Morgunblaðið - 29.11.2007, Síða 43

Morgunblaðið - 29.11.2007, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 2007 43 Krossgáta Lárétt | 1 borguðu, 4 kveif, 7 látnu, 8 útlimum, 9 tunga, 11 bráðum, 13 flanar, 14 atvinnugrein, 15 dreyri, 17 krafts, 20 burtu, 22 heiðurinn, 23 gefa nafn, 24 bylgjan, 25 sefaði. Lóðrétt | 1 hörkufrosts, 2 ráðning, 3 klaufdýrum, 4 endaveggur, 5 sparsöm, 6 sár, 10 óskar, 12 myrkur, 13 skel, 15 renna úr æð, 16 fýla, 18 halda á lofti, 19 geði, 20 hafði upp á, 21 spil. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 tjaldferð, 8 gerpi, 9 eggja, 10 tík, 11 spara, 13 tuska, 15 fálka, 18 ógnar, 21 róm, 22 rekja, 23 eyðan, 24 banamanns. Lóðrétt: 2 jarða, 3 leita, 4 frekt, 5 regns, 6 eggs, 7 hala, 12 rok, 14 ugg, 15 fork, 16 lokka, 17 arana, 18 ómega, 19 náðin, 20 ræna. 1 7 11 15 22 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 13 17 5 18 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Þú trúir því að fólk sé almennt góð- hjartað, og færð sönnun fyrir því minnst þrisvar í dag. Þú færð aukastig frá stjörn- unum ef þú trúir því sama um fyrrverandi elskhuga. (20. apríl - 20. maí)  Naut Undanfarið hefurðu efast um hvað þú eigir skilið. Kannski hverfur efinn ef þú gerir einhverjum greiða. Þá muntu eiga allt skilið sem þú getur ímyndað þér. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú sýnir fágun með því að spyrja réttu spurninganna og vita hvenær þú átt að hætta rannsókninni. Þegar þú ert ekki viss er betra að þú hafir hægt um þig. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Ef þér finnst aðrir vera að hrósa þér þá er það líklega rétt. Þú átt ekki skilið að vera dæmdur, en það er hluti af mann- legu eðli. Þú veist þú ert fínn. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Á skiptimarkaði lífsins verðum við að skipta út því sem við höfum fyrir það sem við viljum. Þú verður því að vita hvað þú átt og hvað þú vilt. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Þú elskar stórmenni og snilld- arhugmyndir. En það þarf lítið til að rugla þig í ríminu. Úr því rugli kemur þó bara enn ein snilldarhugmyndin. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Það er eðlilegt að vera örlítið tauga- trekktur, og að mikilvægi þeirra sem þú átt samskipti við auki á það. Mundu að enginn er mikilvægari en annar. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Notaðu innsæið og komdu þér að kjarnanum. Ef þér tekst það með auð- mýkt og góðmennsku verður útkoman frá- bær. Dyr opnast og þú verður boðinn vel- kominn. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Njóttu þess að hafa meiri til- finningu fyrir samfélaginu, jafnrétti og viljanum til að berjast. Þú gætir hitt réttu manneskjuna á meðan þú þjónar réttlæt- inu. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Allt sem þú veist um fjölskyld- una þína mun breytast. Ekki að þú hafir haft rangt fyrir þér, en það eru 2-10 hliðar á hverri sögu. Það fer eftir því hversu marga ættingja þú átt. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Það sem hefur áhrif á fjöl- skyldu þína hefur meiri áhrif á þig en nokkurn annan eins og er. Gerðu raunsæja áætlun. Ekki láta neitt standa þér fyrir þrifum. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Seinni partinn verður þú einn á ferð en ekki einmana. Þegar þú talar sem mest við sjálfan þig ákveður þú reyndar að eyða meiri tíma með sjálfum þér í framtíðinni. stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. Rc3 a6 5. Rce2 e6 6. Rg3 Bg6 7. h4 h5 8. Rh3 c5 9. Rf4 Re7 10. c3 cxd4 11. cxd4 Rbc6 12. Be2 Db6 13. Be3 Bf5 14. Rfxh5 Dxb2 15. 0-0 Da3 16. Bg4 Bxg4 17. Dxg4 0- 0-0 18. Df3 g6 19. Dxf7 gxh5 20. Dxe6+ Kb8 21. Hab1 Dd3 22. Hfc1 Ka8 23. Bg5 Hb8 24. Hd1 Dg6 25. Dxg6 Rxg6 26. f4 Bh6 27. f5 Rf8 28. Re2 Bxg5 29. hxg5 Hg8 30. g6 Rxg6 31. fxg6 Hxg6 32. Rf4 Hg4 33. Rxd5 Rxd4 34. Rf6 Hf4 35. g3 Rf3+ 36. Kg2 Hf5 37. Hf1 Hc8 38. Hb2 Rd4 39. Hf4 Hxf4 40. gxf4 h4 41. Kh3 Re6 42. f5 Rd4 43. Hf2 Hc3+ 44. Kg4 h3 45. e6 He3 46. Rd5 h2 47. Hxh2 He4+ 48. Rf4 Kb8 49. Hd2 Kc7 Staðan kom upp í Evrópukeppni landsliða sem lauk fyrir skömmu á Krít í Grikklandi. Alexei Shirov (2.739) hafði hvítt gegn Alexander Moroze- vich (2.755). 50. Hxd4! Hxd4 51. f6 Kd6 52. f7 Ke7 53. Kf5, svartur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Hvítur á leik. Var viftan biluð? Norður ♠KD63 ♥4 ♦Á8763 ♣D64 Vestur Austur ♠542 ♠10 ♥G1085 ♥ÁD92 ♦109 ♦KG42 ♣7532 ♣K1098 Suður ♠ÁG987 ♥K763 ♦D5 ♣ÁG Suður spilar 6♠. Heimsmeistarinn í tölvuflokki, franska forritið Wbridge5, sótti slemmurnar stíft í úrslitaleiknum við Bridge Baron, en í spilinu að ofan fór Wbridge5 út fyrir ramma hins skyn- samlega með því að melda 6♠. Útspil í tígli gengur frá slemmunni á auga- bragði en baróninn í vestur valdi ♥G sem útgangspunkt. Austur tók á ♥Á og spilaði trompi um hæl. Wbridge5- sagnhafinn drap á trompgosann heima, tók ♥K, stakk hjarta, svínaði ♣G og trompaði síðasta hjartað, rúllaði svo niður restinni af trompunum og náði upp víxlþvingun á austur. Í þriggja spila endastöðu átti blindur ♦Á og ♣Dx, en heima var sagnhafi með ♣Á og Dx í tígli. Og austur gat ekki valdað báða kóngana sína. Kannski var viftan biluð, allavega var Wbridge5-tölvan sjóðandi heit á þessum tímapunkti. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is 1 Hvað heitir frystiskipið sem leki kom að úti fyrirHornafirði? 2 Hver keypti Hvítasunnudag eftir Kjarval? 3 Þingmaður hefur mælt fyrir þingsályktunartillögu umvarðveislu Hólavallakirkjugarðs. Hver er þingmað- urinn? 4 Teitur Þórðarson á í viðræðum um að taka að sérþjálfun erlends knattspyrnuliðs. Hvar? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Sautján ára Skagamaður var valinn í 20 manna úrvalslið Evr- ópumóts 17 ára og yngri. Hvað heitir hann? Svar: Björn Jónsson. 2. Ferðafélag Íslands á 80 ára afmæli um þessar mundir. Hver er forseti félags- ins? Svar: Ólafur Örn Haraldsson. 3. Frægur franskur leikari keypti málverkið Íslenskir fiskar eftir Helga Þorgils á sýningu í Austurríki. Hver er leikarinn? Svar: Gerard Depardieu. 4. Sátta- fundir standa yfir milli Palestínumanna og Ísraela í Bandaríkj- unum. Í hvaða borg? Svar: Annapolis. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/Sigurður Elvar dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Meistaramatur á Vefvarpi mbl.is Nýr þáttur á mbl.is þar sem landsliðskokkarnir Ragnar og Bjarni búa til girnilega saumalúbbaköku úr smiðju Örvars landsliðsbakara. Þú sérð uppskriftirnar á Vefvarpi mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.