Morgunblaðið - 14.11.2007, Síða 52

Morgunblaðið - 14.11.2007, Síða 52
MIÐVIKUDAGUR 14. NÓVEMBER 318. DAGUR ÁRSINS 2007 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Samningar standi  Alcan treystir því að Orkuveitan standi við gerða samninga við fyr- irtækið og jafnframt að Lands- virkjun selji því orku til aukinna um- svifa í Straumsvík. » Forsíða Krakkar á veiðum  Um tugur nemenda úr Lindaskóla í Kópavogi kynnti sér í gær sjávar- útveginn, veiðar og aðgerð á fiski um borð í skólaskipinu Dröfn RE. Nem- endurnir voru mjög áhugasamir og drukku í sig fróðleikinn. » 15 Fasteignaverð í vísitölu  Seðlabanki Evrópu leggur mikla áherslu á að öll lönd Evrópusam- bandsins taki upp mælingu á fast- eignaverði í samræmdri vísitölu neysluverðs. Ástæða þess að sum lönd Evrópu eru ekki með húsnæð- isverð í vísitölunni er í flestum til- vikum skortur á grunnupplýsingum um húsnæðismarkaðinn. » 6 Mikið eftirlit  Tækniþjónusta Icelandair skoðar ástand hverrar vélar fyrir flug. Auk þess eru ýtarlegri skoðanir á 600 flugtíma fresti, sem taka einn dag í hverju tilviki, og loks er sérskoðun á 12-18 mánaða fresti. » 8 Mörg mál  Yfir 150 mál hafa borist úrskurð- arnefnd skipulags- og byggingamála það sem af er þessu ári, en aðeins einu sinni áður hefur fjöldi mála far- ið yfir hundrað. » 4 SKOÐANIR» Staksteinar: Vandi vinstri grænna Forystugreinar: Kynlíf til að komast af | Aukin áfengisneyzla Ljósvaki: Ísland í dag í Kastljósi UMRÆÐAN» Enn um mannanöfn … á Íslandi Kanada vegsamað Lítil saga um húsvernd B́lóðbankinn – besti bankinn #3  3 3 3  #3 3  4 " %5' / , % 6    ( "/ ## #3 3# 3 3 3  #3 3#  3# . 7*1 ' #3 3  3 3 3 3 #3   89::;<= '>?<:=@6'AB@8 7;@;8;89::;<= 8C@'77<D@; @9<'77<D@; 'E@'77<D@; '2=''@F<;@7= G;A;@'7>G?@ '8< ?2<; 6?@6='2,'=>;:; Heitast 7°C | Kaldast -1°C Súld með köflum á SV-landi, dálítil rigning eða slydda norðvestan til. Einhver snjókoma síðdegis norðaustan til. » 10 Protect and Defend, A Thousand Splend- id Suns og Sword of God sitja allar á toppi metsölulista bókabúða. » 46 BÓKMENNTIR» Þrjár á toppnum FÓLK» Angelina Jolie er komin með nóg af Aniston. » 48 Félagarnir þrír í hljómsveitinni Flís eru gengnir til liðs við Hjálma og smella eins og flís við rass. » 43 TÓNLIST» Eins og flís við rass KVIKMYNDIR» Duggholufólkið verður frumsýnd bráðlega. » 43 TÓNLIST» Jakobínarína fer ekki til Bretlands. » 47 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Bíkiniklædd Beyonce veldur … 2. Jólagjöfin í ár 3. Ívar ekki í landsliðshópi Ólafs 4. Kóngulóardrengur bjargaði … GPS-staðsetningartæki eru jólagjöfin í ár, samkvæmt vali dómnefndar á vegum Samtaka verslunar og þjónustu og Rann- sóknaseturs verslunarinnar, sem kynnt var í gær um leið og spáð var í jólaverslunina í ár. Reiknað er með 9,4% meiri jóla- verslun í ár en í fyrra. R.Sigmundsson er stór selj- andi GPS-staðsetningartækja hér á landi. Ólafur D. Ragnars- son sölumaður sagði við Morgunblaðið að salan hefði verið mikil fyrir síðustu jól en aukist allt þetta ár. Allt stefndi í 200% aukningu milli ára á vinsælustu tækjunum, sem eru Garmin Nuvi veg- leiðsögutæki með Íslands- og Evrópukorti. Búið væri að selja nálægt 3.000 slík tæki, og þá væru ótalin GPS-tæki í jeppa og sleða, handtæki í úti- vist, bátatæki, hlaupatæki og fleiri tegundir. | 16 GPS-tæki rjúka út Vinsæl GPS-tæki eru jólagjöfin í ár. framhjá Víkurskarðinu og Geir samdi við fyrirtækið um að tengjast leiðaranum og sjá um að leggja áfram heim til sín. Geir segir oft hafa verið rætt um að koma upp örbylgjusambandi í hinum dreifðu byggðum, t.d. í Fnjóskadal, með því að spegla sam- bandinu frá Húsavík. Hann treysti því hins vegar ekki að slíkt sam- bandi yrði nógu gott. „Hvers vegna