Morgunblaðið - 23.08.2007, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. ÁGÚST 2007 39
Smáauglýsingar 569 1100
Spádómar
Dýrahald
Schaferhvolpar til sölu. Yndislega
schaferhvolpa vantar góð framtíðar-
heimili. Heilsufarssk., örmerktir,
ættbók frá HRFI. Sími 862 8005.
Heilsa
Ristilvandamál
Sló í gegn á Íslandi á 10 mánuðum
www.leit.is.
Smella á ristilvandamál.
REYKSTOPP MEÐ ÁRANGRI
Streitu og kvíðalosun.
Notuð er m.a. dáleiðsla og
EFT (Emotional Freedom
Techniques).
Viðar Aðalsteinsson,
dáleiðslufræðingur,
sérfræðingur í EFT
sími 694 5494,
www.EFTiceland.com.
Nudd
Heilnudd, svæðanudd,
sogæðanudd, saltnudd og regndropa-
meðferð.
Snyrtistofan Hrund,
Grænatúni 1, Kópavogi.
Sími 554 4025.
Húsnæði í boði
Vesturbær
Frá 1. sept. er laus til leigu lítil 4ra
herb. íbúð. Uppl. í sím a 897 4224 og
894 0217.
Sumarhús
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi.
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda, sýningarhús á staðnum. Einnig
til sölu lóðir á Flúðum.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Námskeið
Grunnnám í PMC silfursmíði
helgina 9.-10. september
Skráning í síma 511 3100 og 695 0495.
www.listnam.is.
Þjónusta
Móðuhreinsun glerja!
Er komin móða eða raki milli glerja?
Móðuhreinsun Ó.Þ.
Sími 897 9809.
Byggingavörur
www.vidur.is
Harðviður til húsbygginga. Vatns-
klæðning, panill, pallaefni, parket
o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði.
Sjá nánar á vidur.is.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Einangrunarplast - takkamottur
Framleiðum einangrunarplast,
takkamottur fyrir gólfhitann, fráveitu-
brunna Ø 400, 600 og 1000 mm,
vatnslásabrunna, vatnsgeyma, sand-
föng, olíuskiljur, fituskiljur, rotþrær,
vegatálma og sérsmíðum.
Verslið beint við framleiðandann,
þar er verð hagstætt.
Einnig efni til fráveitulagna í jörð.
Borgarplast, Seltjarnarnesi,
sími 561 2211,
Borgarplast, Mosfellsbæ,
sími 437 1370.
Heimasíða: www.borgarplast.is
Ýmislegt
580 7820
Töskur og bakpokar
í ýmsum stærðum. Verð kr. 2.990.
Póstsendum.
Skarthúsið, Laugavegi 12.
Sími 562 2466.
Tilboð fyrir dömurnar:
Léttir og þægilegir dömuskór.
Verð aðeins 1.500.
Tilboð fyrir herrana:
Léttir og sportlegir herraskór.
Verð aðeins 1.900.
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Ath. verslunin er lokuð á
laugardögum í sumar.
SKÓLABAKPOKAR
Hello Kitty og Dora Explorer bakpok-
ar. Verð kr. 2.990. Derhúfur o.m.fl.
Skarthúsið, Laugavegi 12.
Sími 562 2466.
Kæri Steingrímur! Þú hefur kennt
samstarfsfólki þínu að sá sem fremur
kýs að brosa en að reiðast ber ætíð
sigur úr bítum. Kunnum við þér bestu
þakkir fyrir! Þinn leynivinur.
Verkfæri
Required: 20ft shipping container
Required for purchase: Used 20ft
shipping container, within Reykjavik
area + 50km. Contact: 00354 895
6147.
Bílar
VW Golf árg. '97, ekinn 73 þús. km.
Lítið ekinn VW Golf til sölu. Mjög
sparneytinn, lítið ekinn og lítur mjög
vel út. Ásett verð 320.000, TILBOÐ
óskast. Verður að seljast strax. Uppl.
í síma 659 9966.
Toyota Avensis.
Reyklaus og fallegur. Beinskipting,
árg. ‘02. Ek. 90 þús. km. Nýyfirfarinn
af Toyota. Ný dekk fylgja. Verð 990
þús. Upplýsingar í síma 698 9808.
Til sölu Pajero Sport GLS
diesel árg. 2000, ek. 152 þús. km,
breyttur f. 35" dekk, er á 33" nýlegum
dekkjum, dráttarkúla, skoðaður ´08,
verð 1.590 þús. Skipti möguleg á
ódýrari. Uppl. í síma 694 8710.
