Morgunblaðið - 29.11.2007, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 29.11.2007, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 2007 49 USB minnislyklar með rispufríu lógói. Frábærir undir myndir og gögn. Ódýr auglýsing sem lifir lengi. www.alltmerkt.is sala@alltmerkt.is S: 511 1080 / 861 2510 (512 MB, 1 GB, 2 GB og 4 GB) JOE Simpson, faðir söngkonunnar Jessicu Simpson, ber ábyrgð á því að hún á nú í ástarsambandi við Tony Romo, leikstjórnanda Dallas Cowboys-liðsins í bandarísku NFL- deildinni. Joe er mikill aðdáandi liðsins og hikaði því ekki við að gefa Romo símanúmer dóttur sinn- ar þegar hann bað um það. Romo hringdi í Jessicu, hitti hana og hafa þau nú átt í ástarsambandi um nokkurt skeið. Fregnir herma að Jessica sé ánægð með sambandið – og sömuleiðis pabbi hennar. Pabbinn fann kærasta Á föstu Jessica Simpson. SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI / AKUREYRI/ KRINGLUNNI BEOWULF kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára WEDDING DAZE kl. 8 LEYFÐ 30 DAYS OF NIGHT kl. 10 B.i. 16 ára / KEFLAVÍK / SELFOSSI SAMBÍÓIN - EINA BÍÓKEÐJAN Á ÍSLANDI WWW.SAMBIO.IS SÝND Í ÁLFABAKKA BEOWULF kl. 8 - 10:10 B.i. 12 ára IN THE LAND OF WOMEN kl. 8 B.i. 16 ára 30 DAYS OF NIGHT kl. 10 LEYFÐ BEOWULF kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára 3D-DIGITAL AMERICAN GANGSTER kl. 6D - 9D B.i. 16 ára DIGITAL THE INVASION kl. 10 B.i. 16 ára FORELDRAR kl. 6 - 8 B.i. 7 ára „RIDLEY SCOTT LEIKSTÝRIR RUSSELL CROWE OG DENZEL WASHINGTON Í BESTU MYND ÞESSA ÁRS!“ Ó.E. „Óskarsakademían mun standa á öndinni... toppmynd í alla staði.“ Dóri DNA - DV eeee „American gangster er vönduð og tilþrifamikil“ - S.V., MBL eeee „MÖGNUГ C.P. USA,TODAY eeee HJ. - MBL 600 kr.M iðaverð VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA eeee ,,Virkilega vönduð glæpamynd í anda þeirra sígildu.” - LIB, TOPP5.IS SÝND Í KRINGLUNNI 6 EDDUVERÐLAUN KVIKMYND ÁRSINS HANDRIT ÁRSINS LEIKSTJÓRI ÁRSINS LEIKKONA ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKI LEIKARI ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKI MYNDATAKA OG KLIPPING eeee KVIKMYNDIR.IS SÝND Í KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í KEFLAVÍK SÝND Á SELFOSSI BEOWULF kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára MR. WOODCOCK kl. 8 - 10 LEYFÐ SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÞETTA er hálfgert sambland af 70 mínútum og Strákunum, þótt þetta sé með aðeins öðru bragði,“ segir Hugi Halldórsson, framleiðandi Mangós, nýrrar sjónvarpsþáttaraðar sem hef- ur göngu sína á Stöð 2 Sirkus í kvöld. Umsjónarmenn þáttarins eru þau Hallur Örn Guðjónsson, Sara Hrund Gunnlaugsdóttir og Eiríkur Rósberg Eiríksson, en þau báru sigur úr být- um í Leitinni að strákunum, sjón- varpsþætti þar sem leitað var að arf- tökum Strákanna, þeirra Sveppa, Audda og Péturs Jóhanns. Aðspurður segir Hugi að í þátt- unum verði bæði leikið efni og raun- verulegt, og að það sé hugsað fyrir ungu kynslóðina. „Þau verða með sína eigin dag- skrárliði, en þau fá líka hjálp frá þekktum einstaklingum. Í fyrsta þættinum leikur til dæmis Helga Braga Jónsdóttir í „skets“ sem þau skrifuðu, og tekur svo þátt í dag- skrárlið sem nefnist Farandspúkinn. Þar kastar hún snjóboltum í bíla, þeg- ar það vildi svo heppilega til að það snjóaði hérna í Reykjavík,“ segir Hugi og hlær. „Auðunn Blöndal tekur líka þátt í einu atriðinu, og svo leikur Ilmur Kristjánsdóttir í tveimur „sketsum“ og gerir skemmtilegt símaat, svo eitt- hvað sé nefnt.“ Hver þáttur er hálftími að lengd, en nú þegar hafa sex þættir verið framleiddir og verða þeir sýndir næstu sex fimmtudaga. Hugi segir hugsanlegt að fleiri þættir verði framleiddir. „Það er í rauninni undir áhorf- endum komið, hvað þeim finnst um þetta,“ segir hann að lokum. Umsjónarmennirnir Eiríkur Rósberg Eiríksson, Sara Hrund Gunnlaugs- dóttir og Hallur Örn Guðjónsson sigruðu í Leitinni að strákunum. Snjóboltakast og símaat Mangó hefur göngu sína á Stöð 2 Sirkus í kvöld Mangó er á dagskrá Stöðvar 2 Sirkus klukkan 17 og 20 í kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.