Morgunblaðið - 09.10.2007, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 09.10.2007, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. OKTÓBER 2007 35 Krossgáta Lárétt | 1 sveðja, 4 beisk- ur, 7 kvabbs, 8 dans, 9 rekkja, 11 þvættingur, 13 hvetji, 14 frek, 15 hæð, 17 heiti, 20 eldstæði, 22 ósannsögul, 23 slóttugur, 24 þefar, 25 tappi. Lóðrétt | 1 læsingar, 2 ryskingar, 3 skordýr, 4 brjóst, 5 fær af sér, 6 sef- aði, 10 svarar ekki kröf- um tímans, 12 missir, 13 korn, 15 stofnanirnar, 16 kyrrviðris, 18 full- komlega, 19 stinga, 20 skjótur, 21 beltið. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 inngangur, 8 bætur, 9 gegna, 10 arg, 11 iðinn, 13 sárna, 15 Fjóns, 18 subba, 21 tóm, 22 sukki, 23 álaga, 24 hroðvirka. Lóðrétt: 2 nýtni, 3 gæran, 4 naggs, 5 urgur, 6 obbi, 7 fata, 12 nón, 14 átu, 15 fisk, 16 óskar, 17 stirð, 18 smári, 19 brask, 20 aðal. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Á þinn eigin hagkvæma hátt sérðu framhjá takmörkunum hins efn- islega. Það opnar þig og þú tengir djúpt tilfinningalega – það breytir þér. (20. apríl - 20. maí)  Naut Að leggja ofuráherslu á vinnuna færir þér engin vinsældaverðlaun. Og furðulegt nokk, engin vinnuverðlaun heldur – þessa dagana. Líttu annað. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Tilfinningalega ertu opin bók. Jafnvel alræmdir egóistar taka eftir til- finningum þínum. Fyrst þú getur ekki leynt þeim geturðu eins vel auglýst þær. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þú horfir upp á mjög skýra val- kosti, þótt enginn þeirra hafi óumflýj- anlega niðurstöðu. Þorir þú að opna dyr nr. 3? Vertu viðbúinn og taktu í húninn. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Ertu að leita að felustað? Það er merki um að þú þurfir að horfast í augu við eitthvað. Hoppaðu út í í stað þess að velta fyrir þér valkostunum. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Það er enginn tími til að vera lít- illátur. Þú kemst ekki í hópinn ef þú gerir lítið úr þér. Kannski viltu ekki vera í hópnum, en þú vilt vera valinn. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Viðurkenning er grundvallarþörf mannverunnar – nokkuð sem þú gefur öðrum en gleymir sjálfum þér. Pældu í hæfileikum sem þú ert gæddur! (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Þú dregst að lagasamn- ingum og röksemdafærslum. Og ef þú lendir í að koma flóknu máli á hreint verðurðu dáður fyrir vandvirknina. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Forvitni þín um mannlegt eðli heltekur þig. Með því að virða fyrir þér þá sem þú umgengst sjaldan lærir þú heilmikið. Líka gegnum ánægjuna af listum. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Vanalega ertu á undan áætl- un, en nokkrar óvæntar uppákomur geta breytt því. Kannski einhver hafi gleymt að segja þér til hvers er ætlast af þér? (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Þú elskar spennu. En farðu þér hægt, eyddu og sparaðu álíka mikið. Í kvöld verðurðu upptekinn í einkalífinu vegna æsilegrar uppákomu. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Svartsýni hvíslar í eyra þér – eða kannski er það bara innsæið að vara þig við. Svo lengi sem svartsýnin tekur ekki völdin í lífinu má hlusta á hana af og til. stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e5 7. Rf3 Be7 8. Bc4 0-0 9. 0-0 Be6 10. De2 Bxc4 11. Dxc4 b5 12. Dd3 b4 13. Rd5 Rxd5 14. Dxd5 Rd7 15. Dd3 Dc7 16. Hac1 Db7 17. Rd2 Hac8 18. Rc4 Db5 19. b3 f5 20. f3 fxe4 21. fxe4 Hxf1+ 22. Hxf1 Rf6 23. Bg5 d5 24. Dh3 He8 25. exd5 Dxd5 26. Re3 Dc6 27. Kh1 Rd5 Staðan kom upp á franska meist- aramótinu sem lauk fyrir nokkru í Aix- les-Bains. Sigurvegari mótsins, hinn 17 ára stórmeistari Maxime Vachier- Lagrave (2.595), hafði hvítt gegn al- þjóðlega meistaranum Laurent Guid- arelli (2.450). 28. Df3! De6 svartur hefði orðið mát eftir 28. …Bxg5 29. Df7+ Kh8 30. Df8+. Í framhaldinu tapaði svartur skiptamun. 29. Rxd5 Bxg5 30. Rc7 Dd7 31. Rxe8 Dxe8 32. Dd5+ Kh8 33. Dxe5 og svartur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Smár er knár. Norður ♠D10543 ♥– ♦ÁD9 ♣K10843 Vestur Austur ♠K9 ♠G7 ♥G1083 ♥ÁD96542 ♦G642 ♦7 ♣D76 ♣G95 Suður ♠Á862 ♥K7 ♦K10853 ♣Á2 Suður spilar 6♠. Stundum virkar lægri sögnin sem meiri hindrun en sú hærri. Í leik Póllands og bandarísku A-sveit- arinnar á HM valdi Bandaríkjamað- urinn Rosenberg að vekja á TVEIM- UR hjörtum á austurspilin. Martens í suður doblaði, Zia lyfti rólega í þrjú hjörtu og Jassem í norður bauð upp á slemmu með fjórum hjörtum. Martens gat ekki annað en sagt fjóra spaða og þar við sat, enda allir útmeldaðir. Hinum megin opnaði Gawrys á þremur hjörtum og Gar- ner doblaði. Vestur hækkaði í fjögur hjörtu og nú tók Weinstein í norður af skarið með fimm hjörtum og hækkaði síðan fimm spaða makkers í sex. Slemman er mjög góð, byggist að- allega á því að gefa ekki nema einn slag á tromp. Eina hættan er KGx(x) í austur, en fyrirframlíkur á því eru aðeins 17% og minni eftir sagnir. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Hver er formaður borgarstjórnarflokks sjálfstæðismanna? 2 Af hvaða tegund er hundurinn sem sigraði á sýninguHundaræktendafélagsins um helgina? 3 Kaþólski biskupurinn á Íslandi hefur látið af störfum.Hvað heitir hann? 4 Hvar var kjörinn formaður Ungra jafnaðarmanna? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Ungur hljóðfæraleik- ari, Julia Fischer, hreppti hin eftirsóttu Gramop- hone-verðlaun sem lista- maður ársins. Á hvaða hljóðfæri leikur hún? Svar: Fiðlu. 2. Hvað kall- ast einkasýning Ragnars Kjartanssonar í Ný- listasafninu? Svar: Guð. 3. Íslendingur er efstur í einkunnagjöf Aftonbladet yfir leikmenn sænsku efstudeildarinnar. Hver er hann? Svar: Ragnar Sigurðsson. 4. Samtök atvinnulífsins knýja á um aðgerðir ríkisvalds og Seðlabanka fyrir næstu kjarasamninga. Hver er framkvæmdastjóri SA? Svar: Vilhjálmur Egilsson. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/Kristinn dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig FRÉTTIR MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá Bjarna Brynj- ólfssyni fyrrverandi ritstjóra Séð og heyrt og Elínu G. Ragn- arsdóttur, fyrrverandi fram- kvæmdastjóra Tímaritaútgáfu Fróða: „Aðilar lýsa því yfir að þeir hafa náð sáttum í meiðyrðamáli sem Bjarni Brynjólfsson höfðaði gegn Elínu G. Ragnarsdóttur fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Harma aðilar þann farveg sem málið rataði í á opinberum vett- vangi. Engar kærur voru lagðar fram á hendur Bjarna af hálfu Elínar, útgefenda eða skiptastjóra þrota- bús Fróða ehf. vegna þeirra at- vika sem leiddu til samskipta og umfjöllunar sem meiðyrðamálið fjallar um. Ásakanir sem birtust í fjölmiðlum um meint fjársvik hafa ekki reynst eiga sér stoð.“ Yfirlýsing til fjölmiðla ÍSLANDSDEILD Amnesty Int- ernational hefur sent öllum þing- mönnum bréf þar sem þeir eru hvattir til að skrifa undir áætlun samtakanna um að binda enda á ölöglegt varðhald í „stríðinu gegn hryðjuverkum“. Þetta er hluti af alþjóðlegum að- gerðum samtakanna þar sem stefnt er að því að fá 1000 þingmenn frá ríkjum heimsins til að leggja áætl- uninni lið og þrýsta þannig á Bandaríkjastjórn að binda enda á ólöglegt varðhald í „stríðinu gegn hryðjuverkum“ og loka bæði leyni- fangelsum og fangabúðunum við Guantánamo-flóa. Þegar hafa nokkrir íslenskir þingmenn skrifað undir áætlun Amnesty Int- ernational. „Amnesty International hvetur bandarísk yfirvöld til að loka Gu- antánamo á gagnsæjan hátt, með virðingu fyrir mannréttindum fanganna sem skulu aðeins sóttir til saka fyrir dómi sem stenst al- þjóðleg viðmið um réttláta dóms- meðferð. Amnesty International hvetur bandarísk yfirvöld jafn- framt til að láta af þvinguðum mannshvörfum og leynilegu varð- haldi en slíkt brýtur gegn alþjóð- legum skuldbindingum Bandaríkj- anna,“ segir í bréfinu. Amnesty skorar á þingmenn LANDSSAMBAND kvenna í Frjáls- lynda flokknum skorar á stjórnvöld að leiðrétta nú þegar kjör þeirra sem höllum fæti standa í þjóðfélag- inu, með hækkun skattleysismarka og hærra frítekjumarki til handa öryrkjum. Í ályktun sambandsins er tekið heilshugar undir tillögur Ör- yrkjabandalags Íslands í þessu efni. Skorað er á stjórnvöld og Alþingi Kjör þeirra lakast settu verði bætt að taka til endurskoðunar lögin um fiskveiðistjórn í ljósi þess að upp- bygging verðmesta nytjastofnsins á Íslandsmiðum, þorsks, hefur ekki tekist í rúma tvo áratugi. MAX1 bílavaktin hefur keypt rekst- ur og húsnæði Smur- og dekkja- þjónustunnar Breiðholti ehf. við Jafnasel 6 í Reykjavík. Stöðin hefur þegar hafið starfsemi undir merkj- um Max1 eftir talsverðar end- urbætur á húsnæði og tækjabúnaði og fjölgun starfsmanna, segir í fréttatilkynningu. Auk smur- og hjólbarðaþjónustu býður Max1 bílavaktin öllum bíleig- endum upp á viðhalds- og við- gerðaþjónustu við bremsukerfi, dempara og rafgeyma ásamt því að skipt er um rúðuþurrkur, ljósaper- ur og fyllt á rúðuvöka. Aldrei þarf að panta tíma til að fá þjónustu, en Max1 dregur nafn sitt af því að þjónustan tekur aldrei meira en klukkustund. Max1 opnar stöð við Jafnasel

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.