Morgunblaðið - 23.08.2007, Qupperneq 46
46 FIMMTUDAGUR 23. ÁGÚST 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Ótextuð
AUKASÝNING
AUKASÝNING
AUKASÝNING
34
.0
00
GE
ST
IR
íslenskur texti
eeee
- Ó.H.T., RÁS 2
eeee
- A.M.G., SÉÐ OG HEYRT
eeee
- H.J., MBL
50.000 GESTIR
Sýnd með
íslensku og
ensku tali
- Kauptu bíómiðann á netinu -
Miðasala í Smárabíó og Regnbogann Prentaðu sjálf(ur) út bíómiðann - Engar biðraðir
The Bourne Ultimatum kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 14 ára
The Bourne Ultimatum kl. 5:30 - 8 - 10:30 LÚXUS
Rush Hour 3 kl. 3:45 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 12 ára
The Simpsons m/ensku tali kl. 4 - 6 - 8 - 10
The Simpsons m/ísl. tali kl. 4 - 6
Die Hard 4.0 kl. 8 B.i. 14 ára
Death Proof kl. 10:45 B.i. 16 ára
The Bourne Ultimatum kl. 6 - 8 - 10 B.i. 14 ára
Rush Hour 3 kl. 8 - 10 B.i. 12 ára
The Simpsons m/ísl. tali kl. 6
KRAFTSÝNING KL. 10 Á BOURNE ULTIMATUM
– Sími 564 0000 –Sími 462 3500
DAGSKRÁ OG MIÐASALA Á MIDI.IS
ALLAR UPPLÝSINGAR Á GRAENALJOSID.IS
SICKO
eeee
S.V. - MBL
T.S.K. – Blaðið
eeee
V.J.V. – Topp5.is
GRÆNA
LJÓSSINS
BÍÓ-
DAGAR
REGNBOGINN
15.-29. ÁGÚST
FUCK
COCAINE
COWBOYS
AWAY
FROM HER
eeee
- T.S.K., Blaðið
eee
- Þ.Þ., Mannlíf
eee
- S.V., MBL
GOING
TO PIECES
CHRIS
TUCKER
JACKIE
CHAN
Jackie Chan og Chris Tucker
fara á kostum í fyndnustu
spennumynd ársins!
FÓR BEINT Á
TOPPINN Í USA
MATT DAMON SNÝR AFTUR SEM LAUNMORÐINGINN ÓDREPANDI JASON BOURNE
MATT DAMON
ER JASON BOURNE
eeeee
- LIB, TOPP5.IS
eeeee
- SV, MBL
MAGNAÐASTA
SPENNUMYND
SUMARSINS
NO BODY
IS PERFECT
THE
BRIDGE
Sýningar kl. 5:30
Sicko / Away From Her / Cocaine Cowboys / Curse Of The Golden Flower**
Sýningar kl. 8
Shortbus / Going To Pieces / Goodbye Bafana / The Bridge**
Sýningar kl. 10.30
Sicko / Fuck / Die Fälscher / No Body Is Perfect**
DIE
FÄLSCHER
Sími
551 9000
SHORTBUS
GOODBYE
BAFANA
CURSE OF TH
E
GOLDEN FLO
WER
Eftir Skapta Hallgrímsson
skapti@mbl.is
FJÓRAR nýjar sýningar verða á
fjölum Leikfélags Akureyrar í vet-
ur, m.a. eitt glænýtt íslenskt verk.
Þar er um að ræða frumraun leik-
arans Björns Hlyns Haraldssonar
sem leikskálds. Fyrsta frumsýning
vetrarins er á fjölskylduleikritinu
Óvitum, um miðjan september, um
það bil hálfum öðrum mánuði fyrr
en síðasta haust. Jón Ólafsson
samdi tónlist við þetta kunna leik-
rit Guðrúnar Helgadóttur og þá má
geta þess að söngkonan Lay Low,
Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir,
semur tónlist við annað verka vetr-
arins og flytur hana sjálf á sviðinu.
Mikill byr hefur verið í segl LA
undanfarin ár og aðsókn aukist
gríðarlega. Það er ástæða þess að
leikárið er lengra nú en áður, til
þess að svara aukinni eftirspurn, að
sögn Magnúsars Geirs Þórðar-
sonar, leikhússtjóra. Hann segist
stoltur af dagskrá vetrarins, hún sé
metnaðarfull og fjölbreytt. „Það er
gríðarlega sterkur hópur lista-
manna sem starfar með leikhúsinu
í vetur og það er áægjulegt hvernig
hópurinn hefur vaxið á síðustu
misserum,“ segir Magnús Geir.
Leikhússtjórinn segir stefnuna
óbreytta. „Sérstök áhersla er lögð
á að ná ekki síður til yngri leik-
húsgesta en þeirra sem eldri eru og
sem fyrr einbeitir leikhúsið sér að
uppsetningu nútímaverka, ís-
lenskra og erlendra,“ segir Magn-
ús.
Fjölbreytni
Í Óvitum er allt á hvolfi. Þar
minnkar maður með aldrinum, full-
orðnir leika börn og börnin leika þá
fullorðnu. Sigurður Sigurjónsson
leikstýrir þar hópi atvinnuleikara
og barna og Jón Ólafsson var feng-
inn til að semja tónlist fyrir upp-
setninguna, sem gerir gott verk
enn betra, segir Magnús Geir.
Leikendur í Óvitum eru 24.
Jólafrumsýningin í ár er Fló á
skinni. „Vissulega ekki nýtt leikrit;
það er hundrað ára á þessu ári, en
Gísli Rúnar Jónsson hefur endur-
skrifað þennan vinsælasta farsa
allra tíma og meira að segja fært
verkið í Eyjafjörðinn,“ segir leik-
hússtjórinn. „Þetta er óborganlegt
verk; misskilningur, hurðaskellir
og allt í steik. Frábærlega skrif-
aður farsi þar sem fléttan gengur
algerlega upp. Flóin ætti því sann-
arlega að kæta landsmenn eftir
áramótin.“
Þetta er fyrsta uppsetning LA á
Fló á skinni en verkið var geysilega
vinsælt hjá LR á sínum tíma þar
sem Gísli heitinn Halldórsson þótti
fara á kostum í
aðahlutverkinu.
Guðjón Davíð
Karlsson verður
í því hlutverki að
þessu sinni.
Magnús Geir
leikstýrir sjálfur
Fló á skinni.
Nýlegt banda-
rískt verðlauna-
verk, Ökutímar
eftir Paulu Vogel, verður frumsýnt
í byrjun nóvember en tónlist-
arkonan Lay Low semur og flytur
tónlistina í sýningunni.
Ökutímar er saga um forboðna
ást, að sögn leikhússtjórans. „Ég
kolféll fyrir verkinu þegar ég las
það fyrst fyrir sjö árum og hef
stefnt að því að koma því á svið síð-
an. Ökutímar er ákaflega vel skrif-
Frumraun Björns Hlyns sem leikskálds
Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson
Byr í seglin Magnús Geir Þórðarson, leikhússtjóri LA: „Það er gríðarlega
sterkur hópur listamanna sem starfar með leikhúsinu í vetur og það er
áægjulegt hvernig hópurinn hefur vaxið á síðustu misserum.“
Lay Low
Leikár Leikfélags Akureyrar veturinn 2007 - 2008 kunngjört Fjögur verk verða frumsýnd