Morgunblaðið - 29.11.2007, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 29.11.2007, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 2007 41 Félagsstarf Aflagrandi 40 | Vinnustofa er opin kl. 9-16.30, jóga kl. 9, boccia kl. 10, út- skurður og myndlist kl. 13-16.30, víd- eóstund kl. 13.30. Árskógar 4 | Bað kl. 9.30, handav. kl. 8-16, smíði/útskurður kl. 9-16.30, boccia kl. 9.45, leikfimi kl. 11, helgi- stund kl. 10.30 og myndlist kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43 | Bingó kl. 13, hár- greiðsla, böðun, jóga, handavinna, myndlist, fótaaðgerðir, bókband, kaffi. Aðventuskemmtun 7. des. kl. 17. Söngur, gamanmál, jólasaga, hátíð- arkórsöngur, jólahlaðborð. Skráning í s. 535 2760 f. 5. des. Breiðfirðingabúð | Jólafundur 3. des- ember kl. 19. Gunnhildur tekur við pöntunum í síma 564 5365, panta þarf í síðasta lagi fyrir 30. nóvember. Dalbraut 18-20 | Postulínsnámskeið kl. 9-12. Lýður kemur með harm- onikkuna kl. 14, guðsþjónusta annan hvern fimmtudag. kl. 15.10. Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids kl. 13. Aðventuhátíð 30. nóv- ember kl. 20, hugvekju flytur Karl Sigurbjörnsson biskup, kór FEB syng- ur jólasálma, fjöldasöngur, leikþáttur, getraun o.fl., kaffiveitingar. Félag kennara á eftirlaunum | Bók- menntaklúbbur í KÍ-húsi kl. 14-16. EKKÓ-kórinn æfir í KHÍ kl. 17-19. Nýj- ar raddir velkomnar. Félagsheimilið Gjábakki | Leikfimi kl. 9.05 og 9.55, rammavefnaður kl. 9.15, málm- og silfursmíði kl. 9.30, hádegisverður kl. 11.40, bókband kl. 13, róleg leikfimi kl. 13, myndlist- arhópur kl. 16.30, stólajóga kl. 17, jóga á dýnum kl. 17.50. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Handavinna kl. 9, ganga kl. 10, hádeg- isverður kl. 11.40, handavinna og bridds kl. 13, jóga kl. 18.15. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Vatnsleikfimi kl. 12.40, bókband kl. 10, gönguhópur kl. 11, gler/leir kl. 13, handavinnuhorn og námsk. í búta- saumi kl. 13. Skrifstofa FEBG er opin í Jónshúsi kl. 13-15, miðar á jólagleði FEBG seldir í Jónshúsi kl. 10-16. Furugerði 1, félagsstarf | Handa- vinna, smíðar og útskurður. kl. 13.15, samverustund. kl. 20, Bandalag kvenna og Gleðigjafarnir skemmta. Kaffiveitingar á vægu verði. Að- alheiður og Anna Sigga verða 30. nóv. frá kl. 14.15. Hraunbær 105 | Handavinna kl. 9, boccia kl. 10, leikfimi kl. 11, hádeg- ismatur kl. 12, félagsvist kl. 14, kaffi kl. 15. Hárgreiðslustofan Blær opin alla daga, sími 894 6856. Hvassaleiti 56-58 | Hannyrðir hjá Þorbjörgu kl. 9-16, boccia kl. 10, fé- lagsvist kl. 13.30, kaffiveitingar í hléi. Böðun fyrir hádegi. Hádegisverður kl. 11.30. Hársnyrting. Hæðargarður 31 | Morgunandakt kl. 9.30, Hjördís Geirs kl. 12.30. Línu- dans kl. 15. Í tilefni Jónasar Hall- grímssonar kl. 14, föstud. Gestur Sveinn Einarsson og Þórður Helga- son, Gjábakka. Korpúlfar, Grafarvogi | Á morgun, föstudag, er sundleikfimi í Graf- arvogssundlaug kl. 9.30 og Lista- smiðjan á Korpúlfsstöðum er opin frá kl. 9-12 og 13-16 alla föstudaga. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Sögu- stund og spjall kl. 9.45, boccia karla- klúbbur kl. 10.30, handverks- og bókastofa opin kl. 13, postulínsmálun kl. 13, kaffiveitingar kl. 14.30. Norðurbrún 1 | Smíðastofan kl. 9-16, vinnust. í handm. kl. 9-12 m. leiðb. Halldóru. Leirlistarnámskeið kl. 9-12, boccia kl. 10, hugmynda- og lista- stofa kl. 13-16 með Halldóru og Haf- dísi. Sjálfsbjörg, félag fatlaðra á höf- uðborgarsvæðinu | Kaffisala og happadrætti Sjálfsbjargar verður í félagsheimilinu, Hátúni 12, 1. desem- ber kl. 13. Í vinning er m.a. sjónvarps- flatskjár – kvöldverður, gisting og morgunverður fyrir tvo. Skák kl. 19 í félagsheimili Sjálfsbjargar, Hátúni 12. Vesturgata 7 | Hárgreiðsla og fóta- aðgerðir kl. 9, boccia kl. 9.15, aðstoð v. böðun kl. 9.15-15.30, handavinna kl. 10, spænska framh. kl. 11.45, há- degisverður, kóræfing kl. 13-14, leik- fimi kl. 14.30, kaffiveitingar. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 8.30, bókband kl. 9, handa- vinnustofan opin kl. 9-16.30. hár- greiðslu- og fótaaðgerðarstofur opn- ar alla daga frá kl. 9, morgunstund kl. 9.30, boccia kl. 10, upplestur kl. 12.30, mósaíkgerð kl. 13, frjáls spil kl. 13-16.30. Þórðarsveigur 3 | Bænastund, sam- vera kl. 10, opin salur kl. 13, leikfimi kl. 13.15, bingó eða félagsvist kl. 14.30. Kirkjustarf Áskirkja | Foreldrasamvera kl. 10, bókakynning frá Sól- heimasafni, söngstund með organista kl. 14. Samkirkjuleg bænastund á ensku, skv. bæ- nakverinu „True life in God“, kl. 16.30, samvera með nýbúum kl. 17.30, súpa og brauð. Bíóf- undur kl. 17, klúbbur 8 og 9 ára og TTT-starfið. Breiðholtskirkja | Biblíulestur kl. 20. Gunnlaugur A. Jónsson kynnir nýja Biblíuþýðingu. Digraneskirkja | For- eldramorgunn kl. 10-12, leikfimi ÍAK kl. 11, bænastund kl. 12, 6-9 ára starf kl. 16-17. Æskulýðs- starf Meme fyrir 8. bekk kl. 19.30-21.30. www.digra- neskirkja.is. Dómkirkjan | Opið hús í safn- aðarheimilinu kl. 14-16. Kaffi á könnunni. Kvöldkirkjan er opin kl. 20-22. Bænastund er kl. 20.30 og 21.30. Kveikið á bænakerti, skrifið ykkar bænir, prestur á staðnum. Fríkirkjan í Hafnarfirði | Jóla- fundur Kvenfélags Fríkirkj- unnar í Hafnarfirði verður 2. des. nk. í Skútunni í Hólshrauni kl. 20. Grafarvogskirkja | For- eldramorgunn kl. 10-12, sam- verustundir og fyrirlestrar. Kaffi og djús og brauð fyrir börnin. TTT fyrir 10-12 ára kl. 15-16 í Víkurskóla. Hallgrímskirkja | Kyrrð- arstund kl. 12. Orgelleikur, íhugun, bænir. Málsverður í safnaðarsal efir stundina. Háteigskirkja | Íhug- unartónlist, orð Guðs, bænir, kvöldmáltíð Drottins, fyr- irbæn með handayfirlagningu og smurningu kl. 20. Háteigskirkja - starf eldri borgara | Vinafundir alla fimmtudaga kl. 14 í Setrinu í október og nóvember. KFUM og KFUK | Fundur í AD KFUM kl. 20. Bóas Valdórs- son segir frá Gauraflokknum í Vatnaskógi. Guðmundur Ingi Leifsson verður með hugleið- ingu. Kaffi eftir fundinn. Allir karlmenn eru velkomnir. Kristniboðsfélag kvenna | Fundur kl. 17 í Kristniboðs- salnum á Háaleitisbraut 58- 60. Fundurinn er í umsjá Þór- eyjar Ingvarsdóttur og Hall- dóru Ásgeirsdóttur. Bænastund á undan fundi kl. 16.30. Allar konur velkomnar. Laugarneskirkja | Kyrrð- arstund kl. 12. Léttur máls- verður í boði að samveru lok- inni. Helgistund í félagsaðstöðunni á Dalbraut 18-20 kl. 15. Umsjón hefur Sigurbjörn Þorkelsson fram- kvæmdastjóri. Adrenalín gegn rasisma kl. 17, 9. og 10. bekk- ur. Neskirkja | Foreldramorgunn kl. 10. Kaffi og spjall. dagbók Í dag er fimmtudagur 29. nóvember, 333. dagur ársins 2007 Orð dagsins: Fagnið því, þótt þér nú um skamma stund hafið orðið að hryggjast í margs konar raunum. (1Pt. 1, 6.) Samtökin ’78 starfrækja félags- ogmenningarheimili á Laugavegi3, 4. hæð. Eins og undanfarin árverður mikið um að vera hjá Samtökunum í aðdraganda jólanna, og segir Hrafnkell Tjörvi