT Í HENNI NEMA EITT DAGBLAÐ TASKAN ER EKKI EINU SINN MERKT HVERNIG FINN ÉG HANN? ER TÍUNDA HÆÐIN Í LAGI HERRA CHAMBERS? JÁ, ÞAÐ ÆTTI AÐ VERA NÓGU HÁTT UPPI dagbók|velvakandi Látum gott af okkur leiða á Geirsnefi á sunnudaginn TRYGGUR, Hagsmunasamtök hundaeigenda, boða til skítatínslu á Geirsnefi, sunnudaginn 19. maí, n.k. kl. 13. Mikilvægt þykir að halda svæðinu hreinu fyrir alla og minna á að þetta er sameiginlegt svæði Reykvíkinga sem sjálfsagt er að ganga vel um. Í boði verða veitingar fyrir framtakssama, verðlaun fyrir mesta magn tínt og svo verða hunda- tengdar vörur á boðstólum. Ýmsir styrktaraðilar gefa líka vörur til framtaksins og þátttakenda. Þetta er tilvalið tækifæri til að láta gott af sér leiða fyrir málleysingja og fjöl- skyldumeðlimi okkar. Vonumst til að sjá sem flesta. Sóðaskapur í Reykjavík ÉG las athyglisverða grein eftir Ing- ólf Margeirsson í Morgunblaðinu 15. maí sl. þar sem hann fjallar um ljót- leika borgarinnar og sóðaskap. Ég er honum ekki alveg sammála, í öllu en sumu þó, t.d. að hreinlætismál séu ekki í góðu lagi. En getur ekki verið um að kenna ósið ungs fólks, sem veigrar sér ekki við að henda hverju sem er (pulsubréfum, gos- flöskum o.fl.) út um glugga á bifreið- um sem það situr í, meðan á keyrslu stendur. Þetta er algeng sjón nú til dags. Ég dvaldi í París í nokkra daga fyrir skömmu. Hvergi sá ég tyggjó- klessur á víð og dreif sem hér. Árla morguns keyrðu um stæti og torg litlir tankbílar með 2 mönnum, ann- ar gekk með bílnum með háþrýsti- sprautu og spúlaði burt því sem fyrir var. Ég hreifst mjög af slíkum vinnubrögðum og voru götur hrein- ar að morgni er fólk fór á stjá. Í sjálfri París, með milljónir túrista gangandi um götur og torg, er hvergi að sjá þann sóðaskap sem um getur í grein Ingólfs. Í Singapore er fólk tafarlaust sektað fyrir að henda frá sér rusli á almannafæri, hvað þá tyggigúmmíi. Hvergi er að sjá slíkan óþrifnað enda Singapore borg hrein- lætis. Svanur Jóhannsson. Hollráð sjálfstæðs eðalkrata ÞAÐ má ætla að hluta af skýringu á sigri Sjálfstæðisflokksins sé að finna í digrum sjóð atkvæða sjálfstæðra eðalkrata. Því leyfi ég mér að gefa Geir Haarde, formanni Sjálfstæðis- flokksins eftirfarandi hollráð: „Betri er hálfur framsóknarmaður en hel- rauð herdeild kommúnista.“ Halldór Eiríkur S. Jónhildarson. Gullhringur fannst KVENMANNS-gullhringur með steini fannst á þvottaplaninu við bensínstöð Olís við Ánanaust, þriðju- daginn 15. maí. Eigandi hafi sam- band í síma 690-9010. Íþróttapoki tapaðist SVARTUR og grænn Adidas íþróttapoki úr næloni tapaðist á leið- inni frá Hagaskóla að Álagranda miðvikudaginn 9. maí. Í pokanum voru Adidas gervigrasskór og Puma handboltaskór. Finnandi vinsamleg- ast hafi samband í síma 894-6107 Morgunblaðið/G.Rúnar Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Á göngu um Geirsnef Geirsnef er fjölsóttur áfangastaður hundaeigenda. Tinna Ólafsdóttir og Gutti gengu um svæðið í rólegheitum. Hagsmunasamtök hundaeigenda standa fyrir hreinsun á Geirsnefi á morgun kl. 1.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.