Morgunblaðið - 23.06.2007, Síða 58

Morgunblaðið - 23.06.2007, Síða 58
58 LAUGARDAGUR 23. JÚNÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ Lækjargata 2a sími 511-5001 opið alla daga frá 9.00 - 22.00 Umfjöllun um þessar bækur í helgarútgáfunni á Rás 2 í dag kl. 11.15 30% afsl. FM 95,7  LINDIN 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTT BYLGJAN 96,7  ÚTVARP BOÐUN 105,5  KISS 89,5  ÚTVARP LATIBÆR 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90,9  BYLGJAN 98,9  RÁS2 99,9/90,1 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Hreinn Hákonar- son. 07.00 Fréttir. 07.05 Laugardagur til lukku. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Músík að morgni dags með Svanhildi Jakobsdóttur. 09.00 Fréttir. 09.03 Sumarglingur. Þáttur um staði, götur, fólk og fyrirbæri. Kristín Einarsdóttir. (Aftur á mið- vikudag). 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Krossgötur. Umsjón: Hjálmar Sveinsson. (Aftur á mánudag). 11.00 Vikulokin. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Laugardagsþátturinn. 14.00 Leitin að eldsneytinu. Mar- grét K. Blöndal. (Aftur annað kvöld). 14.40 Tímakornið. Menning og saga í tíma og rúmi. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Aftur á föstudagskvöld). 15.30 Með laugardagskaffinu. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Á hvítri eyju í bláum sjó. Bergþóra Jónsdóttir segir frá dvöl sinni á grísku eynni Naxos. (Aftur á fimmtudagskvöld) (4:6). 17.05 Hvítu svingdívurnar. Peggy Lee og Goodman söngdívurnar. Umsjón: Vernharður Linnet. (Aftur á þriðjudag) (3:9). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Á vængjum yfir flóann. Einar Kárason og Kristján Kristjánsson, KK, rabba saman og tónlistin verður aldrei langt undan. (Aftur á fimmtudag). 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kringum kvöldið. 19.30 Stefnumót. Svanhildur Jakobsdóttir. (Frá mánudegi). 20.10 Sögur af sjó og landi. Þórar- inn Björnsson ræðir við Garðar Sigurðsson, verslunarstjóra í Kópavogi. (Frá miðvikudegi) (7:8). 21.00 Rás 1 við Djúpið. Jóns- messutónleikar í beinni útsend- ingu frá Hömrum á Ísafirði. Á efn- isskrá: Sellósvíta nr. 3 í C-dúr BWV 1009 eftir Johann Sebastian Bach. Erling Blöndal Bengtson leikur. Sonatinna eftir Jónas Tómasson. Tinna Þorsteinsdóttir leikur á píanó. Verk fyrir klarinett og bassaklarinett eftir Evan Zipo- ryn. Höfundur leikur. Vibrancy eftir Steingrím Rohloff. Tónlistarhópur- inn Aton leikur. Arabesque op. 18 eftir Robert Schumann og Inter- mezzo op. 116 og Rhapsodie op. 79 eftir Johannes Brahms. Vovka Ashkenazy leikur á píanó. Gamel- an-tónlist frá Bali. Christine Southworth og Evan Ziporyn leika. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirs- dóttir, Bergljót Haraldsdóttir og Elísabet Indra Ragnarsdóttir. 23.00 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað til morguns. 08.00 Barnaefni 10.30 Kastljós 11.00 Hlé 15.30 Mótorsport Þáttur um íslenskar aksturs- íþróttir. Umsjónarmaður er Birgir Þór Bragason. (e) . 