Morgunblaðið - 12.11.2007, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 12.11.2007, Blaðsíða 44
BALTASAR Kormákur mun setja upp leikritið Óþelló í Barbican Centre í London með óskarsverðlaunahaf- anum Forest Whittaker árið 2009. Þetta kom fram í þættinum Laug- ardagslögum í Sjónvarpinu á laug- ardagskvöldið þar sem Baltasar var gestur Ragnhildar Steinunnar. „Ég og Whittaker höfum verið í góðu sambandi síðan við gerðum A Little Trip to Heaven og nú höfum við talað um að gera leiksýningu sam- an sem heitir Óþelló og verður sýnd í Barbican í London og sennilega líka í Þjóðleikhúsinu ef ég fæ hann hingað í nokkrar sýningar. Ég er að vonast til að við getum verið með íslenskan leikhóp með honum og sennilega kemur Ingvar E. Sigurðsson til með að leika Lagó þannig að þetta gæti orðið svolítið flott og stór sýning. Svo á hún að ferðast um Ameríku og Evr- ópu. Það eru ægilega stór plön í kringum þetta,“ sagði Baltasar en Whittaker mun fara með hlutverk Óþellós. Ýmislegt fleira er í deiglunni hjá Baltasar, m.a er hann að skrifa hand- rit ásamt Ólafi Agli Egilssyni upp úr Íslendingasögunum. „Við notum minni úr Íslendingasögunum til að gera eina sögu,“ sagði Baltasar sem er einnig að fara að vinna kvikmynd á næsta ári eftir Grafarþögn, skáld- sögu Arnalds Indriðasonar. Baltasar Kormákur Forest Whitaker Setur upp Óþelló með Forest Whittaker GRÍÐARLEG stemning myndaðist á Broadway á föstudagkvöldið þegar Techno.is hélt þar árshátíð sína. Það var hinn kunni Dj Tiesto sem var aðalnúmer kvöldsins en ásamt honum komu fram Exos og Dj Eyvi. Í Norðursal hússins léku svo strákarnir í Plugg’d og í Ásbyrgi voru þeir Dj Rikki, Dj Óli Ofur og Dj Danni Bigroom. Tónlistin ómaði því um allt húsið og dansspor voru stig- in í takt fram eftir nóttu. Techno.is stóð fyrir stuði ... en pössuðu sig samt á því að vera einbeittir í starfi sínu. Einbeiting Plötusnúðarnir höfðu gaman af þessu.... Vinir Þessir tveir töffarar skemmtu sér vel. Vinkonur Þessar gellur kunnu að stilla sér upp. Upp á borði? Auðvitað tilheyrir að tvista svolítið á slíku stuðballi. Hendur á lofti Það var fjölmennt á dansgólfinu. 44 MÁNUDAGUR 12. NÓVEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ WWW.SAMBIO.ISVERSLAÐU MIÐA Á NETINU Á / ÁLFABAKKA 30 DAYS OF NIGHT kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.16.ára 30 DAYS OF NIGHT kl. 8 - 10:30 LÚXUS VIP MICHAEL CLAYTON kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.7.ára THE GOLDEN AGE kl. 8 B.i.7.ára THE GOLDEN AGE kl. 5:30 LÚXUS VIP THE INVASION kl. 8 B.i.16.ára ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ THE BRAVE ONE kl. 10:30 B.i.16.ára THE KINGDOM kl. 10:30 B.i.16.ára STARDUST kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.10.ára ASTRÓPÍA kl. 6 LEYFÐ SAMBÍÓIN ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI ERU EINU BÍÓIN Á ÍSLANDI SEM BJÓÐA UPP Á DIGITAL OG 3-D REAL TÆKNI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABA VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA A.T.H STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA MYNDIN SEM FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA OG GAGNRÝNENDUR HAFA SAGT AÐ SÉ EIN AF BESTU HROLLVEKJUM SEM ÞEIR HAFI SÉÐ! HVAR MYNDIR ÞÚ FELA ÞIG Í 30 DAGA... !? SÝND Í KEFLAVÍK BALLS OF FURY Við höfum verið beðin um að útvega sérbýli, einbýli- rað- parhús eða hæð með góðu aðgengi. Eignin þarf að vera yfir 150 fm að stærð og staðsett í á póstnúmerasvæðum 104, 105, 108, 200 eða 201. Góðar greiðslur í boði fyrir réttu eignina. Nánari upplýsingar veitir Hákon Jónsson lögg. fasteignasali. Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali. M bl 9 34 45 4 Sérbýli með beinu aðgengi óskast HARRY Breta- prins, yngri sonur Díönu og Karls, og unnusta hans til þriggja ára, Chelsy Davy, eru hætt sam- an ef marka má fréttir breskra slúð- urblaða. Á Harry að hafa sleppt því að mæta í 22 ára afmælisveislu Davy þar sem hann vildi frekar horfa á úr- slitaleikinn á heimsmeistaramótinu í ruðning hinn 20. október sl. Samkvæmt heimildum blaðsins var Davy nóg boðið og sleit sam- bandinu við Harry í tilfinninga- þrungnu símtali milli Leeds og Le- sotho þar sem hann var á ráðstefnu. Í frétt AFP-fréttastofunnar kem- ur fram að hirðin hafi neitað að tjá sig um einkalíf prinsins sem er 23 ára. Áður fyrr Harry og Chelsy Davy meðan allt lék í lyndi seinasta sumar. Prins á lausu Reuters

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.