Morgunblaðið - 23.08.2007, Qupperneq 5
Vígsludagur 25.ágúst
Kl. 13:00 Heimsókn Vals í skóla
Hlíðaskóli / Austurbæjarskóli / Háteigsskóli
Margrét Lára, Markús Máni, Helgi Sigurðsson, Berglind Hansdóttir mæta
ásamt öðrum meistaraflokksleikmönnum og þjálfurum meistaraflokks.
Barna og unglingasvið Vals mætir með öllum sínum leikmönnum og þjálfurum.
Leikmenn sýna listir og þjálfarar kynna krökkunum fyrir:
Knattspyrnu, Handknattleik, Körfuknattleik
Allir hressir krakkar velkomnir
Kl. 14:00 Skrúðganga
Gengið verður frá skólunum niður að Hlíðarenda
Leikmenn og þjálfarar Vals ganga með iðkendum, foreldrum og gestum frá skólum
niður á Vodafonevöllinn. Börn og foreldrar geta skoðað félagssvæði Vals.
Kl. 14:30 Fjölskylduhátíð
Opin æfing hjá öllum flokkum Vals í fótbolta, handbolta og körfubolta
Gestum og gangandi gefst tækifæri á að skoða Vodafonehöllina og Vodafonevöllinn.
Léttar veitingar í boði: SS-pylsur - Frissi-fríski fyrir krakkana - Kaffi og kaka fyrir
fullorðna - Pizzur frá Eldsmiðjunni - Kynning verður á kristal - Vodafone kynning
Vetrardagskáin verður kynnt
Ársmiðasala hefst í handbolta, körfubolta og fótbolta
Félagaskráning
Iðkendaskráning í handbolta, körfubolta og fótbolta
Iðkendaskráning í íþróttaskóla Vals
Stuðaraskráning (stuðningsmannafélag Vals)
Allir sem skrá sig fá gefins VODAFONEBOLTA !!!
Kl. 16:00 Vígsla mannvirkja að Hlíðarenda
Karlakórinn Fóstbræður syngur
Kynnir Hörður Gunnarsson
Formaður Vals Grímur Sæmundsen flytur ávarp
Borgarstjórinn í Reykjavík, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson flytur ávarp
Sr. Vigfús Þór Árnason flytur blessunarorð
Vígsla
Bjóðum alla Valsmenn hjartanlega velkomna
Íbúar í hverfi 3. Hlíðar / Miðbær
MÁLUM BÆINN RAUÐAN
Sp
ör
e
hf
. -
R
ag
nh
ei
ðu
r I
ng
un
n
Ág
ús
ts
dó
tti
r
ValurTV - sjónvarpsstöðin valurTV fer í fyrsta skiptið í loftið