16.00 Landsbankadeildin í fótbolta Bein útsending frá leik Vals og ÍBK í Landsbankadeild kvenna. 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Vesturálman (West Wing VII) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.40 Fjölskylda mín (My Family VI) (6:7) 20.15 Tímaflakk (Doctor Who) (7:13) 21.05 Ævintýri með afa (Wilder Days) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 2003 um strák sem fer í ævin- týralegt ferðalag með afa sínum. 22.35 Í skugga dauðans (Monster’s Ball) Banda- rísk spennumynd frá 2001. Fangavörður sem er illa haldinn af kynþátta- fordómum verður ástfang- inn af ekkju blökkumanns sem var líflátinn í fangels- inu. 00.25 Taggart - Sárabætur (Taggart - Compensation) Að þessu sinni er sveita- þorpið Fenmore í brenni- depli þar sem grunsam- legur eldur verður manni að bana. Aðalhlutverk leika, Alex Norton, Blythe Duff, Colin McCredie og John Michie. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. (e) . 01.35 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími Stöðvar 2 10.30 New York Minute (Dagur í stórborginni) Gamanmynd. 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Bold and Beautiful 14.30 So You Think You Can Dance NÝTT (2:23) 16.00 Blue Collar TV (31:32) 16.20 Men In Trees (1:17) 17.05 Örlagadagurinn (3:31) 17.40 60 minutes 18.30 Fréttir . 19.00 Íþróttir og veður 19.05 Lottó 19.15 How I Met Your Mother (14:22) 19.35 Joey (21:22) 20.00 Stelpurnar (5:24) 20.25 So You Think You Can Dance NÝTT (3:23) 21.15 Big Momma’s House 2 (Hasar hjá ömmu 2) 22.55 Love Rules (Ástin ræður) 00.25 A Mighty Wind (Tón- leikarnir) Heimildamynd um mann sem ákveður að heiðra minningu föður síns með þjóðlagatónleikum. 01.55 Catwoman (Katta- konan)Kattakonan, er leikin af einni vinsælustu leikkonu í Hollywood um þessar mundir, Halle Berry. Bönnuð börnum 03.35 Intacto (Vogun vinn- ur) Spænskur sálfræði- tryllir um fjóra menn sem eiga það sameiginlegt að lánið hefur ávallt leikið við þá. Stranglega bönnuð börnum 05.20 How I Met Your Mother 05.45 Fréttir 06.25 Tónlistarmyndbönd 10.15 Pro bull riding (Tulsa, Oklahoma) Nautareið er ein vinsælasta íþróttin í Bandaríkjunum um þessar mundir. Þar keppast menn við að halda sér á baki nauts eins lengi og þeir geta. 11.10 Kraftasport - 2007 (Sterkasti maður Íslands 2007) 11.40 PGA Tour 2007 - Highlights (US Open) 12.35 Það helsta í PGA mótaröðinni (Inside the PGA Tour 2007) 13.00 Evrópumótaröðin (BMW International Open) 16.00 World Supercross GP 2006-2007 (Angel Stadi- um Of Anaheim) 17.55 Spænski bikarinn (Espanyol - Real Zara- goza) 22.15 Hnefaleikar (Box - Ricky Hatton vs. Carlos Maussa) 22.45 Box - Ricky Hatton - Luis Call 00.05 Box - Ricky Hatton vs. Juan Ur (Box - Ricky Hatton vs. Juan Urango) 06.00 Mrs. Doubtfire 08.05 Bride & Prejudice 10.00 World Traveler 12.00 Kicking and Screaming 14.00 Mrs. Doubtfire 16.05 Bride & Prejudice 18.00 World Traveler 20.00 Kicking and Screaming 22.00 