Morgunblaðið - 24.05.2007, Síða 56

Morgunblaðið - 24.05.2007, Síða 56
FIMMTUDAGUR 24. MAÍ 144. DAGUR ÁRSINS 2007 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2650 HELGARÁSKRIFT 1600 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Ný ríkisstjórn tekur við  Fyrir hádegið verður ríkisráðs- fundur á Bessastöðum þar sem frá- farandi ríkisstjórn kveður. Ný rík- isstjórn tekur við á ríkisráðsfundi eftir hádegi. »Forsíða Eldsneytið hækkar  Bensín hefur hækkað þrátt fyrir að gengi krónunnar gagnvart Bandaríkjadal hafi hækkað. Ástæða verðhækkunarinnar er sögð þróun heimsmarkaðsverðs. »6 Mikið af síld í lögsögunni  Norsk-íslenska síldin hefur geng- ið hratt vestur á bóginn og er nú í verulegum mæli innan íslensku landhelginnar. »15 Lóðir í Úlfarsárdal  Stefnt er að því að Úlfarsárdalur verði fullbyggður í lok þessa kjör- tímabils. Nú er verið að kynna hverfið og úthlutunarreglur á vef Reykjavíkurborgar. »21 SKOÐANIR» Staksteinar: Viðbrögð við ráðherravali Forystugrein: Stefnuyfirlýsingin Ljósvaki: Myndarlegir landsforeldrar UMRÆÐAN» Eftir kosningar Litla stúlkan með eldspýturnar? Bætt böl Flateyrar? Aldarafmæli Kleppsspítala Hvað hræðir Þjóðverja? Kanarnir á Anfield Road OECD telur rými fyrir meiri… Aukin viðskipti eftir nafnaskiptin VIÐSKIPTI» - "8# , !) !" 9!   !! 0   / / / / /  /   / / / /   + : '7 #  / / / / / / ;<443=> #?@=4>19#AB1; :313;3;<443=> ;C1#::=D13 1<=#::=D13 #E1#::=D13 #5>##10F=31:> G3A31#:?G@1 #;= @5=3 9@19>#5)#>?343 Heitast 10 °C | Kaldast 0 °C  N 8–15 m/s, hvass- ast á annesjum NV til. Slydda eða él um land- ið norðanvert en bjart með köflum syðra. »10 Tvær kvikmynda- hátíðir verða um helgina. Skjald- borgarhátíðin á Patreksfirði og Shorts & docs í Reykjavík. » 47 KVIKMYNDIR» Kvikmynda- veisla FÓLK» Angelina Jolie ætlar í ársfrí. » 55 Birta Björnsdóttir fór í kynningarpartí jólamyndarinnar The Golden Com- pass í sumarhitanum í Cannes. » 50 FRÁ CANNES» Jólamynd í sumarhita KVIKMYNDIR » Pirates of the Caribbean III frumsýnd. » 51 TÓNLIST» Garðar Thór á mest seldu plötu landsins. »52 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Ég elska þig, Brad! 2. AC Milan Evrópumeistari 3. Gunnar sóttist eftir ráðherraemb. 4. Stefnt að lækkun skatta ENGAR greiðslur hafa borist til tónlist- armanna af sölu á tónlist á Tón- list.is frá því að vefurinn var opn- aður í maí 2003. Að sögn Eiríks Tómassonar, framkvæmda- stjóra STEFs, gerðu samtökin fyrsta formlega samninginn við Tónlist.is árið 2005 en fram að því leit STEF á vefinn sem tilraunastarfsemi og því hefði hann verið rekinn án endurgjalds. Eiríkur segir að ekki sé því við Tónlist.is að sakast vegna vangold- inna greiðslna þar sem skilagreinar frá fyrirtækinu hafi ávallt verið réttar frá því að samningurinn tók gildi. Kusu að bíða með uppgjör Eiður Arnarsson hjá útgáfufyr- irtækinu Senu segir í yfirlýsingu að fyrirtækið hafi hingað til kosið að bíða með uppgjör sitt vegna sölu á Tónlist.is því að um afskaplega lág- ar fjárhæðir hafi verið að ræða fyrir meginþorra þeirra laga sem Sena hefur útgáfuréttinn á. Hann full- yrðir þó að þessar greiðslur muni skila sér til flytjenda og vinna við uppgjör muni hefjast á næstu vik- um. | 48–49 Von á greiðslum Frá Iceland Airwaves. KAUPÞING banki í London var í hlutverki ráðgjafa og miðlara í kaup- um breska auðkýfingsins Mike Ashl- ey á 41,6% hlut í enska knattspyrnu- félaginu Newcastle sem opinber urðu í gær. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins var það Ashley sem átti frumkvæðið að samstarfinu og hefur Kaupþing fyrir hans hönd keypt hlutina og síðan selt honum. Í kjölfarið mun Ashley gera yf- irtökutilboð í félagið sem skráð er á hlutabréfamarkað. Mikið hefur verið um að ensk knattspyrnulið gangi kaupum og söl- um á undanförnum misserum og ber þar hæst kaup þeirra George Gillett og Tom Hicks á Liverpool í upphafi árs. | Viðskipti Kaupþing ráð- gjafi Ashley Markahrókur Owen er sennilega þekktasti leikmaður Newcastle. MIKILL kraftur er í Liverpool-klúbbnum á Íslandi og stuðningsmenn enska knattspyrnuliðsins fjölmenntu á veitingastaði vítt og breitt um land til að fylgjast með hetjunum í beinni útsendingu hjá Sýn etja kappi við liðsmenn AC Milan í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Aþenu í gær. Þrátt fyrir dyggan stuðning máttu áhangendur Liv- erpool horfa upp á 2:1-tap en Jón Óli Ólafsson, formað- ur Liverpool-klúbbsins, minnti á að stuðningsmenn- irnir stæðu saman í gegnum súrt og sætt. „Það eru tæplega 5.000 manns skráðir í þennan fjölskylduklúbb og við stöndum saman,“ segir hann og bætir við að það komi dagur eftir þennan dag. Hann segir að margir fé- lagsmenn hafi tekið sér frí í gær vegna leiksins og um miðjan dag hafi verið fullt út úr dyrum á Players í Kópavogi, höfuðstöðvum klúbbsins. Morgunblaðið/Golli Öll él birtir upp um síðir Tæplega 5.000 manns skráðir í Liverpool-klúbbinn HÆGT er að nálgast tölvuleikinn RapeLay í gegnum íslenska vef- svæðið torrent.is. Um er að ræða leik þar sem aðalmarkmið þátttak- enda er að þjálfa sig í nauðgunum. Hjá Friðriki Smára Björgvinssyni, yfirlögregluþjóni hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, fengust þær upplýsingar að málið væri nú til at- hugunar hjá kynferðisbrotadeild lögreglunnar. Aðspurður sagði hann lögregluna enn ekki hafa náð tali af forsvarsmönnum vefsvæðisins. Ekki kemur fram á vefnum hver rekur vefsvæðið. Í lýsingu á leiknum á vefsvæði torrent.is segir: „Leikmaðurinn bregður sér í hlutverk chikan [sem á japönsku þýðir öfuguggi] sem hefur það að sið að káfa á konum í yfirfull- um neðanjarðarlestum. Framhalds- skólastúlka að nafni Aoi lætur hand- taka chikan fyrir að misbjóða sér. Í framhaldinu hyggur chikan á hefnd- ir með því nauðga öllum fjölskyldu- meðlimum Aoi. Fyrsta fórnarlamb hans er Manaka, yngri systir Aoi, sem hann nauðgar á almenningssal- erni. Næsta fórnarlamb hans er Yuuko, móðir Aoi, sem hann nauðgar í almenningsgarði. Þriðja fórnar- lamb persónunnar er Aoi, þ.e. konan sem kærði hann til lögreglunnar. Hann nauðgar henni á hóteli eftir að hafa bundið hana niður. Þegar leik- maðurinn hefur fullkomnað þessi verkefni sín fær hann að nauðga þeim hvenær og hvar sem hann lyst- ir. […] Þetta stig nefnist þjálfun, en í því getur leikmaðurinn brotið kon- urnar þrjár á bak aftur á níu mis- munandi vegu. Þetta merkir að þær munu ekki veita neina mótspyrnu gegn óskum leikmannsins um til- teknar kynlífsathafnir.“ | 11 Nauðgunarþjálfun á Netinu Á íslensku vefsvæði er hægt að nálgast tölvuleik sem hefur það að markmiði að þjálfa þátttakendur í nauðgunum Misþyrming Þremur konum er nauðgað í tölvuleiknum RapeLay. Í HNOTSKURN »RapeLay er japanskur þrí-víddar tölvuleikur sem fyrst kom fram á sjónarsviðið í apríl 2006. » Istorrent, sem stendur aðbaki vefnum torrent.is, er áhugamannafélag um skráar- deilingu, stofnað árið 2005. »14 þúsund einstaklingar hafaaðgang að torrent.is, en til þess að gerast meðlimur þarf boð frá einhverjum sem þegar er skráður félagi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.