Morgunblaðið - 29.11.2007, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 29.11.2007, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 2007 45 Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus U Uppselt Ö Örfá sæti laus F Farandsýning Þjóðleikhúsið 551 1200 | midasala@leikhusid.is Hamskiptin (Stóra sviðið) Fös 30/11 kl. 20:00 Ö Lau 1/12 kl. 20:00 U síðasta sýn. Allra síðustu sýningar Leg (Stóra sviðið) Fim 29/11 kl. 20:00 U auka-aukas. Allra síðustu sýningar Óhapp! (Kassinn) Fös 30/11 kl. 20:00 Ö Sun 9/12 kl. 20:00 síðasta sýn. Sýningum að ljúka Leitin að jólunum (Leikhúsloftið) Lau 1/12 kl. 13:00 U Lau 1/12 kl. 14:30 U Sun 2/12 kl. 11:00 U Lau 8/12 kl. 13:00 U Lau 8/12 kl. 14:30 U Sun 9/12 kl. 11:00 U Lau 15/12 kl. 13:00 Ö Lau 15/12 kl. 14:30 Sun 16/12 kl. 13:00 Ö Sun 16/12 kl. 14:30 U Lau 22/12 kl. 13:00 Lau 22/12 kl. 14:30 Ö Sun 23/12 kl. 13:00 Sun 23/12 kl. 14:30 Sýningart. tæp klukkustund Gott kvöld (Kúlan - barnaleikhús) Sun 30/12 kl. 13:30 Sun 30/12 kl. 15:00 Sun 13/1 kl. 13:30 U Sun 13/1 kl. 15:00 Sýningart. um 40 mínútur Hjónabandsglæpir (Kassinn) Fim 29/11 kl. 20:00 U Fös 7/12 kl. 20:00 síðasta sýn. Allra síðustu sýningar Ívanov (Stóra sviðið) Mið 26/12 frums. kl. 20:00 U Fim 27/12 2. sýn. kl. 20:00 Ö Fös 28/12 3. sýn. kl. 20:00 Ö Fös 4/1 4. sýn. kl. 20:00 Lau 5/1 5. sýn. kl. 20:00 Fös 11/1 6. sýn. kl. 20:00 Lau 12/1 7. sýn. kl. 20:00 Fös 18/1 8. sýn. kl. 20:00 Konan áður (Smíðaverkstæðið) Fös 30/11 kl. 20:00 Sun 2/12 kl. 20:00 Lau 8/12 kl. 20:00 Skilaboðaskjóðan (Stóra sviðið) Sun 2/12 kl. 14:00 U Sun 2/12 aukas. kl. 17:00 U Sun 9/12 aukas. kl. 14:00 U Sun 9/12 aukas. kl. 17:00 Ö Lau 29/12 kl. 14:00 U Lau 29/12 kl. 17:00 Ö Sun 30/12 kl. 14:00 U Sun 30/12 kl. 17:00 Ö Sun 6/1 kl. 14:00 Ö Sun 13/1 kl. 14:00 U Sun 13/1 kl. 17:00 Sun 20/1 kl. 14:00 Ö Sun 20/1 kl. 17:00 Vígaguðinn (Smíðaverkstæðið) Sun 27/1 kl. 20:00 1. sýn.vígaguðinn Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Óperuperlur - Diddú, Bjarni Thor, Sigríður, Ágúst og Kurt Fös 30/11 aukas.! kl. 20:00 Síðasta sýning á föstudag! Jólatónleikar Camerata Drammatica Sun 2/12 kl. 16:00 Öðruvísi Vínartónleikar: Söngvar jarðar eftir Gustav Mahler Sun 30/12 kl. 20:00 Pabbinn Fös 7/12 aukas. kl. 20:00 Lau 8/12 aukas. kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Ævintýri í Iðnó (Iðnó) Fim 29/11 18. sýn. kl. 14:00 Lau 1/12 19. sýn. kl. 14:00 Revíusöngvar Fös 30/11 3. sýn. kl. 20:00 Lau 1/12 4. sýn. kl. 20:00 Sun 2/12 5. sýn. kl. 