Morgunblaðið - 04.11.2007, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 04.11.2007, Blaðsíða 56
56 SUNNUDAGUR 4. NÓVEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Kirkjubæjarstofa - Fræðasetur á sviði náttúru, sögu og menningar Tíu ára afmælisráðstefna, 9.- 10. nóv. 2007 Ráðstefnan verður haldin á Hótel Klaustri, Kirkjubæjarklaustriog er öllum opin. Föstudagur 9. nóv. 15:00 - 18:00 15:00 – 15:30 Skráning og kaffi Setning: Bjarni Daníelsson,formaður stjórnar Kirkjubæjarstofu Ávarp: Jón Helgason, fv. formaður stjórnar Kirkjubæjarstofu Frá hugmynd til veruleika, tíu ára saga Kirkjubæjarstofu: Jóna Sigurbjartsdóttir oddviti Skaftárhrepps og Ólafía Jakobsdóttir verkefnisstjóri. Fyrstu skrefin: Helga Guðmundsdóttir viðskiptafræðingur og fv. forstöðumaður Kirkjubæjarstofu. Gagnagrunnurinn Arfur: Elín Erlingsdóttir landfræðingur og fv. verkefnisstjóri Kirkjubæjarstofu Verndun fornminja: Kristín Huld Sigurðardóttir forstöðumaður Fornleifaverndar ríkisins Brúðir Krists í Kirkjubæ: Vilborg Davíðsdóttir rithöfundur 17:25 – 18:00 Fyrirspurnir og umræður 19:30 Fordrykkur- hátíðarkvöldverður Laugardagur 10. nóv. 09:15 – 12:00 Athuganir á eldvirkni í Vestur Skaftafellssýslu: Þorvaldur Þórðarson jarðfræðingur. Landnám og útbreiðsla gróðurs í Eldhrauni: Þóra Ellen Þórhallsdóttir grasafræðingur og Jóna Björk Jónsdóttir líffræðingur Stofnun Vatnajökulsþjóðgarðs- ný tækifæri: Þórður H. Ólafssonstarfsmaður stjórnar Vatnajökulsþjóðgarðs 10:30 – 10 40 Kaffihlé Náttúruperlan Laki- viðhorf ferðamanna og ferðaþjónustu: Anna Dóra Sæþórsdóttir landfræðingur Umhverfisáhrif ferðamennsku- getumvið stýrt þeim?: Rannveig Ólafsdóttir jarð- og landfræðingur 11:30 – 12:00 Fyrirspurnir og umræður 12:00 – 13:00 Matarhlé 13:00 – 14:30 Kirkjubæjarstofa: Fræðasetur á 21. öld - Framtíðarsýn Bjarni Daníelsson sveitarstjóri Skaftárhrepps og stjórnarform. Kirkjubæjarstofu og Þorvarður Árnason forstöðum. Háskólasetursins á Höfn og í stjórn Kirkjubæjarstofu, stýra opnum umræðum um framtíðarhlutverk og framtíðarverkefni Kirkjubæjarstofu. Þeim til halds og trausts verða eftirtaldir sérfræðingar: Rögnvaldur Ólafsson, forstöðum. Stofnunar fræðasetra Háskóla Íslands Andrés Arnalds, fagmálastjóri Landgræðslu ríkisins Sveinn Sigurmundsson, framkvæmdastjóri Búnaðarsambands Suðurlands Björn B. Jónsson, framkvæmdastjóri Suðurlandsskóga Sveinn Aðalsteinsson, ráðgjafi Háskólafélagi Suðurlands Kári Kristjánsson, sérfræðingur og landvörður Skaftafellsþjóðgarði/Lakagígum Regína Hreinsdóttir, þjóðgarðsvörður Skaftafellsþjóðgarði 14:30 Ráðstefnuslit: Bjarni Daníelsson. Ráðstefnustjórar: Elín Heiða Valsdóttir og Jóna Sigurbjartsdóttir Hótel Klaustur býður ráðstefnugestum gistinguá hóflegu verði og hádegisverð á laugardeginum. Nánari upplýsingar og skráning á afmælisráðstefnuna og í gistingu á Hótel Klaustri eru í síma Kirkjubæjarstofu: 487 4645 / 892 9650 og á netfanginu: kbstofa@simnet.is. Vefsíður:www.kbkl.is / www.klaustur.is Ránargata 12a - kjallari Opið hús í dag kl. 15 -16 Í dag sunnudag frá kl 15 – 16 mun Björn taka á móti ykkur að Ránargötu 12a. Þetta er falleg og mikið endurnýjuð 2ja – 3ja herbergja ósamþykkt íbúð alls 63,9 fm. Tvær sam- liggjandi stofur, eldhús, svefnherbergi og baðher- bergi. Nýtt steinteppi á gólfum og flísar á baðher- bergi. Húsið hefur nýlega verið tekið í gegn að ut- an. Hægt að kaupa með nýjum húsgögnum. LAUS VIÐ KAUPSAMNING. Þverholti 14 | 101 Reykjavík | Sími 595 9000 | www.holl.is | holl@holl.is M b l 9 22 76 2 Hotel Narsaq Aps (ltd. ) for sale In connection with the owners wishes for a generational change "Hotel Narsaq" is offered for sale. During the recent years the hotel has ext- ended its capacity of own rooms and beds. Additionally, the owners have a le- asehold of a hostel property. "Niviarsiaq", and have leasehold arrangements for some guest appartments and rooms in Narsaq. Due to extensive investments in upgra- des and maintenance over the last years, the hotel is now a well-mainten- ed and modern hotel, with facilities such as satelite-TV, a la carte rest- aurant