Little Nikita 24.00 Ray 02.30 Malibu’s Most Wanted 04.00 Little Nikita 09.50 Vörutorg 10.50 Rachael Ray (e) 14.35 Top Gear (e) 15.30 How Clean is Your House? (e) 16.00 Robin Hood (e) 16.50 World’s Most Amaz- ing Videos (e) 17.40 On the Lot (e) 18.40 Yes, Dear (e) 19.10 William og Harry (e) 20.10 World’s Most Amaz- ing Videos (14:26) 21.00 Stargate SG-1 Þetta er önnur þáttaröðin sem SkjárEinn sýnir um Jack O’Neill og sérsveit hans sem hélt í könnunarleið- angur út í geiminn. (8:22) 21.50 The Dead Zone Fyr- ir nokkru sýndi SkjárEinn fyrstu þáttaröð þessara mögnuðu spennuþátta, og nú er loksins komið að þeirri næstu. (11:12) 22.40 Hack Mike Ols- hanzky, leikinn af David Morse á ekki sjö dagana sæla. Hann var rekinn úr lögreglunni fyrir agabrot og gerðist í kjölfarið leigu- bílstjóri. (14:18) 23.30 Mika tónleikar 23.50 House Það er komið að leiðarlokum hjá House að sinni. Það sem byrjaði sem blóðug hefnd endar sem óvæntasti þátturinn af House til þessa. Þetta er lokaþáttur. (e) 00.40 Kidnapped Syni milljónamærings er rænt og hann ræður sérfræðing til að endurheimta strák- inn. (e) 01.30 The L Word (e) 02.20 Tvöfaldur Jay Leno (e) 04.00 Vörutorg 05.00 Óstöðvandi tónlist 17.15 Hooking Up (e) 18.00 Bestu Strákarnir (e) 18.30 Fréttir 19.10 American Invent (e) 20.05 Joan of Arcadia 21.00 Live From Abbey Road 22.00 Gargantua 23.30 Hidden Palms (e) 00.15 Arrested Dev. (e) 01.15 Night Stalker (e) 02.00 Supernatural (e) 02.50 Joan of Arcadia (e) 03.35 Tónlistarmyndbönd 09.30 Við Krossinn 10.00 Jimmy Swaggart 11.00 Robert Schuller 12.00 Skjákaup 13.30 Ljós í myrkri 14.00 Kvöldljós 15.00 Ísrael í dag 16.00 Global Answers 16.30 David Cho 17.00 Skjákaup 20.00 Tissa Weerasingha 20.30 Benny Hinn 21.00 Kall arnarins 21.30 The Way of the Master 22.00 T.D. Jakes 22.30 Blandað efni 23.30 Michael Rood sjónvarpið stöð tvö skjár einn sýn sirkus stöð tvö bíó omega ríkisútvarpið rás1 útvarpsjónvarp ANIMAL PLANET 14.00 Raising Baby Seal 15.00 Animal Park 15.30 Animal Park 16.00 Crocodile Hunter 17.00 Corw- in’s Quest 18.00 Jungle 19.00 Unearthed 20.00 Natural World 21.00 Animal Precinct 22.00 Austin Stevens - Most Dangerous 23.00 Corwin’s Quest 24.00 Jungle 1.00 Unearthed 2.00 Natural World BBC PRIME 14.00 The Life of Mammals 15.00 Wild Indonesia 16.00 EastEnders 16.30 EastEnders 17.00 Florida Fatbusters 17.30 A Year at Kew 18.00 Antiques Roadshow 19.00 Judge John Deed 20.30 The Rob- insons 21.00 The Smoking Room 21.30 The Fast Show 22.00 EastEnders 22.30 EastEnders 23.00 Judge John Deed 0.30 The Robinsons 1.00 The Smoking Room 1.30 The Fast Show DISCOVERY CHANNEL 14.00 Discovery Rewind 2006 15.00 How It’s Made 15.30 How It’s Made 16.00 One Step Beyond 16.30 One Step Beyond 17.00 Engineering the World Rally 18.00 Mean Machines 18.30 Mean Machines 19.00 American Chopper 20.00 Americ- an Hotrod 21.00 5th Gear 21.30 5th Gear 22.00 Through Hell and High Water 23.00 FBI Files 0.00 FBI Files 1.00 SUV Revolution 1.55 Discovery