Morgunblaðið - 23.08.2007, Síða 43

Morgunblaðið - 23.08.2007, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. ÁGÚST 2007 43 Meistaramatur á Vefvarpi mbl.is Nýr þáttur á mbl.is þar sem lands- liðskokkarnir Bjarni og Ragnar grilla fiski- og skelfisksspjót og útbúa hrísgrjónafylltan tómat. Þú sérð uppskriftirnar á Vefvarpi mbl.is Krossgáta Lárétt | 1 skækjur, 8 naut, 9 brúkar, 10 spil, 11 þrætu, 13 hvalaafurð, 15 gjalds, 18 svarar, 21 guð, 22 eyja, 23 geil í fjallshlíð, 24 glímutök. Lóðrétt | 2 broddur, 3 mannsnafns, 4 ónar, 5 kæpan, 6 ein sér, 7 skjóti, 12 skaut, 14 hress, 15 ófús, 16 bleyða, 17 fælin, 18 gengur, 19 karlfugl, 20 létta til. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 lokan, 4 hunds, 7 vitur, 8 ýsuna, 9 tær, 11 sorp, 13 æsta, 14 eflir, 15 hörð, 17 alda, 20 enn, 22 kóðið, 23 orgar, 24 rangi, 25 arrar. Lóðrétt: 1 lævís, 2 kutar, 3 nært, 4 hlýr, 5 nauts, 6 skapa, 10 ætlun, 12 peð, 13 æra, 15 húkir, 16 rúðan, 18 lagar, 19 aurar, 20 eðli, 21 nota. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Þú lætur hjartað ráða för. Þú veist að þú átt það til að vera vitlaus í ást- armálum. Nú er rétti tíminn til að spyrja vini álits, áður en þú tekur ranga ákvörð- un. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þú stenst eigin væntingar. Ekki hugsa: „Ég get ekki gert allt þetta.“ Stjörnurnar þínar eru í svo góðum gír núna að það er mögulegt að þú getir gert allt. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Sá sem getur helst hjálpað þér er nálægt þér. En þú vilt ekki spyrja því það er of mikið „klístur“ í sambandinu. Í dag er gott að þrífa það af. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Einkalífið batnar þegar þú fræðir þig um félaga þinn eða verðandi félaga. Lestu þér til eða taktu námskeið í góðri tælingartækni. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Pláneturnar standa með þér þegar þú gerir eitthvað í málunum. Þetta er líka frábær tími til að sinna tæknilegum mál- um sem þú hefur forðast. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Ertu fastur? Það er af því að hlut- irnir koma alltaf eins út. Byrjaðu að hugsa nýjar hugsanir og hlutirnir breyt- ast í eitthvað alveg nýtt. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þú hagar þér ekki samkvæmt aldri. Í sumum verkum sýnir þú mikinn þroska, í öðrum ertu barnalegur. Hvort sem er, þá fylgir viska ákvörðunum þínum. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Fólk gerir þér greiða og það fer næstum í taugarnar á þér. Þú vilt frekar borga fyrir þjónustu en vita ekki nákvæmlega hvað þú skuldar. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þú ert að þróast í umhverf- ismálum og margir njóta góðs af þar sem ástvinir verða alltaf fyrir áhrifum af fram- förum þínum. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Margvíslega áhrif menningar, umhverfis og fólks fá sköpunarhjólin þín til að snúast. Ímyndunaraflið getur reynst vinur eða óvinur, fer eftir hvar fókusinn liggur. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Það sem þú ert að velta þér upp úr getur ekki beðið lengur. Að ljúka því versta af fyrst er best til að fá orkuna og viljann til að klára verkið. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þú ert mikill mannþekkjari. Aðrir minni. Gættu því ástvina þinna. Ef þú færð undarlega tilfinningu gagnvart vini þeirra eða félaga láttu þá vita af því. stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 e5 2. Bc4 Rf6 3. d4 exd4 4. Rf3 d6 5. 0–0 Be7 6. Rxd4 0–0 7. Rc3 Rxe4 8. Rd5 Bf6 9. f3 Rc5 10. g4 Bxd4+ 11. Dxd4 Rc6 12. Dc3 Be6 13. Rf4 Bxc4 14. Dxc4 Df6 15. c3 Hae8 16. b4 Re5 17. Dd5 c6 18. Dd1 Re6 19. Rh5 Dh4 20. Kg2 Rc4 21. Rg3 d5 22. f4 Dd8 23. f5 Rg5 24. f6 gxf6 25. Rh5 He6 26. Dd4 He2+ 27. Kh1 Re4 28. Bh6 Dd6 29. Bf4 De6 30. Hae1 Hxe1 31. Hxe1 b6 32. h3 c5 33. Dg1 Kh8 34. Kh2 Re5 35. Dg2 Rd3 36. He3 Rxf4 37. Rxf4 De5 38. Df1 Staðan kom upp á Politiken Cup sem lauk fyrir skömmu í Kaupmannahöfn. Gylfi Þórhallsson (2.195) hafði svart gegn Claudiu Markgraf (2.049) frá Þýskalandi. 38. … Rd2! 39. Df2 Dxe3! og hvítur gafst upp enda verður hann hróki undir eftir 40. Dxe3 Rf1+. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Aðgát skal höfð. Norður ♠Á5 ♥Á2 ♦Á73 ♣KD10964 Vestur Austur ♠D108 ♠K9743 ♥G10985 ♥K74 ♦D1095 ♦G ♣8 ♣G752 Suður ♠G62 ♥D63 ♦K8642 ♣Á3 Suður spilar 3G. Keppnisformið getur skipt miklu máli þegar teknar eru ákvarðanir við spilaborðið. Hvernig á suður t.d. að spila 3 grönd með hjartagosa út? Í tvímenningi sér sagnhafi að minnsta kosti 11 slagi ef laufið liggur vel. Hann lætur lítið í borði en í þessari legu er hann óheppinn því austur drep- ur með kóng og skiptir í spaða. Þegar í ljós kemur að laufið liggur 4-1 fær sagnhafi aðeins 8 slagi. Í sveitakeppni er markmiðið að tryggja 9 slagi. Sagnhafi hoppar því upp með hjartaás í fyrsta slag og legg- ur af stað með laufatíuna. Vestur má fá á gosann en getur ekkert hrekkt sagn- hafa. Og þannig vill til að þessar var- úðarráðstafanir tryggja sagnhafa slag- ina ellefu, sem hann sá í hillingum í tví- menningnum. BRIDS Guðmundur Hermannsson| ritstjorn@mbl.is 1 Kópavogsbær hefur samþykkt að hafna skipulagi áhæð einni í bænum. Hvað heitir hún? 2 Í fyrsta skipti í þúsund ár hefur kjöttegund skotistfram úr lambakjöti að vinsældum. Hvaða tegund er það? 3 Samgönguverðlaunin voru afhent í fyrsta sinn. Hverhreppti þau? 4 Frægur poppari lenti í átökum við stórlax í Laxá í Að-aldal. Hvað heitir hann? Svör við spurningum gær- dagsins: 1. Discovery-sjónvarpsstöðin hefur unnið að þáttargerð um fornleifauppgröft. Hvar á land- inu? Svar: Í Hringsdal í Arn- arfirði. 2. Menntaráð Reykjavík- urborgar hefur samþykkt nýjar reglur um agabrot í skólum. Hver er formaður ráðsins? Svar: Júlíus Vífill Ingvarsson. 3. Sextán ára stúlka úr Haukum hefur verið valin í landsliðið í knattspyrnu. Hvað heitir hún? Svar: Sara Björk Gunnarsdóttir. 4. Mynd íslensks ljósmyndara komst á forsíðu tímaritsins Photolife í Kan- ada. Hvað heitir hann? Svar: Snorri Gunnarsson. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.