Morgunblaðið - 29.11.2007, Blaðsíða 22
neytendur
22 FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Mikill verðmunur reyndist vera áhæsta og lægsta verði á lausa-sölulyfjum, það er lyfjum semseld eru án lyfseðils, í verð-
könnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði
mánudaginn 26. nóvember sl. Kannað var
verð á 24 algengum tegundum lausasölu-
lyfja á höfuðborgarsvæðinu og á Akranesi.
Lyfjaver við Suðurlandsbraut reyndist
oftast vera með lægsta verðið eða á 14
lyfjum af þeim 24 sem skoðuð voru í könn-
uninni. Hæsta verðið mældist hins vegar
oftast hjá Lyfjum og heilsu eða í 10 til-
fellum af 24.
Mesti verðmunurinn
á Paratabs-töflum
Mestur munur á hæsta og lægsta lyfja-
verði reyndist vera á 30 stk. pakka af
Paratabs verkjatöflum. Voru þær ódýr-
astar í Garðsapóteki þar sem að þær kost-
uðu 217 kr. en dýrastar voru þær í Lyfjum
og heilsu á 382 kr. Á 9 af þeim 24 lyfjum
sem könnuð voru mældist meira en 50%
verðmunur á hæsta og lægsta verði. Þann-
ig var 73% munur var á hæsta og lægsta
verði af Alminox magasýrulyfi, svo dæmi
séu tekin, en lyfið var dýrast hjá Lyfjum &
heilsu, á 342 kr., en ódýrast í Lyfjaveri
Suðurlandsbraut, á 198 kr. Mikill verð-
munur reyndist líka á 10 stk. pakka af
Panódil hot eða 66%. Pakkinn var dýrastur
í Lyfjavali þar sem hann kostaði 853 kr. en
ódýrastur í Lyfjaver Suðurlandsbraut, 513
kr.
Könnunin var gerð með þeim hætti að
lausasölulyfin voru skönnuð á kassa í við-
komandi apóteki og verðtökufólkið fékk
síðan kassastrimil. Ef það reyndist ekki
mögulegt var verð skráð jafnóðum niður
þegar það var skannað á kassa.
Könnunin var gerð í eftirfarandi tíu
apótekum: Árbæjarapóteki, Hraunbæ 102
B, Garðsapóteki, Sogavegi 108, Laugarnes-
apóteki, Kirkjuteigi 21, Lyfjum & heilsu,
Eiðistorgi Seltjarnarnesi, Lyfju Lágmúla 5,
Lyfjavali, Þönglabakka 6, Lyfjaveri, Suð-
urlandsbraut 22, Rimaapóteki, Langarima
21, Apóteki Vesturlands, Akranesi og Lyfj-
um & heilsu, Akranesi.
Forsvarsmaður Lyfja & heilsu á Akra-
nesi hafði hins vegar samband við ASÍ eft-
ir að könnuninni lauk og fór fram á að
verð úr apótekinu yrði ekki birt miðað við
framangreinda aðferðafræði. Upplýsingar
um verð á lausasölulyfjum úr þessu apó-
teki eru því ekki birtar.
Hér er aðeins um beinan verðsamanburð
að ræða en ekki lagt mat á gæði eða þjón-
ustu söluaðila.
Allt að 76% munur á lyfjaverði
!
#
$
!""#" $%&#'&'!%#%()*#+
,-"./+0 1
!"#$% % &' (
)
*+
, -#%. , / %00
1 / )
22#"
2 $
3 3 1 ,
$" 45 6""#07 % 8
6#%+ #1&'
#80 15 6 %% 3 3 1
9'#. 9'#.8 900#: . 9 & 9 3
; 3
<" % 1 <&' 7 .
:
+
+
2,
,
3-134
,1
1
1,5
3- 63
3- 36
2 5
25,
662
54
-4,5
421
3-66
6 3
43
1 6
6 1
11
66
226
4
!
"
,
6
3-426
64,
155
464
3-311
3- 6
,36
13
65
66
-,
532
3-,6
234
641
42
653
4
61
, ,
554
655
354
3-652
5
,,
,66
564
415
6
235
6
6
- 44
15,
3- 6
62
4
23
31
53
61
,54
Mikill verðmunur Í tilfelli níu af þeim 24 lyfjum sem könnuð voru í verðkönnuninni reyndist
vera meira en 50% verðmunur á hæsta og lægsta verði.