20:00 Fös 7/12 6. sýn. kl. 20:00 U Lau 8/12 7. sýn. kl. 20:00 Ópera Skagafjarðar ¯ La Traviata Sun 20/1 kl. 20:00 Draumasmiðjan 8242525 | elsa@draumasmidjan.is Ég á mig sjálf (farandsýning) Fös 14/12 kl. 10:00 F Fjalakötturinn 551 2477 | fjalakotturinn@hedda.is Hedda Gabler (Tjarnarbíó) Lau 1/12 kl. 20:00 Lau 8/12 kl. 20:00 Kómedíuleikhúsið 8917025 | komedia@komedia.is Jólasveinar Grýlusynir(Tjöruhúsið Ísafirði) Lau 1/12 kl. 14:00 Lau 8/12 kl. 14:00 Sun 9/12 kl. 14:00 Þri 11/12 kl. 11:00 U Lau 15/12 kl. 14:00 Sun 16/12 kl. 14:00 Fim 27/12 kl. 17:00 Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is ÁST (Nýja Sviðið) Fös 30/11 kl. 20:00 U Lau 1/12 kl. 20:00 U Fös 7/12 kl. 20:00 U Lau 8/12 kl. 20:00 U Sun 30/12 kl. 20:00 Í samstarfi við Vesturport BELGÍSKA KONGÓ (Nýja Sviðið) Mið 5/12 kl. 20:00 U Lau 29/12 kl. 20:00 Fimmta leikárið í röð! DAGUR VONAR (Nýja Sviðið) Fim 29/11 kl. 20:00 U Fös 28/12 kl. 20:00 Gosi (Stóra svið) Lau 1/12 kl. 14:00 U Sun 2/12 kl. 14:00 U Lau 8/12 kl. 14:00 U Sun 9/12 kl. 14:00 U Lau 29/12 kl. 14:00 U Sun 30/12 kl. 14:00 U Sun 30/12 aukas. kl. 17:00 Lau 5/1 kl. 14:00 Sun 6/1 kl. 14:00 Lau 12/1 kl. 14:00 Sun 13/1 kl. 14:00 Lau 19/1 kl. 14:00 Sun 20/1 kl. 14:00 Lau 26/1 kl. 14:00 Sun 27/1 kl. 14:00 Grettir (Stóra svið) Fös 30/11 kl. 20:00 U allra síðustu sýn.ar Fös 7/12 kl. 20:00 U allra síðustu sýn.ar Síðustu sýningar Hér og nú! (Litla svið) Sun 2/12 3. sýn. kl. 20:00 U Fim 6/12 4. sýn. kl. 20:00 U Lau 29/12 5. sýn. kl. 20:00 Í samstarfi við Sokkabandið Jesus Christ Superstar (Stóra svið) Fim 27/12 fors. kl. 20:00 Fös 28/12 frums. kl. 20:00 U Lau 29/12 kl. 20:00 Fös 4/1 kl. 20:00 Lau 5/1 kl. 20:00 Fim 10/1 kl. 20:00 Killer Joe (Litla svið) Lau 1/12 kl. 20:00 U Lau 8/12 kl. 17:00 U Lau 8/12 kl. 20:00 U í samstarfi við Skámána. Síðustu sýningar. LADDI 6-TUGUR (Stóra svið) Fim 29/11 kl. 20:00 U Sun 2/12 kl. 20:00 U Fim 6/12 kl. 20:00 U Sun 9/12 kl. 20:00 U Fim 13/12 kl. 20:00 U Fös 14/12 kl. 20:00 U Lau 15/12 kl. 14:00 Lau 15/12 kl. 20:00 U Sun 16/12 kl. 14:00 Sun 16/12 kl. 20:00 U Lík í óskilum (Litla svið) Fös 30/11 kl. 20:00 U Fös 7/12 kl. 20:00 U Fim 27/12 kl. 20:00 María, asninn og gjaldkerarnir. (Nýja sviðið) Fim 29/11 kl. 09:00 Fim 29/11 kl. 10:30 Fös 30/11 kl. 09:00 Ö Fös 30/11 kl. 10:30 Lau 1/12 kl. 14:00 U Sun 2/12 kl. 14:00 U Mán 3/12 kl. 09:00 Þri 4/12 kl. 09:00 Mið 5/12 kl. 09:00 Ö Mið 5/12 kl. 10:30 Ö Fim 6/12 kl. 09:00 Fim 6/12 kl. 10:30 Fös 7/12 kl. 09:00 Fös 7/12 kl. 10:30 Lau 