Nissan árg. '00, ek. 90.000 km.
Almera 1800cc árg. 2000. Sjálfskipt-
ur. Keyrður 90.000 km. Sími 823
8357. Frekari upplýsingar er að finna
á www.blog.central.is/nissanalmera
Nissa Maxima árg. 1996
Ek. 140 þ. km. 2 l. 6 cyl., sjálfsk., raf-
magnsrúður og fl. Flottur bíll, verð
550 þús. Upplýsingar í síma 847 9787.
M. Benz árg. ‘03, 220 CDI dísel. Vel
búinn aukabúnaði. Verð 3.490, stgr.
3,1. Uppl. í síma 893 5005.
Hyundai árg. '96, ek. 127 þ. km.
Ódýr og góður Hyundai Accent árg.
‘96, ekin 127 þús. km. Nýskoðaður
bíll í góðu standi, verð 150 þúsund kr.
stgr. Uppl. í síma 820 4640.
Vörubílar
Til sölu malarvagn árg. ‘92.
Upplýsingar í síma 892 0111.
Ökukennsla
Ökukennsla
www.okuvis.is - Síminn 663 3456.
Glæsileg kennslubifreið
Subaru Impreza 2006, 4 wd.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 696 0042.
Fellihýsi
Fellihýsi til leigu!
Húsbílar og einnig bílaleigubílar.
Uppl. í síma 820 9506/517 5706.
KOK ehf, Car Rental.
Mótorhjól
Mótorhjólafatnaður. Útsala á Or-
range mótorhjólafatnaði. Ótrúlegt
verð, allt á að seljast. Sjá nánar á
www.staupasteinn.is eða uppl. í
síma 847 3988 eftir kl. 17.
Raðauglýsingar
Nauðungarsala
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógarhlíð 6,
Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Bakkastígur 4, 200-0356, Reykjavík, þingl. eig. Fríða Bragadóttir,
gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf, mánudaginn 27. ágúst 2007
kl. 10:00.
Bíldshöfði 18, 223-3266, Reykjavík, þingl. eig. Rakel Dísella Magnús-
dóttir, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Kópavogi, mánudaginn
27. ágúst 2007 kl. 10:00.
Borgartún 30a, 226-0280, Reykjavík, þingl. eig. Benedikt Ólafsson og
Björg Ólöf Berndsen, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands
hf,aðalstöðv, mánudaginn 27. ágúst 2007 kl. 10:00.
Bæjarás 2, 208-3284, 50% ehl., Mosfellsbæ, þingl. eig. Ægir Kári
Bjarnason, gerðarbeiðandi Mosfellsbær, mánudaginn 27. ágúst 2007
kl. 10:00.
Fífusel 34, 205-6472, Reykjavík, þingl. eig. Gróa Sigurðardóttir,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Kaupþing banki hf, mánudaginn
27. ágúst 2007 kl. 10:00.
Flúðasel 91, 205-6684, Reykjavík, þingl. eig. Árni Þór Ómarsson og
Hildur Arnardóttir, gerðarbeiðendur Flúðasel 91,húsfélag og Reykja-
víkurborg, mánudaginn 27. ágúst 2007 kl. 10:00.
Framnesvegur 58a, 200-2298, 66.66% ehl., Reykjavík, þingl. eig.
Hrafnkell Sigríðarson og Eggert Gíslason Þorsteinsson, gerðar-
beiðandi Landsbanki Íslands hf,aðalstöðv, mánudaginn 27. ágúst 2007
kl. 10:00.
Gautland 15, 203-6968, Reykjavík, þingl. eig. Þyri Jónsdóttir, gerðar-
beiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf, mánudaginn 27. ágúst 2007
kl. 10:00.
Grettisgata 71, 200-5583, Reykjavík, þingl. eig. Auður Ása Benedikts-
dóttir, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf, mánudaginn 27.
ágúst 2007 kl. 10:00.
Grjótasel 1, 205-4882, Reykjavík, þingl. eig. Örn Jónsson, gerðarbeið-
endur Reykjavíkurborg og Tollstjóraembættið, mánudaginn 27. ágúst
2007 kl. 10:00.
Grænahlíð 9, 203-1070, 25% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Sturla Sig-
hvatsson, gerðarbeiðandi Glitnir banki hf, mánudaginn 27. ágúst 2007
kl. 10:00.
