Morgunblaðið - 14.11.2007, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 14.11.2007, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. NÓVEMBER 2007 47 Stærsta kvikmyndahús landsins Mr. Woodcock kl. 6 - 8 - 10 Elizabeth kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 14 ára Eastern Promises kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára Syndir Feðranna kl. 6 - 10:20 B.i. 12 ára Veðramót kl. 5:40 - 8 B.i. 14 ára Miðasala á Sími 530 1919 www.haskolabio.is www.laugarasbio.is Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Sýnd kl. 6 Með ísl. tali Með íslensku tali Tilnefnd sem besta heimildarmynd ársins eeee- R. H. – FBL 11 tilnefningar til Edduverðlauna eeee - S.V., MORGUNBLAÐIÐ eeee - T.S.K., 24 STUNDIR eeee - F.G.G., FRÉTTABLAÐIÐ eeee - L.I.B., TOPP5.IS FRÁ LEIKSTJÓRANUM DAVID CRONEBERG Sýnd kl. 6, 8 og 10 -bara lúxus Sími 553 2075 Hættulega fyndin grínmynd! Taktu út refsinguna með Mr.Woodcock ENGIN MISKUN Hættulega fyndin grínmynd! Taktu út refsinguna með Mr.Woodcock Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Sýnd kl. 8 og 10:10 B.i. 16 ára HÖRKU HASARMYND MEÐ TVEIMUR HEITUSTU TÖFFURUNUM Í DAG BÚÐU ÞIG UNDIR STRÍÐ FRÁ LEIKSTJÓRANUM DAVID CRONEBERG eeeee - S.U.S., RVKFM eeee - T.S.K., 24 STUNDIR eeee - Á.J., DV eeee - F.G.G., FRÉTTABLAÐIÐ eeee - L.I.B., TOPP5.IS Sýnd kl. 5:50, 8 og 10:10 B.i. 16 ára Ver ð aðeins 600 kr. HVER SAGÐI AÐ RISAEÐLUR VÆRU ÚTDAUÐAR Við eigum að geta stundað íþróttir og önnur áhugamál án þess að þurfa alltaf að vera að taka þátt í keppnum. HEIMILDAMYND Jóns Gúst- afssonar, Reiði guðanna, hlaut á dög- unum sín sjöttu alþjóðlegu verðlaun á Red Rock kvikmyndahátíðinni í Utah í Bandaríkjunum þegar hún fékk fyrstu verðlaun dómnefndar í flokki heimildamynda. Myndin fjallar um kvikmynd Sturlu Gunnarssonar, Bjólfskviðu sem var að öllu leyti tekin upp hér á landi en sú mynd er orðin að einskonar skólabókardæmi um það hvernig ekki skal framleiða kvik- mynd á norðurhveli jarðar. Upphaf- legur tilgangur myndarinnar mun hafa verið að fylgja Sturlu eftir en eftir því sem á leið og hörmungarnar hófu að dynja á framleiðslunni allri, breyttust grunnforsendur eins og skilja má. Líkt og fram kemur á Landi og sonum, vef íslensku sjón- varps- og kvik- myndaakademí- unnar var myndin einnig sýnd á Fort Lauderdale kvikmyndahátíð- inni í Texas um það leyti sem hún hlaut verðlaunin í Utah. Í desember fer myndin svo á DocuDays – Beirut International Documentary Festival. Blautir Myndin lýsir óblíðum íslenskum aðstæðum við gerð Bjólfskviðu. Margverðlaunuð heimildamynd www.logs.is Reiði guðanna hlýtur fyrstu verðlaun í Utah Jón Gústafsson Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is SEXMENNINGARNIR í Jakobínurínu hafa aflýst tónleikaferð um Bretlandseyjar sem hefjast átti í næstu viku. Á MySpace-síðu sveitarinnar segir að ástæðan sé tvíþætt; annars vegar séu þeir að nið- urlotum komnir vegna mikilla ferðalaga á und- anförnum mánuðum en svo séu höfuð þeirra svo yf- irfull af nýjum hugmyndum að lögum að þeir sjái sig tilneydda að snúa aftur til Íslands og hefja upptökur. Jakobínarína hélt tvenna tónleika í Danmörku um síðustu helgi og tók þar með smáhlé frá því að hita upp fyrir bresku drengina í Kaiser Chiefs. Fyrri tón- leikarnir fóru fram á Voxhall í Árósum á föstudag, en þar léku þeir með dönsku hljómsveitinni Efterklang. Seinni tónleikarnir fóru fram á laugardeginum í Kaupmannahöfn í Copenhagen Jazz House. Nokkuð var um Íslendinga á tónleikunum tvennum, þar á meðal sérlegur ljósmyndari Morgunblaðsins í LA, Matthías Árni Ingimarsson, sem staddur var í Kaup- mannahöfn um síðustu helgi. Jakobínarína heldur fimm tónleika með Kaiser Chiefs í viðbót áður en þeir halda heim á leið, eina í Þýskalandi, tvenna í Hollandi og svo eina í Frakklandi. Jakobínarína aflýsir tón- leikaferð til Bretlands Ljósmynd/Matthías Árni Ingimarsson Skuggalegir Jakobínarína er orðin vel þétt á sviði eftir að hafa spilað stanslaust frá því um mitt síðasta sumar. www.myspace.com/jakobinarina

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.