Morgunblaðið - 24.05.2007, Page 52

Morgunblaðið - 24.05.2007, Page 52
52 FIMMTUDAGUR 24. MAÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ GARÐAR Thor Cortes, stolt ís- lensku þjóðarinnar um þessar mundir, stekkur beint í efsta sæti Tónlistans með plötuna Cortes. Platan kom út í Bretlandi fyrir nokkru, en kom hins vegar út hér á landi í síðustu viku. Platan hefur selst mjög vel í Bretlandi og virðist ætla að gera það hér á landi líka. Salan mun án efa aukast mikið í Bretlandi í næstu viku, en þá mun Garðar syngja fyrir leik Derby County og W.B.A. á Wembley- leikvanginum í Lundúnum. Volta heldur áfram að seljast vel hér á landi sem og erlendis, enda er um eina bestu plötu Bjarkar Guð- mundsdóttur að ræða. Björk þarf þó að láta efsta sætið af hendi og fellur niður í annað sæti. Hún kem- ur hins vegar við sögu neðar á list- anum því platan Gling Gló hækkar um sjö sæti milli vikna, fer úr 22. sætinu í 15. sætið. Íslandsvinurinn og hjartaknús- arinn Josh Groban heillaði Íslend- inga upp úr skónum á tónleikum sínum í Laugardalshöll í síðustu viku, og fékk hann einnig góða dóma hér í Morgunblaðinu. Í kjöl- farið hefur plata Grobans, Awake, hækkað um fjögur sæti og situr núna í sjöunda sætinu. Loks vekur athygli að Emilíana Torrini, Örn Árnason og Mugison koma aftur inn á lista eftir stutta fjarveru.                                !                  "  # $ $% %& %' () *+ , % '#  %-./)%         !" # "$ % &    ' " ( $$  )%*+" %$  ,% "  " '-!  !.,/,0#123%%)-  4"5"  " 67%68 " #! " &9 ""&9 "" " :%              ! "#   $%  &   '()*+ ,- .-/%0* 1+*2 /+ * *  $  3405 0 6 7&  &8 . %* 40 6  ) !#  9% : & 00;<4& -=&>? 1& @AB& CCCCCC        (, %   1,1  " -./)  2    -./)   #  34   * %  %    5 -./)  -./)  -./)  $4            $%3.'(  ',678'9:    ;<% " 6="!# %%"  8  +> $?   "  @%   &9!8 " A% ! > " ' "$6*3" (""2  ,%82%<B %"C " D"6* "B+ " 0"# &9")% * " E ,%>>(! F>  6%8 ;!  !  > %#'% . 7= 0:0C7    4  7     &-D 5 7 EF;<- = G C9 . 7  = %  54  BH  %  H0 <4, >I 3  -  J"# K  40 $  7   4 6 70 3/* = 4               (   4$  (,; %   " " " <   2   (,; " %   $4   (,; 3  30  2    Garðar ýtir Björk úr efsta sætinu Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson Meistari Megas er í 19. sæti Laga- listans með nýtt lag í farteskinu. LITLAR breytingar hafa orðið á vinsælustu lögum á Íslandi frá því í síðustu viku, og engar breytingar eru í þremur efstu sætunum. Þann- ig eiga stelpurnar í Nylon ennþá vinsælasta lagið á Íslandi, lagið „Holiday“. Þá er ballaðan „Verum í sambandi“ með Sprengjuhöllinni ennþá í öðru sætinu og „Closer“ með Travis í þriðja sætinu. Björk Guðmundsdóttir heldur áfram að skríða upp Lagalistann með „Earth Intruders“, fyrsta smáskífulagið af plötunni Volta sem selst mjög vel á erlendri grundu um þessar mundir. Breski popparinn Mika hefur verið gríðarlega vinsæll hér á landi á undanförnum mánuðum og hafa þrjú lög af hans fyrstu plötu verið á meðal vinsælustu laga landsins. Ís- lendingar virðast þó loksins vera búnir að fá nóg af honum í bili, en lagið „Relax, Take it Easy“ fellur um þrjú sæti, úr fjórða í sjöunda sætið. Íslenskir flytjendur koma annars sterkir inn á lista þessa vikuna og sem dæmi má nefna að Ultra mega technobandið Stefán kemur nýtt inn í tíunda sætið með lagið „Story of a Star“. Loks vekur athygli að meistari Megas kemur sér vel fyrir í nítjánda sætinu með sitt nýjasta lag sem heitir því skemmtilega nafni „Flærðarsenna“. Megas og Mínus ógna Mika eee V.J.V. TOPP5.IS WWW.SAMBIO.IS PIRATES OF THE CARRIBEAN 3 kl. 4 - 6:15 - 8 - 10 - 11:10 - 11:30 B.i. 10 ára DIGITAL GOAL 2 kl. 5:50 B.i. 7 ára MR. BEAN'S HOLIDAY kl. 3:50 LEYFÐ ROBINSON FJÖLSKYLDAN m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ DIGITAL 3D / KRINGLUNNI PIRATES OF THE CARRIBEAN 3 kl. 4:30 - 6 - 8 - 10 - 11:30-POWER B.i.10.ára PIRATES OF THE CARRIBEAN 3 VIP kl. 4:45 - 8 -11:10 ZODIAC kl. 8 - 9 - 11:30 B.i.16.ára THE REAPING kl. 5:50 - 10:10 B.i.16.ára SPIDER MAN 3 kl. 6 B.i.10.ára BLADES OF GLORY kl. 3:40 - 5:50 - 8 B.i.12.ára ROBINSON FJÖLSKYLDAN m/ísl. tali kl. 3:50 LEYFÐ / ÁLFABAKKA VERSLAÐU MIÐA Á NETINU Á VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA Mesta ævintýri fyrr og síðar... ...byrjar við hjara veraldar „Besta Pirates myndin í röðinni! Maður einfaldlega gæti ekki búist við meira tilvalinni afþreyingarmynd á sumartíma.“ tv - kvikmyndir.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.