Rew- ind 2006 EUROSPORT 15.00 Rally 15.15 Motorcycling 16.00 All sports 16.30 Tennis 16.45 Tennis 18.15 Rally 18.30 Box- ing 21.00 Tna wrestling 21.45 Tna wrestling 22.30 Athletics HALLMARK 14.15 Poseidon Adventure 16.00 West Wing 16.45 West Wing 17.30 Much Ado About Nothing 19.00 Black Fox 20.45 Coast To Coast 22.45 Don’t Look Down 0.15 Black Fox: The Price Of Peace 1.45 Alice In Wonderland MGM MOVIE CHANNEL 15.05 Witness for the Prosecution 17.00 Some- times They Come Back 18.40 Drugstore Cowboy 20.20 Fatal Charm 21.50 The Hunting Party 23.40 Women in Love NATIONAL GEOGRAPHIC 14.00 North Korea Undercover 15.00 Seconds from Disaster 16.00 Situation Critical 17.00 Situa- tion Critical 18.00 Situation Critical 19.00 Rescue Emergency 20.00 Attack 22.00 Megastructures 23.00 Aryan Brotherhood 24.00 King Arthur TCM 19.00 The Rounders 20.25 Coma 22.20 Zabriskie Point 0.15 Battleground ARD 14.00 Weltreisen 14.30 Europamagazin 15.00 Ta- gesschau 15.03 ARD-Ratgeber: Technik 15.30 Bris- ant 16.00 Tagesschau 16.10 Sportschau 16.45 Dr. Sommerfeld - Neues vom Bülowbogen 17.44 Das Wetter im Ersten 17.50 Ziehung der Lottozahlen 18.00 Tagesschau 18.15 Liebe versetzt Berge - Al- penglühen 2 19.45 Tagesthemen 20.03 Das Wetter im Ersten 20.05 Das Wort zum Sonntag 20.10 Sportschau live 23.30 Tagesschau 23.40 Der Callg- irl Club 01.15 Tagesschau 01.20 Tanz der Schatten DR1 08.00 Hannah Montana 08.25 Rideklubben 08.50 Shin Chan 09.00 En dag i haven 09.30 Fra A til Z er ikke let 10.00 TV Avisen 10.10 OBS 10.15 Kløvedal i Indonesien 11.20 DR2 14.30 Det stille rum 15.00 For altid 15.55 Forsyte- sagaen 16.50 Camilla Plum - i haven 17.20 Ind- vandringens historie 18.00 Hotte Hekse 18.03 Fra mystik til mainstream 18.10 De moderne hekse 18.55 Heksenes urtegård 19.00 Fra jagt til magt 19.25 Heksenes urtegård 19.30 Heksesabbat 20.20 Heksenes urtegård 20.30 Deadline 20.50 Valborgnatten 21.40 Hvepsereden 23.25 The Office 23.45 Trailer Park Boys 00.10 No broadcast NRK1 14.40 Doc Martin 15.30 Solens mat 16.00 Gisle Wink på eventyr 16.25 I småkrypland 16.30 Eva og Adam 17.00 Lørdagsrevyen 17.45 Lotto-trekning 17.55 ’Allo, ’Allo! 18.20 Edel vare 19.20 Kingdom 20.10 Fakta på lørdag: En liten sjimpanse i en far- lig verden 21.00 Kveldsnytt 21.15 Sprengeren 23.15 Alfred Hitchcock presenterer 23.45 No broadcast NRK2 12.05 Lydverket live jukeboks 14.30 Svisj chat 16.00 Trav: V75 16.45 21 år - født i Sovjetunionen 18.00 Siste nytt 18.10 Profil: Mozart lever 19.05 Mot Moskva 20.00 Boksing 21.00 James Brown - soulens gudfar 22.15 Dansefot jukeboks 02.00 Country non stop 04.00 No broadcast SVT1 14.30 Packat & klart sommar 15.00 Sommartorpet 15.30 Revy-SM 2006 16.00 Flickan med blom i håret 16.05 Disneydags 17.00 Ebba och Didrik 17.30 Rapport 17.45 Skråköpings rundradio invi- ges 18.00 Försvarsadvokaterna 18.45 AB Svenska Ord 19.00 Tittarnas önskekonsert 20.00 Minnenas television 21.00 Rapport 21.05 Elizabeth I 22.50 Josie and the Pussycats 00.25 