Morgunblaðið - 29.11.2007, Blaðsíða 48
48 FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
ÍSLENSKIR plötukaupendur eru
greinilega að komast í jólagírinn
eins og sést á fyrsta og þriðja sæti
Tónlistans. Þar er annars vegar
komið skemmtiparið Guðrún Gunn-
arsdóttir og Friðrik Ómar með
plötuna Ég skemmti mér um jólin
og hins vegar 100 íslensk jólalög
flutt af ýmsum vel þekktum flytj-
endum. Á milli þeirra verður svo
Páll Óskar, sem hoppaði víst hæð
sína í síðustu viku þegar hann
komst á toppinn, að una um stund
með plötuna Allt fyrir ástina. Hinir
ný-alíslensku Hjálmar færa sig upp
um tvö sæti og sitja nú í fjórða sæti
með plötuna Ferðasót, 11 laga grip
sem allir Hjálmaaðdáendur ættu að
útvega sér hið fyrsta,
og tveimur sætum þar
fyrir ofan eru óp-
erupoppararnir í Lux-
or. Aðdáendur þeirra
láta dóma gagnrýn-
enda eins og vind um
eyru þjóta enda ekki á
hverjum degi sem ís-
lensk strákasveit
skýtur upp kollinum.
Nýja platan á listan-
um ber nokkuð lang-
an titil: Einhversstaðar einhvern-
tímann aftur heitir hún en þar er
ein okkar dáðasta popp- og djass-
söngkona, Ellen Kristjánsdóttir,
mætt með gömul lög frá sínum ferli
sem hafa verið útsett upp á nýtt
fyrir býsna stóra hljómsveit. Að
lokum má benda á að aðeins tvær
erlendar plötur eru á listanum
þessa vikuna.
!
"
# $ $% %&
%'()
*+ , %
'#
%'-./)%()
!"
#
$
#%%
&'
() *) %+**
(**
,')
&-) "
./
0)
1 ("
2 %) ( 3)
0) 4*" %+**
56%/
7
7)
! " #
$#%
&'#
$(##%
)*+
,#-.#'/
0 1
2
3+++
0$# +#
)+ 4+#5++ 25
6' '4# #7##
8 .97+
2 -.#'# -.$##
:
;$<$<##
=# ##5# #
= (++
>+5+5
010
(
"
2(%+
"
,*
$%2.'(
',345'67 &-) "
./
56%/
!"
58
0)
9 :) 9*
;
,<% 8
7
7 * ( 8
7 1 =28 > ).
)
& : % ? 58
!"
#
$
#8 # @
A: %=; ) 1)-
:3
;
739* )8
1 )8
?!! @#5
8'( #
7#$
8$#AB #
3-C<
>+D)+
7((!
E+;#!
F+E-G+5+=
= (++
3#F+)+.
8#
7 !
) ' +###
#'##H
3##
<++ I
)+5J+E3+DJ+D
2.;;#
G-5 5F+># +=
010
(
"
"
"
8
,* %
(,9
%
:1, "
"
"
"
Senn koma jólin
á Tónlistanum
Haltu kjafti Nylon-stúlkurnar tala tæpitungulaust
í nýja laginu sínu sem er í 5. sæti Lagalistans.
SPRENGJUHÖLLIN ætlar að ná að
halda dampi fram í desem-
bermánuð og nýjasta smáskífan
„Keyrum yfir Ísland“ stekkur beint
í fyrsta sæti Lagalistans þessa vik-
una. Geri aðrir betur. Þar fyrir of-
an eru drengirnir í Nýdanskri með
lagið um íslensku krónuna en þar á
eftir er að finna Pál Óskar með lag-
ið „Betra líf“ af stjörnum prýddri
plötu, Allt fyrir ástina. Hjálmalagið
„Vísa úr Álftamýri“ kemur svo ný
inn á lista í fjórða sætið en í laginu
skjóta Hjálmar föstum skotum að
efnishyggjunni sem er alltumlykj-
andi í okkar íslenska þjóðfélagi.
Nylon-stelpur sýna það með lag-
inu „Shut up“, sem situr í fimmta
sæti, að þær eru enn í feiknastuði
og má slá því föstu að með réttri
kynningu gæti þetta lag náð hátt á
hvaða lista sem er. Frábært lag í
alla staði.
