Morgunblaðið - 12.11.2007, Síða 45

Morgunblaðið - 12.11.2007, Síða 45
Tvær Eddur Egill Helgason með tvær Eddur, fyrir sjónvarps- mann ársins og menningar- og/eða lífsstílsþátt ársins, Kiljan. Heiðursverðlaun Árni Páll Jóhannsson tekur við Eddunni úr hendi forseta Íslands. Kvikmyndin Foreldrar hlaut flestEdduverðlaun á verðlaunahátíð Ís-lensku kvikmynda- og sjónvarps-akademíunnar í gærkvöldi eða sex talsins. Var myndin valin kvikmynd ársins, Ragnar Bragason var valdinn leikstjóri ársins, Nanna Kristín Magnúsdóttir var valin leikkona ársins og Ingvar E. Sigurðsson leikari ársins. Handrit myndarinnar Foreldrar var valið handrit ársins og Bergsteinn Björgúlfsson hlaut Edduna fyrir kvikmyndun á Foreldrum. Veðramót sem fékk 11 tilnefningar til Edd- unnar fékk hins vegar einungis ein verðlaun. Árni Páll Jóhannsson leikmyndahönnuður hlaut heiðursverðlaunin á hátíðinni í ár en Ólaf- ur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, afhenti honum þau. Árni Páll fékk einnig verðlaun fyr- ir leikmynd í Kaldri slóð í flokknum Útlit myndar. Listinn yfir Edduverðlaunin er eftirfarandi: Kvikmynd ársins: Foreldrar. Leikstjóri ársins: Ragnar Bragason fyrir For- eldra. Leikkona ársins í aðalhlutverki: Nanna Kristín Magnúsdóttir fyrir hlutverk sitt í For- eldrum. Leikari ársins í aðalhlutverki: Ingvar E. Sig- urðsson fyrir hlutverk sitt í Foreldrum. Leikkona eða leikari ársins í auka- hlutverki: Jörundur Ragnarsson fyrir hlut- verk sitt í Veðramótum. Handrit ársins: Ragnar Bragason, Nanna Kristín Magnúsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Víkingur Kristjánsson og leikhópurinn fyrir handritið að Foreldrum. Menningar- og/eða lífsstílsþáttur ársins: Kiljan. Frétta og/eða viðtalsþáttur ársins: Út og suður og Kompás. Heimildarmynd ársins: Syndir feðranna. Stuttmynd ársins: Bræðrabylta. Leikið sjónvarpsefni ársins: Næturvaktin. Sjónvarpsmaður ársins: Egill Helgason. Skemmtiþáttur ársins: Gettu betur. Hljóð og tónlist: Gunnar Árnason fyrir Kalda slóð. Útlit myndar: Árni Páll Jóhannsson fyrir Kalda slóð. Myndataka og klipping: Bergsteinn Björg- úlfsson fyrir Foreldra. Vinsælasti sjónvarpsþátturinn (kosinn af áhorfendum): Næturvaktin. Foreldrar fengu flestar Eddur Morgunblaðið/Eggert Klökk Nanna Kristín Magnúsdóttir strauk tár af hvarmi þeg- ar hún var valin besta leikkonan. Kát Nína Dögg Filippusdóttir tók við Eddu þegar For- eldrar vann sem kvikmynd ársins. Morgunblaðið/Eggert Út og suður Gísli Einarsson og Freyr Arn- arsson voru að vonum kátir með verðlaun sín. MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 12. NÓVEMBER 2007 45 THE ASSASIN. OF JESSE.. kl. 5:50D - 9D B.i. 16 ára DIGITAL 30 DAYS OF NIGHT kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára MICHAEL CLAYTON kl. 8 - 10:30 B.i. 7 ára ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ / KRINGLUNNI SAMBÍÓIN - EINA BÍÓKEÐJAN Á ÍSLANDI WWW.SAMBIO.IS / AKUREYRI THE ASSASIN. OF JESSE... kl. 8 B.i. 16 ára 30 DAYS OF NIGHT kl. 8 B.i. 16 ára ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ STARDUST kl. 5:50 B.i. 10 ára / KEFLAVÍK BALLS OF FURY kl. 8 - 10 B.i. 7 ára EASTERN PROMISES kl. 8 B.i. 16 ára THE KINGDOM kl. 10:10 B.i. 16 ára MICHAEL CLAYTON kl. 8 B.i. 7 ára THE INVASION kl. 8 B.i. 16 ára THE BRAVE ONE kl. 10:20 B.i. 16 ára THE KINGDOM kl. 10:20 B.i. 16 ára / SELFOSSI SÝND Í KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA, KEFLAVÍK OG SELFOSSI 600 kr.M iðaverð SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI - S.F.S., FILM.IS AKKA SÝND Í KRINGLUNNI OG SELFOSSI eeee H.J. MBL. eeee KVIKMYNDIR.IS SÝND Í ÁLFABAKKA eee MORGUNBLAÐIÐ eeee TOPP5.IS eeee „MÖGNUГ C.P. USA,TODAY „MYND SEM SITUR Í ÞÉR“ L.R. PEOPLE MAGAZINE „NÚTÍMA MEISTARAVERK!“ A.S THE NEW YORK OBSERVER. VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.