ætti að bjóða okkur upp á það í dreif- Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is GEIR Árdal, bóndi í Dæli í Fnjóska- dal, er að ljúka við lagningu ljósleið- ara heim að bænum fyrir eigin reikning – alls rúmlega 7 kílómetra leið. Hann segir kostnaðinn vera um tvær milljónir króna, en telur nauð- synlegt að fá öflugri gagnaflutning heim að bænum. „Þetta er örugg- lega bilun, en ögrun við þá stóru,“ segir Geir í samtali við Morgun- blaðið, og vísar þar til þess að hvorki Fjarskiptasjóður né Síminn hafi vilj- að koma að því að leggja ljósleiðara í dalinn. Krafa fólks í dag Fjölskyldan í Dæli telur nauðsyn- legt, að sögn Geirs, að geta notað netið á þeim hraða sem fólk alla jafna kýs nú til dags, og að geta náð útsendingu sjónvarpsins almenni- lega. Það sé einfaldlega krafa fólks í dag og hann hafi gefist upp á að bíða eftir því að boðið yrði upp á þessa þjónustu. Bærinn Dæli stendur rétt austan við Víkurskarðið, sem tengir Eyja- fjörð og Fnjóskadal. Þar er nú að- eins ISDN-tenging í boði og Geir og fjölskylda hafa einungis aðgang að Ríkissjónvarpinu og ekki er einu sinni hægt að treysta því að RÚV sjáist vel, og hefur aldrei verið hægt: „Þegar snjóar úti sjáum við það á skjánum,“ sagði Geir við Morgun- blaðið. „Það má segja að við séum bara með einn sjónvarpstakka á heimilinu; til að kveikja og slökkva! Við getum ekki stillt á aðrar stöðv- ar.“ Fyrirtækið Tengir á Akureyri er að leggja ljósleiðara frá Svalbarðs- eyri til Grenivíkur. Hann liggur býlinu, ef það dugar ekki í þéttbýl- inu?“ spyr bóndinn. „Samkeppnissvæði“ Geir segir Fjarskiptasjóð vænt- anlega ekki vilja taka þátt í því að leggja ljósleiðara í Fnjóskadal, vegna þess að þessi hluti landsins sé skilgreindur sem samkeppnissvæði. „Fjarskiptasjóður telur að fyrirtæki vilji keppa á slíku sviði en ég velti því stundum fyrir mér hvers vegna fyrirtækin eru ekki komin hingað fyrst svona mikið er upp úr því að hafa.“ Þegar hitaveita var lögð innarlega úr Fnjóskadal alla leið út á Grenivík fyrir stuttu segir Geir að kannað hafi verið hjá Símanum hvort fyrirtækið vildi nota tækifærið og endurnýja símalínur í sveitinni með því að leggja ljósleiðara um leið. „Því var hafnað,“ segir Geir Árdal, bóndi í Dæli í Fnjóskadal. Leggur eigin ljósleiðara Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson Þreytturá biðinni Geir Árdal bóndi á Dæli í Fnjóskadal staddur í miðju Víkurskarði þar sem verkinu lýkur eftir fáeina daga: Hvers vegna að bjóða upp á örbylgjusamband í dreifbýli ef það er ekki nógu gott annars staðar? Greiðir tvær milljónir til þess að fá háhraðanettengingu heim til sín Ívar sagði að sú niðurstaða Ólafs væri mjög skiljanleg og hann hefði farið nákvæmlega eins að í hans sporum. | Íþróttir „ÉG er orðinn þrítugur og tel mig eiga nokkur góð ár eftir sem atvinnumaður, en álagið í Eng- landi er gríðarlega mikið. Til að geta haldið áfram þar af fullum dampi, í deild þar sem mað- ur þarf að geta sýnt nánast 100 prósent af sinni getu í hverjum einasta leik, þarf ég að hafa tíma til að hvíla mig og byggja mig upp, og til þess veitir mér ekki af þeim tíma sem annars fer í landsliðsferðirnar,“ sagði knattspyrnumaðurinn Ívar Ingimarsson í viðtali við Morgunblaðið í gær, en hann leikur með Reading í ensku úrvals- deildinni. Hann hefur ákveðið að hætta að leika með landsliði Íslands og Ólafur Jóhannesson, nýráð- inn landsliðsþjálfari, tók af þeim sökum þá ákvörðun að velja hann ekki í hóp sinn fyrir leik- inn gegn Dönum sem fram fer í Kaupmannahöfn næsta miðvikudag. „Þarf tíma til hvíldar“ Hættur Ívar Ingimarsson gefur ekki kost á sér í landsliðið. Á myndinni tekst hann á við Drogba.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.