Könnun á lausasölulyfjum í Reykjavík og á Akranesi
Bónus
Gildir 29. nóv. - 2. des. verð nú verð áður mælie. verð
Frosið lambalæri .................................. 879 1.098 879 kr. kg
Beikon í sneiðum ................................. 999 1.438 999 kr. kg
Andabringur ........................................ 1.949 2.598 1.949 kr. kg
Egils gull léttbjór 500 ml ...................... 49 69 98 kr. ltr
Egils appelsín í dós 500 ml .................. 49 69 98 kr. ltr
Bónus kryddaðir kjúklingabitar í álb. ...... 349 449 349 kr. kg
Ferskt blandað hakk ............................. 499 639 499 kr. kg
Bónus brauð 1 kg ................................ 98 129 98 kr. kg
GK suðusúkkulaði 300 g ...................... 198 259 660 kr. kg
Bónus kókósmjöl 500 g........................ 129 139 258 kr. kg
Fjarðarkaup
Gildir 29. nóv. - 1. des. verð nú verð áður mælie. verð
Svínabógur úr kjötborði ........................ 498 698 498 kr. kg
Svínakótilettur úr kjötborði .................... 898 1.298 898 kr. kg
Bayonne-skinka ................................... 998 1.428 998 kr. kg
Grillaður kjúklingur ............................... 598 898 598 kr. stk.
Matfugl kjúklingaleggir ......................... 454 699 454 kr. kg
Kalkúnn frosinn ................................... 698 898 698 kr. kg
Gæðagrís hamborgahryggur.................. 998 1.458 998 kr. kg
Appelsínur .......................................... 98 129 98 kr. kg
Rauð epli ............................................ 98 139 98 kr. kg
Blómkál erl.......................................... 169 239 169 kr. kg
Krónan
Gildir 29. nóv. - 2. des. verð nú verð áður mælie. verð
Ungnautafille....................................... 1.998 3.498 1.998 kr. kg
Móa læri/legg magnkaup ..................... 489 699 489 kr. kg
Goða hamborgarar 80 g, 10 stk. ........... 698 937 70 kr. stk.
BK hamborgarhryggur m. beini.............. 1.259 1.799 1.259 kr. kg
Þykkvabæjar kartöflugratín 600 g.......... 229 279 382 kr. kg
Super franskar kartöflur 1 kg................. 298 369 298 kr. kg
Super baguette með hvítlauk 3 stk. ....... 198 249 66 kr. stk.
Fresch. Pizza zucch./pepper. örbylgju .... 99 99 99 kr. stk.
Super rúlluterta m. hindberjum nýtt ....... 99 99 99 kr. stk.
Bökunarsett silikon 5 stk. ..................... 2.298 2.798 2.298 kr. stk.
Nóatún
Gildir 29. nóv. - 2. des. verð nú verð áður mælie. verð
Ungnautahamborgari BBQ.................... 169 198 169 kr. stk.
Ungnautasnitzel................................... 1.698 2.198 1.698 kr. kg
Lambagúllas með eplum & karrí............ 1.498 1.798 1.498 kr. kg
Lambafille að hætti Ragga.................... 2.998 3.598 2.998 kr. kg
Taílenskur keiluréttur ............................ 998 1.398 998 kr. kg
Nóatúns ungnautahakk ........................ 489 698 489 kr. kg
Goða villikryddað lambalæri ................. 1.298 1.898 1.298 kr. kg
Nóatúns jólabrauð ............................... 299 319 299 kr. stk.
Nóatúns súkkulaði & mintukökur........... 519 649 519 kr. pk.
Nóatúns salthnetusmákökur ................. 479 599 479 kr. pk.
Samkaup/Úrval
Gildir 29. nóv. - 2. des. verð nú verð áður mælie. verð
Goða Bayonne-skinka .......................... 1.179 1.695 1.179 kr. kg
Borg. svínahamborgarhryggur ............... 1.259 1.799 1.259 kr. kg
Vatnsmelónur ...................................... 128 178 128 kr. kg
Borg. hangilæri úrbein.......................... 1.997 2.689 1.997 kr. kg
Matf. kjúklingabringur magnpk. ............. 1.878 2.515 1.878 kr. kg
Casa F. wrap tortillas 280 g................... 194 243 692 kr. kg
Kjörís íspinnar, Sprengi, 10 st. mp......... 319 450 32 kr. stk.
Maryland Coconut blár 150 g ............... 59 89 393 kr. kg
Egils Appelsín 2 l ................................. 129 178 65 kr. ltr
Coca Cola 2l 4pk (kaupaukar) .............. 629 769 78 kr. ltr
Þín Verslun
Gildir 29. nóv. - 5. des. verð nú verð áður mælie. verð
Borgarnes hangilæri úrb. ...................... 2.151 2.689 2.151 kr. kg
Emmess Daim jólaískrans .................... 559 965 559 kr. stk.
Hatting ostabrauð 2 stk. ....................... 189 259 95 kr. stk.
Daloon kínarúllur 720 g ....................... 439 565 610 kr. kg
Nóa rjómasúkkulaði 200 g ................... 199 299 995 kr. kg
Freyju Buffalóbitar 170 g...................... 199 319 1.171 kr. kg
Champion rúsínur í dós 500 g............... 139 209 278 kr. kg
Pam matarolíuspey 170 g .................... 225 329 1.324 kr. kg
Lambi Satin WC 6 rúllur ........................ 309 445 52 kr. stk.
Finish 5 in 1 powerball 30 stk. .............. 849 999 29 kr. stk.
Veislumatur á aðventunni
helgartilboðin