Morgunblaðið - 04.11.2007, Blaðsíða 8
8 SUNNUDAGUR 4. NÓVEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Hvað gera bændur þá, þegar „karlson“ fer að kalla „baulaðu nú Búkolla mín“ og þær er-
lendu skilja ekkert í sinn útlenda haus.
VEÐUR
Bryndís Hlöðversdóttir, nýrstjórnarformaður Orkuveitu
Reykjavíkur sagði í samtali við
Morgunblaðið í fyrradag:
„Við erum ekki að hverfa frá út-
rás Orkuveitunnar. Það stendur
ekki til, heldur þarf að finna henni
farveg á nýjum grunni.“
Er það alveg víst? Þetta er auðvit-að grundvall-
aratriði í um-
ræðum um
framtíð Orkuveit-
unnar.
Er það alveg
víst, að skyn-
samlegt sé að fyr-
irtæki í opinberri
eigu, sem hefur
það meginhlut-
verk að sjá við-
skiptavinum sín-
um og eigendum, sem eru þeir
sömu, fyrir rafmagni og heitu og
köldu vatni, eigi að standa í áhættu-
sömum viðskiptum í öðrum löndum?
Það er ekki alveg víst. Nærtækaraer að þetta sama fyrirtæki
lækki verulega gjaldskrár sínar ef
það hefur svo mikið umframfé til
ráðstöfunar að forystumenn þess
freistist til þess að fara í slík verk-
efni.
Og skili þar með umframfénu til
viðskiptavinanna.
Bryndís Hlöðversdóttir er í hópihæfileikamestu einstaklinga
innan Samfylkingarinnar. Hvers
vegna kemst hún svo að orði, eins
og hér hefur verið vitnað til?
Langlíklegast er að hún geri það
af pólitískum ástæðum. Iðn-
aðarráðherranum sé í mun að ferð
hans til Indónesíu og Filippseyja
verði ekki til einskis.
Borgarstjórinn eygi möguleika á
að bjarga andliti Björns Inga og þar
með meirihluta sínum með því að
Orkuveitan fari í útrás á „nýjum
grunni“.
En er þetta næg ástæða til útrás-ar?
STAKSTEINAR
Bryndís
Hlöðversdóttir
Orkuveitan í útrás?
SIGMUND
!
"
#$
%&'
( )
* (!
+ ,-
. / 0
+ -
12
1
3
4
2-2
* -
5 1
%
6!
(78
9 4 $ (
!
:
*$;<=
!
!"
#$
*!
$$
; *!
"#
$
!
#
!
%!&' %
>2
>! >2
>! >2
"!$ ( ) *+ (%,
?!-
%
#
& $&
'
()
6
2
&
&
&
*
!"
;
+
,
!-.!/
&0
'
&
1)
' &
'
2
"
3
'
-.(( %// (%!& 0
% &%) 1
3'45@4
@*>5A BC
*D./C>5A BC
,5E0D).C
34
3
4
5 4
4 5
5 55
5
3
3
3
3
34
3
35
3
3
3
3
3
35
Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar-
greinum Morgunblaðsins á slóðinni
http://morgunbladid.blog.is/
Helgi Jónsson | 3. nóv
Vaxtaokur
Það er lýsandi fyrir
þessa blessuðu banka
okkar, að þegar gylli-
boðum þeirra rignir yf-
ir mann og maður læt-
ur glepjast af þeim og
tekur íbúðalán hjá
þeim, þá eru vextir stuttu seinna allt
í einu búnir að hækka um 40-50% áð-
ur en maður getur snúið sér við.
Maður skyldi halda að í ekki stærra
landi en við búum í væri hægt að
bjóða góða vexti til íbúðakaupa.
Meira: johnnyboy99.blog.is
Auður H. Ingólfsdóttir | 2. nóv 2007
Minningar af leiðtoga
Man vel eftir Thamil-
selvan [leiðtoga stjórn-
málarms tígranna]
...frá tímanum mínum í
Sri Lanka. Hann var
foringi hins pólitíska
arms Tamíltígra og
andlit þeirra út á við. Ég man eftir
hádegismatarboði hjá tígrunum í
Kilinochchi sem ég var með í á veg-
um SLMM. Þar var Tamilselvan
mættur, haltrandi við staf, en hann
særðist á fæti á yngri árum þegar
hann barðist fyrir hönd tígranna.
Meira: aingolfs.blog.is
Ómar Ragnarsson | 3. nóv 2007
Góð grein Dofra
Grein Dofra Her-
mannssonar í Morg-
unblaðinu um Ölkeldu-
háls er kærkomin því
hún varpar skýru ljósi
á svonefnda Bitru-
virkjun.
