Morgunblaðið - 12.08.2007, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 12.08.2007, Qupperneq 35
Fjaran við Ingjaldssand. eldið. Hún hefur staðið við hlið bónda síns með framúrskarandi dugnaði og ósérplægni, vinnusöm, hagsýn og stjórnsöm. Fyrr á árum hafði hún alla stjórn heimilisins á hverju vori, þegar Guðmundur var að heiman við refaveiðar eða aðra vinnu og börnin öll í ómegð. Þjóðin er í þakkarskuld við svona hús- freyjur og þarf að eiga þær sem flestar.“ VI. Viðskipti þeirra Theodórs Gunn- laugssonar og Guðmundar refa- skyttu eru afar sérstæð. Af hend- ingu hlustar Theodór á útvarps- erindi þar sem sagt er frá þessum sérstæða manni, Guðmundi refa- skyttu. Hann setur sig í samband við Guðmund og fær frá honum á næstu árum 1.096 bréf, það fyrsta skrifar Guðmundur Theodóri 22. febrúar 1944. Bréf bárust frá Guð- mundi í samfellt fimmtán ár. Ekki hefur orðið af endurútgáfu bókar- innar Nú brosir nóttin en vonandi verður af því sem fyrst, svo hún verði ekki aðeins „Handbók skot- veiðimanna“ eins og frændi minn kallaði hana. Bók þessi er sígild og á erindi við alla landsmenn, jafnt unga sem gamla.  Heimildir: 1) Landnáma II., Hið íslenska fornrita- félag, Reykjavík 1968, Jakob Benediktsson sá um útgáfuna, bls.183-185. 2) Árbók Ferðafélags Íslands 1951, bls. 87- 93. 3) Landið þitt Ísland, 2. bindi, H-K, bls. 191, Örn & Örlygur hf., 1981. 4) Theodór Gunnlaugsson, „Nú brosir nótt- in“, Æviminningar Guðmundar Ein- arssonar refaskyttu, POB 1960. 5) Ferðafélag Ísl. árbók 1999 eftir Kjartan Ólafsson, „Firðir og fólk“ (bls. 270-294). 6) Húsfreyjan, 2. tbl. 58. árg., bls. 32-33. Séð heim að Brekku á Ingjaldssandi. Höfundur er lögfræðingur í Reykjavík.Sæból II. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 2007 35 Fasteignasala Lögmanna Suðurlandi Austurvegi 3 - 800 Selfossi sími 480 2900 - www.log.is Löggiltir fasteignasalar: Ólafur Björnsson hrl. Sigurður Sigurjónsson hrl. og Christiane L. Bahner hdl. VIÐSKIPTATÆKIFÆRI Á SUÐURLANDI Vorum að fá í einkasölu veitingastaðinn Kaffi Krús sem er mjög vel staðsett við Austurveg á Selfossi. Um er að ræða veitingastað í fullum rekstri með góðri eldunar- aðstöðu, þremur veitinga- sölum, stórum palli/útiveit- ingasvæði með aðgengi beint úr eldhúsi. Nánari upplýsingar veitir Steindór Guðmundsson hjá Lögmönnum Suðurlandi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.