Morgunblaðið - 29.11.2007, Síða 9

Morgunblaðið - 29.11.2007, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 2007 9 HJÁLPARSTARF kirkjunnar og Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur ætla aftur að sameinast um jólaað- stoð í ár þar sem reynslan frá síðustu jólum var mjög góð. „Miðað við þá vaxandi þörf fyrir aðstoð sem hefur komið í ljós allt þetta ár er ljóst að margir þurfa á stuðningi að halda um jólin. Má gera ráð fyrir að þeir skipti þúsundum,“ segir í fréttatilkynningu. Markmiðið með þessu samstarfi er að bæta aðstoð við þá sem leita eftir henni, hvar á landinu sem þeir búa, um leið og fyrirtækjum er gert auð- veldara fyrir. Aðstoðin felst fyrst og fremst í dreifingu á matvælum. Út- hlutun verður í Sætúni 8, kaffi- brennslu Ó. Johnson & Kaaber í Reykjavík. Reykjavíkurdeild Rauða kross Íslands styrkir starfið áfram með fjármunum og sjálfboðaliðum og Kaupþing banki sér starfinu fyrir húsnæði. Tekið verður við umsóknum hjá Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur 29. nóvember og 6. desember kl. 10-16 og 12. desember kl. 9-12, og hjá Hjálp- arstarfi kirkjunnar 3., 4., 10. og 11. desember kl. 11-12 og 14-16. Úthlut- un hefst 18. desember. Undirbúningur fyrir jólin hefst strax í byrjun desember og koma all- ar gjafir að góðum notum. Í frétta- tilkynningu þakka Mæðrastyrks- nefnd Reykjavíkur og Hjálparstarf kirkjunnar dyggan stuðning fyrir- tækja undanfarin ár. Margir þurfa á stuðningi að halda AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 Str. 36-54 20% afsláttur af öllum peysum fimmtudag–laugardag www.feminin.is • feminin@feminin.is Bæjarlind 4, Kópavogi • sími 544 2222 Opið mán.-fös. kl. 11-18 - lau. 10-16 M b l 8 76 48 1 www.xena.is GLÆSIBÆ S: 553 7060 MJÓDDINNI S: 557 1291 HEITUSTU SKÓRNIR Í DAG Vandaðir, fallegir fóðraðir m e ð e k t a g æ r u s k i n n i St: 36-41 VELDU VANDAÐ EKTA UGG KRINGLUNNI - Sími: 568 9955 OPIÐ TIL 9 www.tk.is design: Erik Bagger AÐVENTUSTJAKAR Tilboðsverð kr. 8.995.- Tilboðsverð kr. 12.450.- -mikið úr val -frábær t verð Glæsilegar yfirhafnir Laugavegi 63 • S: 551 4422 M bl 9 11 33 2 GLÆSIFATNAÐUR NÝ KOMINN Suðurlandsbraut 50, (bláu húsunum við Fákafen). Endilega kíktu inn á www.gala.is Opið 11-18 • 11-16 lau. Sími 588 9925 Laugavegi 53, s. 552 1555 TÍSKUVAL Opið virka daga kl. 10-18, lau. kl. 11-16 Mjög fjölbreytt úrval Vandaðar vörur Mikið úrval af samfellum Laugavegi 82, á horni Barónsstígs sími 551 4473iðunn tískuverslun Laugavegi 51, s. 561 1680 Kringlunni, s. 588 1680 Nýtt frá Seidensticker náttföt og náttskyrtur Jólainnkaupin í Kaupmannahöfn Skoðaðu orlofshúsasýninguna okkar í Bella Center WWW.EBK.DK +45 32 52 46 54, C.F. Møllers Allé, Ørestaden, København. Mán.- mið. og lau. 13-17, Sun. og helgidaga 11-17 Hafðu samband við sölu- og byggingaráðgjafa, Anders I. Jensen farsími nr. +45 40 20 32 38, netfang aj@ebk.dk

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.