Morgunblaðið - 14.11.2007, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 14.11.2007, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. NÓVEMBER 2007 45 ■ Á morgun kl. 19.30 Sígaunar og fögur fljóð Píanókonsert eftir Haydn, fjórða sinfónía Schumanns og nýtt verk eftir Tryggva M. Baldvinsson. Stjórnandi: Kurt Kopecky Einleikari: Edda Erlendsdóttir ■ Lau. 17. nóvember kl. 17 Kristallinn – kammertónleikaröð SÍ í Þjóðmenningarhúsinu. Felix Mendelssohn: Oktett fyrir strengi ■ Fim. 22. nóvember kl. 19.30 Pétur Gautur. Tónlist Griegs við stórvirki Ibsens. Petri Sakari stjórnar, Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir syngur og Gunnar Eyjólfsson segir söguna og flytur valda kafla. Miðasala S. 545 2500 www.sinfonia.is Bónus- vinningur 40 milljónir Alltaf á mi›vikudögum! Fá›u flér mi›a fyrir kl. 17 í dag e›a taktu sén s á a› missa af flessu ! STÆRSTI BÓNUS- VINNINGUR ÍSLANDS- SÖGUNNAR? E N N E M M / S ÍA / N M 3 0 7 8 8 Potturinn stefnir í 50 milljónir. Ofurpotturinn stefnir í 180 milljónir og nú er komin upp sú skemmtilega staða að þú getur hugsanlega unnið bónuspott upp á heilar 40 milljónir. Ekki gleyma að vera með, nældu þér í áskrift. Í GÆRKVÖLDI fór fram önnur umferð í undanúrslitum Skrekks, hæfileikakeppni grunnskóla Reykjavíkurborgar, í Borgarleik- húsinu. Þar kepptu átta skólar um sæti í úrslitum, en þeir voru: Álfta- mýrarskóli, Borgaskóli, Engja- skóli, Hlíðaskóli, Ingunnarskóli, Klébergsskóli, Réttarholtsskóli og Rimaskóli. Svo fór að lokum að Engjaskóli og Hlíðaskóli komust áfram í úr- slitin sem fara fram 20. nóv- ember. Engjaskóli og Hlíðaskóli fóru áfram Skrekkur Að vanda voru atriðin fjölbreytt.Stuðningsmenn Áhorfendur létu sitt ekki eftir liggja. Morgunblaðið/GolliFjör Nemendur úr einum skólanum stigu villtan dans. Stendur uppúr Hann lét stúlkurnar dansa í hring. Áfram Þessir drengir úr Álftamýrarskóla studdu skólafélaga sína ófeimnir. Litagleði Skrautlegir búningar voru í þessu atriði. ÁSKRIFTASÍMI 569 1100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.