Morgunblaðið - 12.11.2007, Side 36

Morgunblaðið - 12.11.2007, Side 36
STYRKUR, samtök krabbameinssjúkl- inga og aðstandenda þeirra, selur nú eins og áður jólakort til ágóða fyrir starfsemi samtakanna. Um er að ræða kort með mynd eftir Kristínu Gunnlaugsdóttur listmálara. Myndin heitir Móðir og barn í snjó. Þetta er í ellefta sinn sem Styrkur gef- ur út jólakort. Kortin verða m.a. seld á skrifstofu Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík. Einnig er hægt að panta þau í tölvupósti 5525058@int- ernet.is eða í síma 896-5808. Jólakort til styrktar starfi Styrks 36 MÁNUDAGUR 12. NÓVEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Bækur eftir Guttorm Sigurðsson frá Hallormsstað. Skemmtisaga úr austfirskum raun- veruleika. Ætluð fyrir þá sem þiggja umhugsunarefni með afþreyingunni. Fæst í helstu bókabúðum. Snotra. Flug Getum bætt við okkur flugvélum í almennt viðhald og skoðanir. Bjóðum upp á aðstoð við gerð viðhaldsáætlana og eftirfylgni þeirra í samræmi við reglugerðir sem taka gildi fyrir einka- flugvélar í september 2008. Sinnum einnig vélum á landsbyggðinni. Við erum EASA Part-145 flugvélaverkstæði Nr. IS.145-011. Upplýsingar í síma 899 2532 eða á info@atf.is FLUGVÉLAEIGENDUR Heilsa Lr- kúrinn í báráttunni við aukakílóin + Ég léttist um 20 kg á aðeins 16 vikum. Hreint ótrúlegur árangur, á ótrúlega stuttum tíma. Þú kemst í jafnvægi, verður hressari, sefur betur og grennist í leiðinni. www.dietkur.is - Dóra - 869-2024. Nudd Ath.! Ertu aum(ur) í baki, hálsi, herðum, mjöðmum? Áttu erfitt með að komast fram úr á morgnana? Þá er þetta rétta stofan fyrir þig. Upphitun í japönsku sauna, heilsuráðgjöf. Uppl. í síma 555 2600 eða 863 2261. Hljóðfæri STAGG-ÞJÓÐLAGAGÍTAR Poki, ól, stilliflauta, auka-strengja- sett, eMedia-tölvudiskur. Kr.13.900. Fáanlegir litir: viðarlitaður, sunburst, svartur og blár. Gítarinn, Stórhöfða 27, s. 552 2125 www.gitarinn.is Sumarhús Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi. Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum. Einnig til sölu lóðir á Flúðum. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Til sölu Nýkomin sending af Arcopédico skóm, st. 36 – 42. Verið velkomin. Minnum einnig á breyttan opnunar- tíma þriðjud.–föstud kl. 13 – 18. Ásta skósali, Súðarvogi 7, Sími 533 60 60. Tékkneskar og slóvanskar handskornar kristal-ljósakrónur, vegglampar og lampar. Postulíns- styttur, kristalvörur og handskornir trémunir. Slóvak kristall, Dalvegi 16b, Kópavogi. S. 544 4331. Tékknesk postulín matar-, kaffi-, te- og moccasett. Frábær gæði og mjög gott verð. Slóvak Kristall, Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4331. Bókhald Bóhaldsþjónusta - Arnarsetur ehf Bókhald, vsk-uppgjör, launa-bókhald, skattframtöl o.fl. fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Arnarsetur ehf, ný bókhaldsstofa stofnuð af einstaklingum með margra ára reynslu af bókhaldi og skatta- ráðgjöf. Upplýsingar í síma 8998185/Örn. Þjónusta Hitaveitur/vatnsveitur Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf., s. 567 1130 og 893 6270. Sandblástur Granít- og glersandblástur - Vandaðri vinnubrögð - Fínni áferð. Blásum bílhluti, felgur og hvaðeina stórt og smátt. HK Blástur - Hafnarfirði. Sími 555 6005. Ýmislegt Léttir og þægilegir dömuskór með flís-fóðri. Stærðir: 37 - 42 Verð: 5.885.- Flott vetrarstígvél fyrir dömur. Mikið úrval. Stærðir 37 - 42 Verð: 6.850.- Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10-14 Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Mjög vel fylltur og flottur í ABC skálum á kr. 2.350,- buxur í stíl á kr. 1.250,- Flott snið í BCD skálum á kr. 2.350,- buxur í stíl á kr. 1.250,- Mjúkur, samt haldgóður og fer vel í CDEF skálum á kr. 2.350,- buxur í stíl á kr. 1.250,-” VMisty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán-fös 10-18, lau 10-14 Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is. Tískuverslunin Smart, Grímsbæ/Bústaðavegi Nýkomið: Cocktail-kjólar Svartur, st. S – XXXL, verð kr. 6.500. Svart/grár, st. S–XXXL, verð kr. 5.990. Boleró; litur svart, rauð, verð kr. 6.300. St. 42–56, st. S–XXXL. Skór st. 37–41, verð kr. 8.600. Litur rautt lakk, svart lakk, svart. Sími 588 8050 Uppboð sun. 18 nóv. í IÐNÓ kl. 10.30 – 17.00. Allir velkomnir. Frímerki, mynt, seðlar, listmunir og málverk. Á fyrsta uppboðinu verða meðal annarra verk eftir Kjarval, Gunnillu, Erró, Svavar Guðnason og Kvaran. Arnason & Andonov ehf., uppboðshús. www.aa-auctions.is Uppboð sun. 18. nóv. í IÐNÓ kl. 10.30-17.00. Frímerki, mynt, seðlar, listmunir og málverk. Á fyrsta uppboðinu verða meðal annars verk eftir Kjarval, Gunnillu, Erró, Svavar Guðnason og Kvaran. Allir velkomnir. Arnason & Andonov ehf, uppboðshús.S. 551 0550 www.aa-auctions.is Kynningar- Standar 580 7820 sýningarkerfi 580 7820 MarkBric Bílar CAMAC JEPPADEKK - ÚTSALA 195 R 15 kr. 6900. 235/75 R 15 kr. 7900. 30x9.5 R 15 kr. 8900 . Kaldasel ehf., dekkjaverkstæði Dalvegi 16 b, Kópavogi, s. 544 4333. Einn snotrasti skutbíll landsins er til sölu. Dodge Magnum RT, nýskr. júní 2006, ekinn 14þkm. Vél 5.7l Hemi, 365 hestöfl. Vetrar og sumar- dekk á 18" felgum ásamt 22" sumar- blingurum. Mikið breyttur bíll, myndir og nánari upplýsingar má finna á vefnum: http://maria.blog.is /album/magnum og http://maria. blog.is/ blog/maria/entry/302467. Verð: 4.5 milljónir. Nánari upplýsingar veitir Ólafur í síma 864-4943. MERCEDES BENZ, EK. 128 ÞÚS. 4x4, skráður 6 manna, 100% driflæs- ing í afturdrifi, dráttarbeisli og olíu- miðstöð. V.2650+vsk. Upplýsingar er að fá í síma 821 1170, www.enta.is VW POLO 1400 COMFORTLINE Árg. 2002 ekinn um 60 þús. Sjálfskiptur. Dekurbíll . Verð 870 þúsund. Upplýsingar í síma 698 9190 eða 897 6491. Ökukennsla Glæsileg kennslubifreið Subaru Impreza 2006, 4 wd. Öruggur í vetraraksturinn. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 696 0042. Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla - akstursmat. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat '06 . 892 4449/557 2940. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '06. 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '06. 696 0042/566 6442. Kristófer Kristófersson BMW. 861 3790. Sigurður Jónasson Toyota Rav4 ‘06. 822 4166. Snorri Bjarnason Nýr BMW 116i. 892 1451/557 4975. Bílar aukahlutir Rocket rafgeymar rýmingarsala 60 AH. kr. 3900 88 AH kr. 6900 170 AH kr. 13.900 Kaldasel ehf, Dalvegur 16 b, 201 Kópavogur, s. 544 4333. Fréttir á SMS UNGIR jafnaðarmenn í Hafn- arfirði fagna útrás íslenskra fyr- irtækja og telja hana góða viðbót við hagkerfi Íslands. UJH vilja þó leggja áherslu á að auðlindir Ís- lands verði ekki boðnar upp. Þess vegna hvetja UJH Alþingi til að setja lög um nýtingu og eign- arhald auðlinda hið fyrsta. „Málefni Orkuveitunnar sýna nauðsyn gegnsæis og aðhalds í opinberum rekstri. Einnig sýna þau hættuna af því þegar farið er út íeinkavæðingu og brask með dýrmætustu eignir þjóðarinnar,“ segir í frétt frá UJH. Auðlindir Íslands verði ekki boðnar upp HÖNDIN, alhliða mannrækt- arsamtök, halda skemmtifund undir yfirskriftinni Maður er manns gam- an í Áskirkju á morgun, þriðjudags- kvöldið 13. nóvember. Fundarstjóri er Edda Jóhannsdóttir blaðamaður. Frummælendur eru Siggi „storm- ur“ Ragnarsson og Helgi Seljan. Fé- lagar úr lögreglukórnum syngja, stjórnandi er Guðlaugur Vikt- orsson. Upplestur: Jón Júlíusson leikari og Sigurður Friðriksson (Diddi) hóteleigandi segir nokkur orð undir yfirskriftinni Aldrei glað- ari en nú. Fundurinn hefst kl. 20.30. Allir velkomnir, kaffi og umræður. Maður er manns gaman

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.