Stefánsson fram- kvæmdastjóri félagsins frá: „Margir við- burðir á vegum Samtakanna eru orðnir að föstum lið í jólaundirbúningi fé- lagsmanna, og njóta vaxandi vinsælda með hverju árinu,“ segir Hrafnkell Tjörvi. Einn af hápunktum dagskrár- innar eru jólatónleikar Andreu Gylfadótt- ur. Einnig eru haldin lífleg bókakvöld þar sem rithöfundar heimsækja Samtökin og lesa upp úr verkum sínum: „Síðasti fyr- irlestur ársins í fyrirlestradagskránni lif- andi laugardagur verður haldinn laug- ardaginn 8. desember kl. 13.30 en þá mun Sandra Lyngdorf hjá Mannréttinda- skrifstofu Íslands fjalla um réttarstöðu transgender fólks á Íslandi í samanburði við önnur lönd,“ segir Hrafnkell Tjörvi. Í dag, fimmtudag opnar Harpa Másdóttir ljósmyndasýningu í húsnæði Samtakanna ’78, og stendur sýningin yfir til 10. janúar: „Yfirskrift sýningarinnar er Tinni á Ís- landi og sýnir Harpa þar papparazzi- ljósmyndir af Tinna ævintýramanni í einkaerindum hér á landi,“ lýsir Hrafn- kell Tjörvi. Einn vinsælasti viðburður jóladagskrárinnar er hið árlega jólabingó: „Aðsóknin hefur verið svo góð að bingóið hefur sprengt af sér aðstöðuna í fé- lagsmiðstöð Samtakanna. Höfum við því brugðið á það ráð að færa okkur um set og verður bingóið haldið á Q-bar hinn 6. desember kl. 20. Bingóstjórar verða Við- ar Eggertsson og Hanna María Karls- dóttir, og eru að vanda veglegir vinningar í boði.“ Samtökin ’78 eru hagsmunafélag sam- kynhneigðra, tvíkynhneigðra og trans- gender fólks á Íslandi. „Við höfum náð miklum árangri undanfarin ár, bæði í lagalegu tilliti, en ekki síður hvað varðar viðhorf almennings, og það á ótrúlega skömmum tíma,“ segir Hrafnkell Tjörvi. „Samtökin ’78 bjóða upp á ráðgjöf og fræðslu við einstaklinga og fjölskyldur, en margir leita til okkar um jólin í leit að stuðningi enda getur þessi tími árs reynst mörgum erfiður, sérstaklega þeim sem eru í felum með kynhneigð sína.“ Sjá nánar á www.samtokin78.is Samfélag | Fyrirlestrar, tónleikar, bóklestur og hið sívinsæla jólabingó Gleðileg jól í Samtökunum  Hrafnkell Tjörvi Stefánsson fæddist 29. janúar 1975 og ólst upp í Garðabæ. Hann lauk BA-prófi í stjórnmálafræði frá HÍ 2000 og MA-prófi í stjórnmálafræði frá Universitet van Amsterdam 2003. Hrafnkell hefur starfað sem fram- kvæmdastjóri Samtakanna ’78 frá júní 2003 og situr í stjórn Mannréttinda- skrifstofu Íslands. Maki Hrafnkels er Davíð Jóhannsson, hópstjóri hjá Síman- um. Tónlist Breiðholtskirkja | Aðventu- tónleikar verða 1. des. kl. 17. Sönghópurinn Norðurljós og Húnakórinn flytja jólalög undir stjórn Jóns Bjarnasonar og Julian Edward Isaacs. Ein- söngur: Gunnhildur Halla Bald- ursdóttir. Háskólabíó | Tónleikar Sinfón- íuhljómsveitar Íslands kl. 19.30. Tónskáldið Thomas Adés stýrir Sinfóníuhljómsveitinni í eigin verkum og verkum Stravinskís. Hamrahlíðarkórarnir syngja. Miðasala á www.sinfonia.is og í síma 545 2500. Hótel Saga | Vinafélag Sinfón- íuhljómsveitarinnar býður upp á tónleikakynningar og súpu á undan völdum tónleikum í vet- ur. Ein slík kynning verður á undan tónleikum Thomasar Adés í kvöld kl. 18. Ingibjörg Ey- þórsdóttir segir frá tónskáld- inu og verkum kvöldsins. Verð 1.200 kr. Iðnó | Í tilefni af 110 ára afmæli Iðnó ætla þau Soffía Karls- dóttir söngkona og Örn Árna- son leikari að rifja upp nokkur revíulög úr revíum frá árunum 1930-1950. Mörg lög úr þess- um revíum eru þekkt enn þann dag í dag, „Tóta litla“, „Ég var um aldamótin“ og „Stebbi litli“. Einnig er boðið upp á kaffi og smurbrauð. Kvennakór Reykjavíkur | Að- ventutónleikar verða í Grens- áskirkju kl. 20 í kvöld og 1. des- ember kl. 17. Stjórnandi kórsins er Sigrún Þorgeirsdóttir og pí- anóleikari Vignir Þór Stef- ánsson. Ráðhús Reykjavíkur | Árlegir hausttónleikar Harmoniku- félags Reykjavíkur verða 2. des. kl. 15. Myndlist Gallerí Dvergur | Grundarstíg 21. Fjórir ungir listamenn sýna. Sýningin ber heitið „Maðurinn er alltaf egg“ og er um að ræða heildarverk sem unnið er af hópnum. Afraksturinn er innsetning þar sem blandað er saman hljóð- og myndbands- verkum. Sýningin er opin 29. nóv. – 2. des. kl. 17-20. Kvikmyndir Hitt húsið | Kvikmyndahátíð um ofbeldi gegn konum og mansal – 16 daga átak. Kvik- myndasýning: Killer’s Paradise, The Price of Life og Rosita, kl. 18-20. Jafningjafræðsla Hins Húss- ins | Framlag Jafningjafræðsl- unnar til 16 daga átaksins þetta árið felst í að hýsa heim- ildamyndahátíð. Sýndar verða myndirnar Rosita, The Price of Life og Killer’s Paradise. Mynd- irnar eiga það allar sammerkt að taka fyrir kynferðisofbeldi og vonast Jafningjafræðslan til að þetta stuðli að enn frekari vitundarvakningu um mansal. Uppákomur Bókasafn Hafnarfjarðar | Bergþór Pálsson flytur erindi kl. 20 um veislur og borðsiði í tilefni útgáfu nýrrar bókar sinnar, Vinamót: veislur og borðsiðir. Kaffihúsastemning á Bókasafninu í samstarfi við Súfistann. Fyrirlestrar og fundir Geðhjálp | Túngötu 7. Sjálfs- hjálparhópur þeirra sem þjást af kvíða er starfræktur kl. 18 í húsi Geðhjálpar. Hópurinn er opinn öllum sem eiga við áð- urnefnt vandamál að stríða. Geðhvarfahópur Geðhjálpar kemur saman kl. 21-22.30. Allir sem eiga eða hafa átt við geð- hvörf að stríða eru velkomnir. Höndin | Þemafundur um þunglyndi verður kl. 20 í safn- aðarheimili Háteigskirkju. Reynsla mín af þunglyndi – Bryndís Edda Eðvarðsdóttir viðskiptafræðingur flytur er- indi. Fundarstjóri er Guðrún G. Gröndal, BA í sálarfræði. Kaffi og spjall. Landakot | Fræðslunefnd Rannsóknastofu í öldr- unarfræðum, RHLÖ, heldur fyrirlestur kl. 15 í kennslusaln- um á 7. hæð á Landakoti. Eygló Þorgeirsdóttir fótaaðgerða- fræðingur fjallar um fóta- vandamál hjá öldruðum. Sent út með fjarfundarbúnaði. Maður lifandi | Opinn hlát- urjógatími verður 1. des. Síð- asti tíminn fyrir jól. Ásta og Kristján leiðbeina. Aðgangs- eyrir er 1.000 kr. Ættfræðifélagið | Fundur kl. 20.30 í Þjóðskjalasafninu, Laugavegi 162, 3. hæð. Efni fundarins: „Manntalið 1703 o.fl.“, fyrirlesari er Gunnar M. Hinriksson sagnfræðingur. Fréttir og tilkynningar AA-samtökin | Neyðarsími AA-samtakanna er 895 1050. Mannfagnaður Alþjóðahúsið | Samtök kvenna af erlendum uppruna standa fyrir bingókvöldi kl. 20 á 3. hæð. Markmiðið er að byggja brú á milli kvenna og eiga kvöld saman. Bingóspjaldið kostar 100 kr. Boðið upp á kaffiveit- ingar. Vinningar eru m.a. gjafa- bréf og leikhúsmiðar. -hágæðaheimilistæki Kraftmiklar ryksugur fyrir öll heimili Verð frá kr.: 15.990 Miele ryksugurnar eru traustar og kraftmiklar. Þær eru með stillanlegu röri og mikið úrval fylgihluta er fáanlegt með vélini. Verið velkomin í glæsilegar verslanir Eirvíkur á Akureyri og í Reykjavík og kynnið ykkur Miele ryksugurnar. vi lb or ga @ ce nt ru m .is Suðurlandsbraut 20, Reykjavík | Baldursnes 6, Akureyri | Sími 588 0200 Miele ryksugur – litlar og liprar. www.eirvik.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.