Hólmgarður 49, 203-5318, Reykjavík, þingl. eig. Hrönn Óskarsdóttir og
Jóhannes Júlíus Hafstein, gerðarbeiðandi Glitnir banki hf, mánu-
daginn 27. ágúst 2007 kl. 10:00.
Hraunbær 96, 204-4858, Reykjavík, þingl. eig. Ólöf Anna Ólafsdóttir,
gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg og Ríkisútvarpið, mánudaginn 27.
ágúst 2007 kl. 10:00.
Hraunbær 172, 204-5255, Reykjavík, þingl. eig. Guðný Jóna Gunnars-
dóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 27. ágúst 2007
kl. 10:00.
Hrísrimi 6, 221-3434, Reykjavík, þingl. eig. Sveinn Brandsson, gerðar-
beiðandi Sýslumaðurinn í Borgarnesi, mánudaginn 27. ágúst 2007
kl. 10:00.
Hulduhlíð 9, 223-9981, Mosfellsbæ, þingl. eig. Kristín Jónsdóttir,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Sparisjóður Reykjavíkur og nágr.
og Sparisjóður Rvíkur og nágr., mánudaginn 27. ágúst 2007 kl. 10:00.
Jörfagrund 42-44, 225-1145, Reykjavík, þingl. eig. Þorsteinn Einarsson
og Sigríður Steingrímsdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingar-
bankinn hf og Tollstjóraembættið, mánudaginn 27. ágúst 2007
kl. 10:00.
Krosshamrar 8, 203-8602, Reykjavík, þingl. eig. Esther Guðmarsdóttir
og Haukur Aðalsteinsson, gerðarbeiðendur Glitnir banki hf, Kaupþing
banki hf og Sparisjóður Hafnarfjarðar, mánudaginn 27. ágúst 2007
kl. 10:00.
Langholtsvegur 162, 202-2690, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Pat-
thama Boonma, gerðarbeiðandi Glitnir banki hf, mánudaginn 27.
ágúst 2007 kl. 10:00.
Laufásvegur 18a, 225-8906, Reykjavík, þingl. eig. Jón Hinrik Hjartar-
son, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Reykjavíkurborg, mánu-
daginn 27. ágúst 2007 kl. 10:00.
Lágholt 5, 208-3797, Mosfellsbæ, þingl. eig. Baldvin A Björgvinsson,
gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf, mánudaginn 27. ágúst
2007 kl. 10:00.
Rauðavað 25, 227-3064, Reykjavík, þingl. eig. Birkir Reynisson, gerðar-
beiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf, Sparisjóður Hafnarfjarðar
og Sýslumaðurinn á Blönduósi, mánudaginn 27. ágúst 2007 kl. 10:00.
Skálahlíð 28, Skálahlíð 30, Skálahlíð 31, Skálahlíð 32, Skálahlíð 33,
Skálahlíð 34, Skálahlíð 36, Skálahlíð 38, Skálahlíð 42, landnúmer
204319, 204322, 204318, 204338, 204320, 204339, 204340, 204343,
204347, Mosfellsbæ, þingl. eig. Huldubyggð ehf, gerðarbeiðandi
Frjálsi fjárfestingarbankinn hf, mánudaginn 27. ágúst 2007 kl. 10:00.
Snorrabraut 36, 200-5544, Reykjavík, þingl. eig. Kári Agnarsson,
gerðarbeiðandi Sparisjóður vélstjóra, höfuðstö, mánudaginn 27.
ágúst 2007 kl. 10:00.
Strandasel 8, 205-4679, Reykjavík, þingl. eig. Elfa Björk Ásmunds-
dóttir, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf, mánudaginn 27. ágúst 2007
kl. 10:00.
Suðurlandsbraut 6, 201-2686, Reykjavík, þingl. eig. Fjölritun Nóns ehf,
gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 27. ágúst 2007
kl. 10:00.
Vallarbraut 10, 206-8712, 50% ehl., Seltjarnarnesi, þingl. eig. Valdimar
Ólafsson, gerðarbeiðandi Ríkisútvarpið, mánudaginn 27. ágúst 2007
kl. 10:00.
Vallarhús 31, 204-0772, Reykjavík, þingl. eig. Andri Pétursson,
gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf og Reykjavíkurborg,
mánudaginn 27. ágúst 2007 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
22. ágúst 2007.
Raðauglýsingar
augl@mbl.is
Fáðu
sms-fréttir
í símann
þinn af
mbl.is