etc. The hotel is situated in the picturesque natural beauty of Nar- saq ,which has good travel connections to the South-greenland airport in Narsarsuaq and the surrounding towns in South Greenland, an area that is recently experiencing growth in tourism and business . The town of Narsarsuaq has direct flight connections to Denmark, Iceland etc., Check also: www.hotel-narsaq.com For further information about the hotel, key figures etc. please requ- ire info highlights at: Statsautoriseret revisor Ole Baunbæk, Deloitte, Boks 157, 3920 Qaqortoq, Greenland. Mailto: obaunbaek@deloitte.dk Phone: +299 645050. Glæsileg 118 fm íbúð á frábærum stað við Strandveg í Garðabæ. Bíla- stæði í bílageymslu. Óhindrað sjávarútsýni. Um er að ræða lyftu- hús. Eignin skiptist m.a. í rúmgott hol, stofu, borðstofu og 2-3 her- bergi. Þvottahús í íbúð. Íbúðin er öll hin vandaðasta með fallegum gólf- efnum, stórum gluggum og vönduð- um innréttingum. Íbúðin er laus nú þegar. Verð 43,5 millj. (6784) ÍBÚÐIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG SUNNUDAG. Hafið samband við Magneu Sverrisd. fasteignasala í síma 861 8511. Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali. Strandvegur – laus strax – til sýnis í dag M bl 9 31 86 9 SJALDAN hef ég séð fallegri bók og betur unna. Augljóst er að útgefandinn hefur lagt metnað í að gera hana sem best úr garði. Það er mjög ánægjulegt að með- höndla hana og lesa. Hún er viðmótshlý og elskuleg. Allt við útlit og smekkvísi er til fyrirmyndar. JPV út- gáfa á hrós og heiður skilið fyrir fram- úrskarandi vandvirkni. Fyrir mér er efni Biblíunnar orð mann- elskandi anda. Auðvit- að er þar af ýmsum hugsunum að taka. Hvernig ætti annað að vera þegar litið er til þess fjölda ára og kyn- slóða sem frásögur hennar spanna? En kjarni hennar er góð- ilmur kærleikans, smyrsl sem græða og hughreysta menn, konur og karla. Þeim flokksstjórum sem harðast láta smella í svipum sínum hefur yfirsést að elskan, kærleik- urinn til náungans, á að vera efst- ur og umbera allt. „Ef þú hættir allri undirokun þín á meðal, hættir hæðnisbend- ingum og rógi, réttir hungruðum það sem þig langar sjálfan í og seður þann sem bágt á, […] „If you let out thy soul to the hungry…“ segir í einni enskri þýðingu. Í annarri segir: „If you pour yourself out for the hungry and satisfy the desire of the af- flicted…“ Elskan hefur að sjálfsögðu ýmis híbýli – eða réttara væri kannski að segja dýptir. Biblían fjallar um þessar dýptir. Í flestum bókum hennar má greina litla hópa manna sem fengið höfðu að sjá lengra inn í hulda leyndardóma Orðsins og upplifðu við það reynslu, sem breytti viðhorfum þeirra og skiln- ingi, sem þeir helguðu líf sitt eftir það. Í hverri kynslóð. Margt nútímafólk telur það merki um vitsmuni að hallmæla Biblíunni. Oftar en ekki lætur hæst í þeim sem minnst hafa lesið í henni hvað þá leitað undir yf- irborð textans. Menn segja jafnvel að hún sé ónýt. Það mundi varla teljast merki um mikla greind að fullyrða að læknavísindin séu ónýt af því að ekki hafi enn fundist að- ferð til að lækna krabbamein í brisi. Það er nú einu sinni svo að þeg- ar allt um þrýtur í huga og sál ein- staklings, þegar ávísuð lyf og hinar ýmsu meðferðir fagfólks ná ekki að leysa vandann og myrkrið hvolfir sér yfir og þúsundfaldar þjáninguna, og allar leiðir virðast lokaðar, þá er gott að vita til þess að til er vegur sem liggur til lausn- ar sem birtist eins og ljós í myrkr- inu. Orð Guðs, Kristur, er þetta ljós. Hann útdeilir elsku, kærleika og umhyggju, eins og þegar hellt er úr einu keri í annað, og umvef- ur hvern þann sem til hans leitar. Og hann er einmitt staðsettur í Biblíunni. Orði Guðs. Þess vegna er Biblían blessuð bók. Biblían er blessuð bók Óli Ágústsson skrifar um orð Guðs og Biblíuna »Margt nútímafólktelur það merki um vitsmuni að hallmæla Biblíunni. Oftar en ekki lætur hæst í þeim sem minnst hafa lesið í henni hvað þá leitað undir yf- irborð textans. Óli Ágústsson Höfundur er fyrrv. forstöðumaður Samhjálpar hvítasunnumanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.