Samkvæmt greininni höfðu nefnd-
armenn í rammaáætlunarnefndinni
ekki tíma til að skoða myndir af
svæðinu eða kynna sér það að gagni.
Þó voru til kvikmyndir af því sem ég
notaði í innslag í Dagsljósi um það.
Meira: omarragnarsson.blog.is
Björn Bjarnason | 2. nóv
Af vitnavernd
Í umræðunum um
verðkannanir, samráð
og framgöngu stór-
markaða gagnvart
birgjum vekur enginn
máls á því, að viðmæl-
endur fjölmiðla kjósa
almennt að koma fram á þann veg,
að þeir þekkist ekki í sjón og ekki sé
unnt að greina rétta rödd þeirra.
„Vitnavernd“ af þessum toga tíðk-
ast almennt ekki nema fjallað sé um
þá, sem beita viðmælendur fjölmiðla
eða opinberra eftirlitsaðila ofbeldi af
einhverju tagi.
Skyldi bara þykja sjálfsagt og
eðlilegt, að þannig finnist hinum al-
menna borgara að hann þurfi að
haga sér, þegar hann ræðir málefni
þessara fyrirtækja opinberlega?
Kannski kjósa menn þessa nafn-
leynd, eftir að hafa fylgst með því,
hvernig vegið er á opinberum vett-
vangi að þeim, sem eigendur sumra
þessara markaða telja sér and-
snúna?
Með auglýsingu í öllum blöðum
skömmu fyrir síðustu kosningar var
ráðist gegn mér og fólk hvatt til að
strika yfir nafn mitt. Eftir það fékk
ég orðsendingar frá einstaklingum,
sem töldu sig hafa sætt yfirgangi úr
sömu átt.
Meira: bjorn.blog.is
BLOG.IS
Jenný Baldursdóttir | 3. nóv
Tími til að ljúga?
Ég er ekki talsmaður
þess að fólk fari í felur
með að það hafi leitað
sér lækninga við alkó-
hólisma, enda væri þá
síðan mín ekki til, en
mín edrúmennska var
einn aðalhvatinn að því að ég fór að
blogga, og ég er alveg sannfærð um
að sú ákvörðun var rétt, þrátt fyrir
að enn séu bullandi fordómar í gangi
gagnvart fíknisjúkdómum.
Það voru vægast sagt skiptar
skoðanir um hvort það væri vit-
urlegt að leggja þessar upplýsingar
á borð fyrir alþjóð [þó þynnst hafi
töluvert í kórnum, eftir því sem liðið
hefur á] en fyrir mig er það grund-
vallarprinsipp að fara ekki í felur
með sjálfa mig […] Eins gott að ég
er ekki á leiðinni í líftryggingarkaup.
Meira: jenfo.blog.is
GANGSETNING Kárahnjúka-
virkjunar breytir verulega hlutföll-
um milli vatnsafls- og jarðhita-
virkjana hér á landi. Tilkoma
þessarar langstærstu vatnsafls-
virkjunar landsins með 690 MW
uppsett afl veldur því að hlutur
jarðvarmavirkjana minnkar tals-
vert, þrátt fyrir fjölgun slíkra
virkjana, m.a. á Hellisheiði og í
Svartsengi. Afl vatnsaflsvirkjana
2005 var 1.160 MW samkvæmt
orkutölum Orkustofnunar og afl
jarðvarmavirkjana 232 MW. Sam-
tals var uppsett afl þá 1.507 MW
og eru þá meðtalin eldsneytisknúin
raforkuver. Heildaruppsett afl raf-
orkuvera í árslok 2006 var 1.698
MW en fer í 2.473 MW í lok þessa
árs, gangi allar áætlanir eftir.
Munar þar langmest um Kára-
hnjúkavirkjum. Hlutur vatnsafls-
ins fer því yfir 75% í uppsettu afli
en hlutfall jarðhitans niður fyrir
20%.
Með uppsettu afli er átt við af-
kastagetu raforkuvéla til raforku-
framleiðslu. Á meðfylgjandi skýr-
ingarmynd eru tilgreindar aflvélar
knúnar vatnsafli, jarðhita og þær
sem knúnar eru eldsneyti, oftast
dísilolíu. Eldsneytisvélarnar knýja
yfirleitt varaaflstöðvar og er gripið
til þeirra þegar þörf er á.
%"&"
) %"#&'
*
%"&'
())
* + , *
"'$
*
#!
Kárahnjúkavirkjun
breytir hlutföllum