Morgunblaðið - 12.08.2007, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 12.08.2007, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 2007 49 Orlofshús í landi Vaðlaborga Til sölu glæsilegt orlofshús í landi Vaðlaborga, rétt við Akureyri (5 mín. akstur). Byggt 2005. Húsið er 85,4 fm, m.a. með 3 góðum svefnherb. og öllum nútímaþægindum. Gólf eru flísalögð. Eikarinnréttingar. Falleg hönnun og glæsi- legt útsýni yfir Eyjafjörð. Góður pallur og heitur pottur. Allt innbú fylgir. Möguleiki á góðum leigutekjum. Verð 34 milljónir. Nánari upplýsingar á skrifstofu. Austurvegi 6 • 800 Selfossi Sími 482 4800 • Fax 482 4848 arborgir@arborgir.is www.arborgir.is Laugavegi 170, 2. hæð Opið virka daga kl. 8-17 Sími 552 1400 ● Fax 552 1405 www.fold.is ● fold@fold.is Þjónustusími eftir lokun er 694 1401 Sjafnargata - 101 Reykjavík Fallegt einbýli á stórri hornlóð. Húsið er tvær hæðir og kjall- ari ásamt bílskúr. Viðbygging er teiknuð af Sigvalda Thordar- son. Fallegur gróinn garður og er lóðin 741 fm. Einstakt tæki- færi til að eignast einbýlishús við þessa fallegu götu. Óskað er eftir tilboðum í eignina. Tilvnr. 7772. Suðurlandsbraut 54, við Faxafen, 108 Reykjavík, sími 568 2444, fax 568 2446. Ingileifur Einarsson, lögg. fasteignasali. Vorum að fá í einkasölu heila húseign í sérstaklega góðu ástandi, stærð samtals 737 fm. Húsið er tvær jarðhæðir og á neðri jarðhæð eru tvær sjálfstæðar einingar, 187 fm og 133 fm. Efri hæðin er 320 fm að grunnfleti með þremur um 5 metra háum innkeyrsludyrum og loftæð minnst um 6 m. Að auki er milliloft um 54 fm. Sérsnyrtingar og kaffi- stofur eru í öllum einingunum. Þá er 43 fm steinsteypt hús með innkeyrsludyrum á lóðinni. Lóð er aflokuð með hliði og með steinsteyptu plani. Eignin er laus fljótlega og selst í einu lagi. Uppl. veitir ELDSHÖFÐI ATVINNUHÚSNÆÐI Fallegt einbýli á tveimur hæðum. Samtals er eignin í kringum 360 fm (en samkv. FMR 257,9 fm). Eignin skiptist í fjögur svefnherbergi, 5 stofur, eld- hús, tvö baðherbergi, gestasalerni o.fl. Tveir samliggjandi bílskúrar. Garður í kringum húsið er fallegur. Falleg eign í Fossvogi Nánari uppl. gefur Heiðar Birnir sölumaður í síma 824 9092. Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali. Traðarland - Fossvogi Vel staðsett, 155,6 fm, atvinnuhúsnæði í götuhæð. Rýmið er opið og er til- búið til innréttinga. Alls eru þrír inngangar að rýminu. Húsnæðið býður upp á mikla möguleika. Nánari uppl. gefur Heiðar Birnir sölumaður í síma 824 9092. Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali. Sólvallagata - laust strax FRÁ því er að segja, að einhvern tíma síðsumars 1991 hringir síminn á Hrafnseyri við Arnarfjörð. Það var Einar Oddur. Var hann staddur út við Kúlusjó ásamt vini sínum Guðmundi J. Guðmundssyni verka- lýðsforingja og jeppinn hans fór ekki í gang. Við settum auðvitað þann lagtæka mann, Hrein bónda á Auðkúlu, í málið. Síðan var sest í stofu á Hrafnseyri og farið yfir sviðið. Það hafði komið einhver andbyr í þjóðarsáttarseglin og þess vegna nauðsynlegt fyrir þá Vestfirðingana að bera saman bækurnar í einrúmi. Höfðu þeir valið Arnarfjörðinn til þess, en þar lágu rætur Jakans. Þessi áðurnefnda dagstund leið alltof fljótt og gleymist ekki. Það var í raun háskóli að fá að hlusta á þessa menn tala saman og fá kannski að skjóta inn einu og einu orði. Hvorugur var langskólageng- inn. Þeirra skóli var skóli lífsins. Samt hefðu þeir getað verið pró- fessorar við hvaða háskóla sem var. Þeir voru með báða fætur á jörð- inni og vissu hvað þeir sungu. Þorðu að segja meiningu sína hver sem í hlut átti. Kenning þeirra var að íslenska þjóðin yrði að minnka ruglið og bruðlið, ná jafnvægi í byggð landsins. Hætta hinni stans- lausu eyðslu. Veita lítilmagnanum lið. Jafnrétti og réttlæti. Samlíðan með Ástu Sóllilju í veröldinni. Einar Oddur var útnesjamaður að eigin sögn, hélt því á lofti og var stoltur af. Jakinn var einnig af þessum sama vestfirska meiði. Slík- um fer nú ört fækkandi. Að- alsmerki þessara manna var kraft- ur og áræði, að ógleymdri hjálpseminni. Manngildið metið í dugnaði og ósérhlífni en ekki pen- ingum eða veraldlegum hlutum. Einar sagði eitt sinn þegar menn einu sinni sem oftar vildu eyða langt um efni fram úr tómum ríkiskassanum: „Það er ekkert svo áríðandi á Íslandi að ekki megi fresta því.“ Ekki kunnu allir að meta slíka hrein- skilni, þó undir niðri viðurkenndu flestir að hann hefði lög að mæla þá sem oftar. Það var ósjaldan hlutskipti Einars Odds að vera rödd hrópandans í eyðimörk alls- nægtanna. Þegar hann setti undir sig hausinn, ef svo mætti segja, og tók til máls, þá hlustuðu menn. Hann varaði þráfald- lega við eyðsluseminni og bruðlinu, þó oft væri hann fyrstur til að leggja hönd á plóg til góðra verka. Einar Oddur Krist- jánsson skildi eftir sig ákveðna arfleifð. Í henni er meðal annars fólgið þetta sem hér hefur verið nefnt: Gæt- um að okkur svo landið sporðreisist ekki. Leggjum fyrir til mögru áranna. Látum ekki græðg- ina stjórna okkur. Og umfram allt: Verum góð hvert við annað. Einar Oddur og arfleifð hans Þeir hefðu getað verið prófess- orar við háskóla segir Hall- grímur Sveinsson um Einar Odd og Guðmund Jaka Hallgrímur Sveinsson »Einar Oddur Krist-jánsson varaði þrá- faldlega við eyðslusem- inni og bruðlinu. Það er hluti af arfleifð hins kraftmikla útnesja- manns. Höfundur er bókaútgefandi og bóndi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.