Morgunblaðið - 04.11.2007, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 04.11.2007, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. NÓVEMBER 2007 75 Sagan sem mátti ekki segja. 11 tilnefningar til Edduverðlauna Stærsta kvikmyndahús landsins Balls of Fury kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára Elizabeth kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 14 ára Eastern Promises kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára Syndir Feðranna kl. 4 - 6 - 10:20 B.i. 12 ára Veðramót kl. 3:20 - 5:40 - 8 B.i. 14 ára Miðasala á Sími 530 1919 www.haskolabio.is Kauptu bíómiða í Háskólabíó á * Gildir á allar sýningar í Háskólabíói merktar með rauðu 450 KRÓNUR * Í BÍÓ Sýnd með íslensku tali kl. 2 og 4 (600kr.) HANN BEIÐ ALLT SITT LÍF EFTIR ÞEIRRI RÉTTU... VERST AÐ HANN BEIÐ EKKI VIKU LENGUR TOPPMYN DIN Á ÍSLANDI Í DAG FRÁ LEIKSTJÓRANUM DAVID CRONEBERG Sýnd kl. 2, 4 (600 kr.) og 6 (600kr.) Með íslensku tali FRÁ LEIKSTJÓRANUM DAVID CRONEBERG eeee - S.V., MORGUNBLAÐIÐ Tilnefnd sem besta heimildarmynd ársins eeee- R. H. – FBL eeeee „DAVID CRONENBERG OG VIGGO MORTENSEN ERU ÓTRÚLEG TVENNA, EIN AF ALLRA BESTU ÁRSINS!“ - S.U.S., RVKFM eeee - Á.J., DV eeee - T.S.K., 24 STUNDIR eeee - F.G.G., FRÉTTABLAÐIÐ eeee - L.I.B., TOPP5.IS eeee „VIRKILEGA VÖNDUÐ!“ - Á.J., DV eeee „VIGGO MORTENSEN FER Á KOSTUM!“ - T.S.K., 24 STUNDIR eeee „MEÐ ÞVÍ BESTA SEM HÆGT ER AÐ SJÁ UM ÞESSAR MUNDIR!“ - F.G.G., FRÉTTABLAÐIÐ eeee „HIKLAUST MEÐAL BESTU GLÆPAMYNDA ÁRSINS“ - L.I.B., TOPP5.IS Gríðarstór gamanmynd með litlum kúlum! Í undirheimum ólöglegs borðtennis er einn maður tilbúinn að leggja allt í sölurnar til að verða ódauðleg hetja! Sýnd kl. 2, 8 og 10:15 B.i. 12 ára Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:15 B.i. 16 áraSýnd kl. 6, 8 og 10-POWER B.i. 16 ára -bara lúxus Sími 553 2075 HÖRKU HASARMYND MEÐ TVEIMUR HEITUSTU TÖFFURUNUM Í DAG SVAKALEG SPENNA FRÁ UPPHAFI TIL ENDA BÚÐU ÞIG UNDIR STRÍÐ Ver ð aðeins 600 kr. Verð aðeins600 kr. HVER SAGÐI AÐ RISAEÐLUR VÆRU ÚTDAUÐAR 10 Með íslensku tali CATE BLANCHETT, GEOFFREY RUSH OG CLIVE OWEN Í EPÍSKRI KVIKMYND BYGGÐRI Á ÁSTUM OG ÖRLÖGUM ELÍSABETAR ENGLANDSDROTTNINGAR. 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU RUÐNINGSKAPPINN fyrr- verandi, O.J. Simpson, von- aðist til þess að geta tekið upp á myndband vopnað rán sem framið var á hóteli í Las Vegas og hann hefur verið ákærður fyrir að taka þátt í. Simpson og Thomas Riccio, sem hefur það að atvinnu að selja minnisverða hluti sem tengjast frægum ein- staklingum, ætluðu að græða á þessu myndbandi með því að selja það sjónvarps- stöðvum. Bandaríska alríkislög- reglan, FBI, vissi af ráða- brugginu þremur vikum áður en ránið var framið en gerði ekkert í málinu annað en að skrifa um það skýrslu. Ránið var framið 13. september sl. Teknir voru gripir sem Simp- son heldur fram að hann eigi en teknir hafi verið frá hon- um ófrjálsri hendi. Simpson hefur verið ákærður og hefst málarekstur í næstu viku. Riccio mun hafa greint FBI frá því að þeir Simpson ætluðu að ná gripunum af sölumanni á hótelherbergi í Las Vegas. Simpson var árið 1995 sýknaður af því að myrða fyrrverandi eiginkonu sína. Reuters Simpson Enn og aftur leiddur fyrir dóm- ara, að þessu sinni fyrir rán á hótelher- bergi í Las Vegas, en FBI vissi af því ráðabruggi löngu áður. Vildi mynda ránið STÉTTARFÉLAG bandarískra handritshöfunda hefur boðað að verkfall skuli hefjast á morgun. Handritshöf- undar munu þá ekki veita kvikmynda- og sjónvarpsfyr- irtækjum þjónustu sína um óákveðinn tíma. Verði af verkfallinu er það í fyrsta sinn í 20 ár sem handritshöf- undar fara í verkfall. Samningaviðræður hafa staðið yfir í marga mánuði um kjör handritshöfunda og lítið þokast í samkomulagsátt. Krefjast höfundar hærri hlutar af sölu á mynddiskum og sjónvarpsþáttum. Handritshöfundar í verkfall á morgun Reuters Draumaborgin Kvikmyndataka undirbúin í L.A.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.