Morgunblaðið - 29.11.2007, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 29.11.2007, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 2007 47 FIMMMENNINGARNIR í Luxor hafa sent frá sér sína fyrstu plötu. Á henni flytja þeir rólega popptónlist með klassísku ívafi enda eru þeir umfram allt metnaðargjarnir og al- varlegir söngvarar í anda Il Divo og Josh Grobans. Það verður ekki frá þeim tekið að flestir syngja þeir ágætlega. En því miður finnst mér skorta alla virð- ingu fyrir viðfangsefninu og þá sér- staklega þeim íslensku listamönnum sem sömdu eða fluttu lögin upp- haflega. Hvert tökulagið rekur það næsta og þegar hæstu hæðum yf- irgengilegrar væmni hefur verið náð, fer Luxor enn hærra og slátrar slögurum á borð við „Over the Rain- bow“ eins og að drekka vatn. Það má segja að ákveðnu hámarki sé náð þegar „Lítill drengur“ þeirra Vil- hjálms Vilhjálmssonar og Magnúsar Kjartanssonar er rúið þeim ógleym- anlega sjarma hefur fylgt laginu um árabil. Ég hugsa að tilgangur útgáfu þessarar frumraunar Luxor hafi verið sá að skapa fágaða söngsveit karla og hefði það líklega tekist væri platan þeirra ekki fullkomlega sneydd frumleika. Þrátt fyrir að drengirnir sjálfir séu ágætis söngv- arar er lagavalið misheppnað og út- setningarnar einhæfar og klisju- kenndar. Væmnar klisju- kenndir TÓNLIST Geisladiskur Luxor – Luxor  Helga Þórey Jónsdóttir Stærsta kvikmyndahús landsins Rendition kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára Elizabeth kl. 5:30 Eastern Promises kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára Syndir Feðranna Síðustu sýningar kl. 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára Veðramót Síðustu sýningar kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 14 ára Sýnd kl. 6 og 8 Taktu út refsinguna með Mr.Woodcock ENGIN MISKUN Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Sýnd kl. 10 B.i. 16 ára SÍÐUSTU SÝNINGAR SÍÐUSTU SÝNINGAR eeee - R. H. – FBL Hlaut Edduverðlaunin sem besta heimildarmynd ársins eeee - B.B., PANAMA.IS eeee - S.V., MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 7 og 10 B.i. 16 ára HVERNIG TÓKST EINUM BLÖKKUMANNI AÐ VERÐA VALDAMEIRI EN ÍTALSKA MAFÍAN? eeee - LIB, TOPP5.IS Miðasala á www.laugarasbio.is A.T.H. BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM. Dóri DNA - DV eeee - S.V., MBL www.haskolabio.is Sími 530 1919 -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:30 B.i. 16 ára Áhrifamikil mynd um aðferðir Bandaríkjamanna í baráttunni gegn hryðjuverkum. Hvað ef sá sem þú elskar... Hverfur sporlaust? Hvað ef sá sem þú elskar... Hverfur sporlaust? Kauptu bíómiða í Háskólabíó á eeee - S.V., MORGUNBLAÐIÐ eeee - T.S.K., 24 STUNDIR eeee - L.I.B., TOPP5.IS FRÁ LEIKSTJÓRANUM DAVID CRONEBERG eee - L.I.B., TOPP5.IS eee - H.J., MBL   BANDARÍSKI tónlistarmaðurinn Usher eignaðist sitt fyrsta barn á mánudaginn þegar eiginkona hans, Tameka Foster, ól dreng í Atlanta. „Við erum svo glöð og stolt af þessum fallega syni okkar. Hvílík blessun,“ sögðu hjónin í yfirlýs- ingu. Usher, sem er 29 ára gamall, kvæntist hinni 36 ára gömlu Fost- er við leynilega athöfn í Atlanta 3. ágúst síðastliðinn, skömmu eftir að þau tilkynntu að Foster væri með barni. Usher og Foster hafa þekkst í um það bil sjö ár, en hún var sérlegur stílisti kappans. Konu og barni heilsast vel. Usher orðinn pabbi Hamingjusamur Usher.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.