8/12 kl. 14:00 U Sun 9/12 kl. 14:00 U Mán10/12 kl. 09:00 U Mán10/12 kl. 10:30 Þri 11/12 kl. 09:00 U Þri 11/12 kl. 10:30 Mið 12/12 kl. 09:00 Fim 13/12 kl. 09:00 Fim 13/12 kl. 10:30 Fös 14/12 kl. 09:00 Fös 14/12 kl. 10:30 Lau 15/12 kl. 14:00 Ö Jólasýning Borgarbarna Ræðismannsskrifstofan (Nýja svið) Sun 2/12 6. sýn. kl. 20:00 U Fim 6/12 7. sýn. kl. 20:00 U Sun 9/12 8. sýn. kl. 20:00 U Stranglega bönnuð börnum yngri en 12 ára Viltu finna milljón (Stóra svið) Lau 1/12 kl. 20:00 U síðustu sýn.ar Lau 8/12 kl. 20:00 U síðustu sýn.ar Síðustu sýningar Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Febrúarsýning (Stóra sviðið) Fös 22/2 frumsýn kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00 Sun 2/3 kl. 20:00 Fös 7/3 kl. 20:00 Sun 9/3 kl. 20:00 Sun 16/3 kl. 20:00 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Ævintýrið um Augastein(Hafnarfjarðarleikhúsið) Fim 6/12 kl. 12:00 Fim 6/12 kl. 15:00 Sun 9/12 kl. 12:00 Sun 9/12 kl. 17:00 Sun 16/12 kl. 12:00 Sun 16/12 kl. 17:00 Kraðak 849-3966 | kradak@kradak.is Lápur, Skrápur og jólaskapið (Skemmtihúsið Laufásvegi 22) Lau 1/12 kl. 16:00 Ö Sun 2/12 kl. 16:00 Ö Þri 4/12 kl. 18:00 Ö Fim 6/12 kl. 18:00 Ö Lau 8/12 kl. 14:00 U Lau 8/12 kl. 16:00 Ö Sun 9/12 kl. 16:00 Þri 11/12 kl. 18:00 Fim 13/12 kl. 18:00 Lau 15/12 kl. 16:00 Sun 16/12 kl. 16:00 Þri 18/12 kl. 18:00 Fim 20/12 kl. 18:00 Lau 22/12 kl. 16:00 Sun 23/12 kl. 16:00 Mið 26/12 kl. 18:00 Fim 27/12 kl. 18:00 www.kradak.is Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Óvitar (LA - Samkomuhúsið ) Fim 29/11 kl. 20:00 Ö ný aukas Lau 1/12 kl. 15:00 U Lau 1/12 aukas. kl. 19:00 U Sun 2/12 aukas. kl. 15:00 U Lau 8/12 kl. 15:00 U Lau 8/12 aukas. kl. 19:00 U Sun 9/12 kl. 15:00 Ö ný aukas Lau 15/12 kl. 15:00 U Sun 16/12 kl. 15:00 U Sun 16/12 ný aukas kl. 18:00 Fös 21/12 kl. 19:00 Ö ný aukas Fim 27/12 kl. 19:00 Ö ný aukas Fös 28/12 kl. 15:00 Ö ný aukas Ath. Ósóttar miðapantanir seldar daglega. Ökutímar (LA - Rýmið) Fös 30/11 13. kortkl. 19:00 Ö Fös 30/11 aukas kl. 22:00 U Sun 2/12 14. kortkl. 20:00 U Mið 5/12 12. kortkl. 20:00 U Fim 6/12 15. kortkl. 20:00 U Fös 7/12 16. kortkl. 19:00 U Fös 7/12 9. kort kl. 22:00 U Sun 9/12 kl. 20:00 Ö ný aukas. Fös 14/12 10. kortkl. 19:00 U Fös 14/12 kl. 22:00 U Lau 15/12 kl. 19:00 Ö ný aukas. Lau 29/12 kl. 19:00 Ö ný aukas. Ath! Ekki við hæfi barna. Þú ert nú meiri jólasveinninn!(LA - Rýmið) Lau 1/12 fors. kl. 14:30 U Sun 2/12 frums. kl. 14:30 U Lau 8/12 kl. 13:00 U Lau 8/12 kl. 14:30 Lau 15/12 kl. 14:30 Lau 22/12 kl. 14:30 Sýnt allar helgar í des. Tilvalin fyrir skólahópa. Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Pönnukakan hennar Grýlu eftir Bernd Ogrodnik (Söguloftið) Sun 2/12 kl. 14:00 Lau 8/12 kl. 14:00 Sun 9/12 kl. 14:00 Möguleikhúsið 5622669/8971813 | ml@islandia.is Hvar er Stekkjarstaur? (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mán 3/12 kl. 10:00 F Mán 3/12 kl. 13:00 F Sun 9/12 kl. 14:00 Mán10/12 kl. 10:00 F Mán10/12 kl. 13:00 F Þri 11/12 kl. 10:00 F Þri 11/12 kl. 13:00 F Mið 12/12 kl. 10:30 F Mið 12/12 kl. 14:15 F Fim 13/12 kl. 09:30 F Fim 13/12 kl. 13:00 F Fös 14/12 kl. 10:15 F Fös 14/12 kl. 13:00 F Mán17/12 kl. 09:30 F Mán17/12 kl. 14:00 F Mán17/12 kl. 16:15 F Þri 18/12 kl. 08:30 F Þri 18/12 kl. 10:30 F Mið 19/12 kl. 09:00 F Fim 20/12 kl. 11:00 F Fös 21/12 kl. 14:00 F Mið 26/12 kl. 14:00 F Ath! Laus sæti á sýningu 9. des. kl. 14 Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Fös 11/1 kl. 09:00 F Landið vifra (Möguleikhúsði/ferðasýning) Sun 20/1 kl. 14:00 U Sun 27/1 kl. 14:00 F Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mán 3/12 kl. 08:20 F Mán 3/12 kl. 09:20 F Skrímsli (Möguleikhúsið/ferðasýning) Sun 27/1 kl. 12:00 Smiður jólasveinanna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Fim 29/11 kl. 10:00 F Fös 30/11 kl. 09:00 F Fös 30/11 kl. 11:00 F Fös 30/11 kl. 15:00 F Sun 2/12 kl. 14:00 Ö Sun 2/12 kl. 16:00 U Þri 4/12 kl. 10:00 F Mið 5/12 kl. 10:00 F Mið 5/12 kl. 13:30 F Fim 6/12 kl. 10:00 F Fim 6/12 kl. 13:30 F Fös 7/12 kl. 10:10 F Fös 7/12 kl. 11:10 F Fös 7/12 kl. 14:00 F Ath! Laus sæti á sýningu 2. des. kl. 14 STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Eldfærin (Ferðasýning) Mið 19/12 kl. 14:00 F Mið 19/12 kl. 16:00 F Mið 19/12 kl. 17:00 F Hrafnkelssaga Freysgoða (Ferðasýning) Fim 13/12 kl. 13:00 F Jólin hennar Jóru (Ferðasýning) Fös 30/11 kl. 10:00 F Fös 30/11 kl. 13:00 F Lau 1/12 kl. 13:00 F Lau 1/12 kl. 15:00 F Sun 2/12 kl. 11:00 F Mán 3/12 kl. 10:00 F Mán 3/12 kl. 12:00 F Þri 4/12 kl. 11:00 F Fim 6/12 kl. 11:00 F Fös 7/12 kl. 09:00 F Sun 9/12 kl. 11:00 F Mán10/12 kl. 09:00 F Mán10/12 kl. 10:00 F Mið 12/12 kl. 09:00 F Fös 14/12 kl. 10:00 F Mán17/12 kl. 10:00 F Fim 20/12 kl. 14:00 F Fös 21/12 kl. 15:00 F Óráðni maðurinn (Ferðasýning) Fim 29/11 kl. 10:00 F Mið 5/12 kl. 09:00 F Fös 7/12 kl. 13:00 F Tjarnarbíó 5610250 | leikhopar@leikhopar.is Hedda Gabler Lau 1/12 kl. 20:00 Lau 8/12 kl. 20:00 Fjalakötturinn Nemendasýning Ballettskóla