Morgunblaðið - 14.11.2007, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 14.11.2007, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. NÓVEMBER 2007 49 THE ASSASIN. OF JESSE.. kl. 5:50D - 9D B.i. 16 ára DIGITAL 30 DAYS OF NIGHT kl. 10:30 B.i. 16 ára FORELDRAR kl. 6 - 8 B.i. 7 ára ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ / KRINGLUNNI SAMBÍÓIN - EINA BÍÓKEÐJAN Á ÍSLANDI WWW.SAMBIO.IS / AKUREYRI 30 DAYS OF NIGHT kl. 8 B.i. 16 ára ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ STARDUST kl. 5:50 B.i. 10 ára FORELDRAR SEX EDDU VERÐLAUN kl. 8 B.i. 7 ára / KEFLAVÍK BALLS OF FURY kl. 8 - 10 B.i. 7 ára EASTERN PROMISES kl. 8 B.i. 16 ára THE KINGDOM kl. 10:10 B.i. 16 ára MICHAEL CLAYTON kl. 8 B.i. 7 ára THE INVASION kl. 8 B.i. 16 ára THE BRAVE ONE kl. 10:20 B.i. 16 ára THE KINGDOM kl. 10:20 B.i. 16 ára / SELFOSSI SÝND Í KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA, KEFLAVÍK OG SELFOSSI 600 kr.M iðaverð SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI - S.F.S., FILM.IS AKKA SÝND Í KRINGLUNNI OG SELFOSSI eeee H.J. MBL. eeee KVIKMYNDIR.IS SÝND Í ÁLFABAKKA eee MORGUNBLAÐIÐ eeee H.S. - TOPP5.IS eeee „MÖGNUГ C.P. USA,TODAY „MYND SEM SITUR Í ÞÉR“ L.R. PEOPLE MAGAZINE „NÚTÍMA MEISTARAVERK!“ A.S THE NEW YORK OBSERVER. VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI eeee „ÞETTA ER HEILLANDI MYND, ÖGN ÓRÆÐI EN EFTIRMINNILEG.“ HJ. - MBL eeee V.J.V. - TOPP5.IS HLJÓÐFÆRAHÚSIÐ, sem ku vera elsta hljóðfæraverslun Íslands, færði sig um set í vikunni og er nú til húsa í Síðumúla 20. Af því tilefni var boðið til opnunarhátíðar á laugardaginn þar sem léttar veitingar voru í boði auk þess sem fjölmargir þekktir tónlistarmenn komu fram og léku fyrir gesti. Þeirra á meðal voru Þuríður Helga píanóleikari, Geirþrúður Ása fiðluleik- ari, Páll Palomares fiðluleikari, Bjarni Frímann víóluleikari, Þorgerður Edda sellóleikari, Djasskvartett Guðmundar Steingrímssonar, Dr. Spock, Land og synir, Bardukha, Mugison, Brain Police, Hunang og Raggi Bjarna. Fjölmargir gestir lögðu leið sína í nýju verslunina og nutu fagurra tóna og veitinga. Hljóðfærslan gekk vel Búgí Mugison staldraði við í Hljóðfærahús- inu og tók nokk- ur lög ásamt hljómsveit. Morgunblaðið/Sverrir Atvinnumenn Jó- hann Ingvarsson verslunarstjóri, Arnar Freyr Gunnarsson og Sindri Már Heim- isson sáu um að hljóðstýra tónlist- aratriðum. Framtíð- arstjörnur? Þorlákur Sigurðsson og Einar Örn Sigurðsson fylgdust hug- hrifnir með tónlistar- atriðum. Smoke on the Water? Jóhann Ingi Benediktsson greip í þennan dýrindis gítar í Hljóðfærahúsinu á laugardag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.