Sändningar från SVT2 14.55 Linné och hans apostlar 15.55 Helgmåls- ringning 16.00 Aktuellt 16.15 Landet runt 17.00 Din släktsaga 17.30 The Comeback 18.00 Park- inson 18.45 Gamlingarna anfaller 19.00 Aktuellt 19.15 En riktig människa 20.45 Friidrott: Euro- pacupen 21.45 Bo Kaspers - live 22.45 Sopranos 23.45 No broadcast ZDF 09.45 Anja & Anton 10.10 Löwenzahn 10.35 Clara 11.00 heute 11.05 ZDFwochen-journal 12.00 Wetten, dass..? - Der Countdown 12.30 ZDF SPOR- Textra 15.00 heute 15.05 Länderspiegel 15.45 Menschen - das Magazin 16.00 hallo Deutschland 16.30 Leute heute 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Hallo Robbie! 18.15 Wetten, dass..? 20.30 heute-journal 20.43 Wetter 20.45 das aktuelle sportstudio 21.45 Die ZDF-Kultnacht - Die große internationale Oldie-Party 23.35 heute 23.40 Mör- derisches Geheimnis 01.05 heute 01.10 Paradies in Flammen 02.45 citydreams 92,4  93,5 n4 12.15 _ Samantekt helstu frétta vikunnar á N4. Endursýnt á klukkutíma fresti til 10:15 á Sunnudag. WILDER DAYS (Sjónvarpið kl. 21.05) Væmin vegamynd um dreng sem fer á flandur með afa sínum. Vara- söm blanda af sírópi og ammon- íaki. BIG MOMMA’S HOUSE 2 (Stöð 2 kl. 21.15) Lítið sem ekkert er í gangi sem kitlar hláturtaugarnar. Mest allt erum við búin að sjá í mynd nr. 1., en þetta er ósköp saklaust og létt- vægt grín sem engan skaðar. LOVE RULES (Stöð 2 kl. 22.55) Brúðkaupshugmyndir hjónaefna og aðstandenda þeirra fara ekki sam- an, í mynd sem er gleymd áður en henni lýkur. A MIGHTY WIND (Stöð 2 kl. 00.25) Í svipuðum anda og This Is Spinal Tap, sviðsett heimildarmynd um hvað gerist þegar þrjár fornfrægar og komplexaðar vísnasveitir koma saman á ný til að troða upp á minn- ingartónleikum um útgefanda sinn. Hér gengur allt út á hallærið, en aldrei þó þannig að farið sé yfir strikið. Sannkölluð snilld. KICKING AND SCREAMING (Stöð 2 bíó kl. 20.00) Leikstjórnin er flöt og ófyndin og atriðin inni á vellinum bera þess merki að Hollywood er ekki búin að ná tökum á enska boltanum. Keppnisandann vantar, leikatriðin eru litlaus og falla í skuggann af argaþrasi feðganna, aðalpersón- anna. Örlítil ádeila á hópíþróttir. LITTLE NIKITA (Stöð 2 bíó kl. 22.00) Phoenix leikur að því er virðist ósköp venjulegann amerískan ung- ling, en það er öðru nær. Foreldr- arnir eru sovéskir njósnarar sem plantað var fyrir löngu inní banda- rískt þjóðlíf og eru nú kölluð til verka. Gott efni fer í hundskjaft og skrifast öðru fremur á leikstjórann Benjamin sem lætur mun betur að stýra gamanmálum.  LAUGARDAGSBÍÓ Sæbjörn Valdimarsson MONSTER’S BALL (Sjónvarpið kl. 22.35) Einkar vel gerð um einstaklinga og lífs- viðhorf í Suðurríkjunum, þar sem barátta fyrir jafnrétti og félagslegum jöfnuði er skemmra á veg komin en víða annars stað- ar á Vesturlöndum. Hádramatíseruð en at- hyglisverð og gagnrýnin þjóðfélagssýn sem skartar stjörnum á borð við Thornton og Berry en Boyle gamli er áhrifaríkastur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.