Athygli vekur hversu sterk Uni-
versal-útgáfan er um þessar mund-
ir en sjö tónlistarmenn á Lagalist-
anum eru gefnir út hjá Universal
og tveir í viðbót ef skoðuð eru 30
vinsælustu lögin. Greinilega snið-
ugir menn þar á bæ.
Í aðdraganda jólanna má gera
ráð fyrir að íslensku lögin fari að
færa sig ofar á Lagalistanum og
enn eru nokkrar plötur óútkomnar
svo margt skemmtilegt er enn í
vændum.
Sprengjuhöllin
keyrir yfir listann
HELSTI styrkur Daves Grohls er eiginlega
sá að hann er eitthvað svo gúddí gaur að það
er ekki hægt að skamma hann fyrir tónlist-
ina hans, sem er í besta falli sæmilegt rokk;
rífur svona nett í mann án þess nokkru sinni
að stuða. Grohl fetar hinn gullna meðalveg
skælbrosandi, og virðist alltaf jafntrúr því
sem hann er að gera. Þessi plata, sem ber titil sem ég ætla ekki
að endurtaka sökum plássleysis, er eiginlega dæmigerð fyrir
þetta. Stíllega séð er farið í ýmsar áttir; kassagítarballöður í
bland við eiturhresst rokk en fyrst og síðast er þetta ein þeirra
fjölmörgu platna sem eru bara ágætar.
Viðunandi
The Foo Fighters – Echoes … And Grace Arnar Eggert Thoroddsen
ÉG man ekki eftir því að hafa séð b-
hliðarplötu auglýsta jafn grimmt og þessa
hér, greinilegt að eftirspurn eftir Killers er
enn í lagi þrátt fyrir að sveitin hafi hálfpart-
inn skitið á sig með síðustu plötu, Sam’s
Town. Hér er grautað saman áður óheyrðum
lögum, tökulögum og b-hliðum. Athygl-
isverðast er að heyra lög sem voru tekin upp í kringum breið-
skífur sveitarinnar en komust ekki á plötuna en Killers ættu að
láta ábreiður eiga sig. Joy Division, Dire Straits og Kenny Ro-
gers er hér enginn greiði gerður. Sawdust er eins og flestar
plötur af þessu tagi: eitthvað til að narta í áður en aðalrétturinn
verður borinn fram.
Drepið á dreif
The Killers – Sawdust Arnar Eggert Thoroddsen
ÞESSI blóðheiti Svíi vakti mikla athygli fyr-
ir fyrstu plötu sína, Veneer, sem kom „al-
mennilega“ út fyrir tveimur árum síðan en
hafði komið út í heimalandi hans árið 2003.
Margir hafa því beðið með öndina í hálsinum
eftir þessari plötu, sem er hans önnur. Inni-
haldið er þekkilega flutt, þjóðlagaskotið
kassagítarpopp og svo sem lítið hægt að setja út á það en um
leið er ekki forsvaranlegt að hefja Gonzales upp til hæstu hæða
eins og margir gerðu í kjölfar Veneer. Það þarf eitthvað meira
að koma til, og það er ekki að finna á þessari annars sæmilegu
plötu. Æ, það er einhver Damien Rice-lykt af þessu öllu saman.
Allt í lagi
Jose Gonzales Arnar Eggert Thoroddsen
/ ÁLFABAKKA
WWW.SAMBIO.ISVERSLAÐU MIÐA Á NETINU Á
BEOWULF kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.12.ára 3D-DIGITAL
AMERICAN GANGSTER kl. 5 - 8 B.i.16.ára DIGITAL
AMERICAN GANGSTER kl. 5 - 8 LÚXUS VIP
JESSE JAMES kl. 8 B.i.16.ára
30 DAYS OF NIGHT kl. 8 - 10:30 B.i.16.ára
MICHAEL CLAYTON kl. 8 - 10:30 B.i.7.ára
ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ
STARDUST kl. 5:30 B.i.10.ára
ASTRÓPÍA SÍÐUSTU SÝN. kl. 6 LEYFÐ
„BEOWULF ER EINFALD
LEGA GULLFALLEG...“
ENTERTAINMENT WEEKLY
SÝND Í ÁLFABAKKA
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
HVAR MYNDIR ÞÚ FELA
ÞIG Í 30 DAGA... !?
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK
14. des. 21. des.
26. des. 1. jan.
REYKJAVÍK AKUREYRI KEFLAVÍK SELFOSS
NÝTT