Morgunblaðið - 04.11.2007, Síða 75
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. NÓVEMBER 2007 75
Sagan sem mátti ekki segja.
11 tilnefningar til Edduverðlauna
Stærsta kvikmyndahús landsins
Balls of Fury kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára
Elizabeth kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 14 ára
Eastern Promises kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára
Syndir Feðranna kl. 4 - 6 - 10:20 B.i. 12 ára
Veðramót kl. 3:20 - 5:40 - 8 B.i. 14 ára
Miðasala á
Sími 530 1919
www.haskolabio.is
Kauptu bíómiða í Háskólabíó á
* Gildir á allar sýningar í Háskólabíói merktar með rauðu
450
KRÓNUR
*
Í BÍÓ
Sýnd með
íslensku tali
kl. 2 og 4 (600kr.)
HANN BEIÐ ALLT SITT LÍF EFTIR ÞEIRRI
RÉTTU... VERST AÐ HANN BEIÐ EKKI
VIKU LENGUR
TOPPMYN
DIN
Á ÍSLANDI
Í DAG
FRÁ LEIKSTJÓRANUM DAVID CRONEBERG
Sýnd kl. 2, 4 (600 kr.) og 6 (600kr.) Með íslensku tali
FRÁ LEIKSTJÓRANUM DAVID CRONEBERG
eeee
- S.V., MORGUNBLAÐIÐ
Tilnefnd sem besta
heimildarmynd ársins eeee- R. H. – FBL
eeeee
„DAVID CRONENBERG OG VIGGO MORTENSEN ERU
ÓTRÚLEG TVENNA, EIN AF ALLRA BESTU ÁRSINS!“
- S.U.S., RVKFM
eeee
- Á.J., DV
eeee
- T.S.K., 24 STUNDIR
eeee
- F.G.G., FRÉTTABLAÐIÐ
eeee
- L.I.B., TOPP5.IS
eeee
„VIRKILEGA VÖNDUÐ!“
- Á.J., DV
eeee
„VIGGO MORTENSEN
FER Á KOSTUM!“
- T.S.K., 24 STUNDIR
eeee
„MEÐ ÞVÍ BESTA SEM
HÆGT ER AÐ SJÁ UM
ÞESSAR MUNDIR!“
- F.G.G., FRÉTTABLAÐIÐ
eeee
„HIKLAUST MEÐAL BESTU
GLÆPAMYNDA ÁRSINS“
- L.I.B., TOPP5.IS
Gríðarstór
gamanmynd
með litlum
kúlum!
Í undirheimum
ólöglegs borðtennis er
einn maður tilbúinn að leggja allt í
sölurnar til að verða ódauðleg hetja!
Sýnd kl. 2, 8 og 10:15 B.i. 12 ára
Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:15 B.i. 16 áraSýnd kl. 6, 8 og 10-POWER B.i. 16 ára
-bara lúxus
Sími 553 2075
HÖRKU HASARMYND MEÐ
TVEIMUR HEITUSTU
TÖFFURUNUM Í DAG
SVAKALEG SPENNA
FRÁ UPPHAFI TIL ENDA
BÚÐU ÞIG
UNDIR STRÍÐ
Ver
ð aðeins
600 kr.
Verð aðeins600 kr.
HVER SAGÐI AÐ RISAEÐLUR VÆRU ÚTDAUÐAR
10
Með
íslensku tali
CATE BLANCHETT, GEOFFREY RUSH OG
CLIVE OWEN Í EPÍSKRI KVIKMYND
BYGGÐRI Á ÁSTUM OG ÖRLÖGUM
ELÍSABETAR ENGLANDSDROTTNINGAR.
450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU
RUÐNINGSKAPPINN fyrr-
verandi, O.J. Simpson, von-
aðist til þess að geta tekið
upp á myndband vopnað rán
sem framið var á hóteli í Las
Vegas og hann hefur verið
ákærður fyrir að taka þátt í.
Simpson og Thomas Riccio,
sem hefur það að atvinnu að
selja minnisverða hluti sem
tengjast frægum ein-
staklingum, ætluðu að græða
á þessu myndbandi með því
að selja það sjónvarps-
stöðvum.
Bandaríska alríkislög-
reglan, FBI, vissi af ráða-
brugginu þremur vikum áður
en ránið var framið en gerði
ekkert í málinu annað en að
skrifa um það skýrslu. Ránið
var framið 13. september sl.
Teknir voru gripir sem Simp-
son heldur fram að hann eigi
en teknir hafi verið frá hon-
um ófrjálsri hendi. Simpson
hefur verið ákærður og hefst
málarekstur í næstu viku.
Riccio mun hafa greint
FBI frá því að þeir Simpson
ætluðu að ná gripunum af
sölumanni á hótelherbergi í
Las Vegas. Simpson var árið
1995 sýknaður af því að
myrða fyrrverandi eiginkonu
sína.
Reuters
Simpson Enn og aftur leiddur fyrir dóm-
ara, að þessu sinni fyrir rán á hótelher-
bergi í Las Vegas, en FBI vissi af því
ráðabruggi löngu áður.
Vildi mynda ránið
STÉTTARFÉLAG bandarískra handritshöfunda hefur
boðað að verkfall skuli hefjast á morgun. Handritshöf-
undar munu þá ekki veita kvikmynda- og sjónvarpsfyr-
irtækjum þjónustu sína um óákveðinn tíma. Verði af
verkfallinu er það í fyrsta sinn í 20 ár sem handritshöf-
undar fara í verkfall. Samningaviðræður hafa staðið
yfir í marga mánuði um kjör handritshöfunda og lítið
þokast í samkomulagsátt. Krefjast höfundar hærri
hlutar af sölu á mynddiskum og sjónvarpsþáttum.
Handritshöfundar í
verkfall á morgun
Reuters
Draumaborgin Kvikmyndataka undirbúin í L.A.