Eddu Scheving Mán17/12 kl. 20:00 TÓNLISTARMOLAR» Böndin berjast áfram  Hljómsveitakeppnin Global Battle Of The Bands heldur áfram á Gauki á Stöng í kvöld, en þá koma sex hljómsveitir fram. Eins og venjulega eru nöfn sveitanna hvert öðru furðulegra, en þær heita End- less Dark (Endalaust myrkur), Ask The Slave (Spyrjið þrælinn), My Cryptic Project (Dularfulla verk- efnið mitt), Narfur, Tab 22 og Story- teller (Sögumaður). Sveitirnar munu eflaust gera hvað þær geta til að heilla bæði dómnefnd og áheyrendur, en aðeins þrjár sveitir komast í úrslitin sem fara fram annað kvöld. Fullt hús fylgdist með keppninni í fyrrakvöld, en þær sveitir sem komust áfram það kvöld- ið voru Cliff Clavin, Artika og Thing- tak. Ein hljómsveit mun svo standa uppi sem sigurvegari annað kvöld, og mun hún halda til Lundúna þar sem hún tekur þátt í hinni al- þjóðlegu keppni Global Battle Of The Bands. Sigurvegarinn í þeirri keppni fer í tónleikaferðalag um heiminn, í von um gull og græna skóga. Keppnin í kvöld hefst upp úr kl. 20 og miðaverð er 500 kr. Þrumustuð hjá Þrumuköttum  Hljómsveitin Thundercats, eða Þrumukettir, sendi nýverið frá sér sína fyrstu plötu sem heitir New Wave, eða Nýbylgja. Í tilefni af því ætla þeir félagar að halda útgáfu- tónleika á Organ í kvöld, og verður eflaust mikið fjör enda er sveitin skipuð tveimur af meðlimum hljóm- sveitarinnar Úlpu, auk þess sem tón- listarkonan Jara ætlar að syngja með þeim á tónleikunum. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis og því ættu allir að skella sér á tónleika með Köttunum í kvöld. Popparar fagna á Nasa  Þau Gummi Jóns, Einar Ágúst og Hara-systur munu leiða saman hesta sína á Nasa í kvöld og halda sameiginlega útgáfutónleika. Gummi Jóns sendi nýverið frá sér plötuna Fuður, sem er síðasta platan í þríleiknum Japl, Jaml og Fuður. Hara-systur lentu í öðru sæti í X- Factor og voru að senda frá sér nýja plötu, Bara, sem rímar einmitt á móti nafni dúettsins. Einar Ágúst hefur sjaldan verið í meira stuði en nú, en plata hans Það er ekkert víst að það klikki kom út fyrir skömmu. Herlegheitin hefjast kl. 21 og miðaverð er 500 kr. Latín á Litla ljóta  Latínkvintett Tómasar R. Ein- arssonar leikur á tónleikum á Litla ljóta andarunganum í kvöld. Kvin- tettinn mun spila lög af latínplötum Tómasar, auk þess að leika sína út- gáfu af tónlistinni á nýrri plötu hans, Rommtommtechno. Tónleikarnir hefjast kl. 22 og aðgangur er ókeyp- is.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.