Morgunblaðið - 31.12.2007, Blaðsíða 21
Meridian Technologies
Starfsemi: Framleiðsla á íhlutum í bíla
Verkefni: Fjármögnun vegna kaupa á
Estatia AG
Hlutverk bankans: Ráðgjöf, sölutrygging og
fjármögnun
Umfang verkefnis: CAD 150 milljónir
Land: Kanada
Hvenær: Febrúar
Austin Reed Group
Starfsemi: Keðja fataverslana
Verkefni: Fjármögnun
Hlutverk bankans: Lánveiting
Umfang verkefnis: GBP 19 milljónir
Land: Bretland
Hvenær: Mars
Green Biofuels Ireland
Starfsemi: Framleiðsla lífrænna
orkugjafa
Verkefni: Fjármögnun
Hlutverk bankans: Ráðgjöf og aðstoð við
fjármögnun
Umfang verkefnis: EUR 25 milljónir
Land: Írland
Hvenær: Mars
Landsafl
Starfsemi: Fasteignafélag
Verkefni: Sala á félaginu til Landic
Property hf.
Hlutverk bankans: Ráðgjöf og aðstoð við
fjármögnun
Umfang verkefnis: Trúnaðarmál
Land: Ísland
Hvenær: Mars
Iceland Foods
Starfsemi: Keðja matvöruverslana
Verkefni: Endurfjármögnun
Hlutverk bankans: Fjármögnun, sölutrygging,
sala og umsjón með
sambankaláni
Umfang verkefnis: GBP 370 milljónir
Land: Bretland
Hvenær: Apríl
Icepharma
Starfsemi: Heildsala með lyf og
heilbrigðisvörur
Verkefni: Sala á Icepharma fyrir
Atorku Group
Hlutverk bankans: Ráðgjöf
Umfang verkefnis: Trúnaðarmál
Land: Ísland
Hvenær: Apríl
Wilson Bowden
Starfsemi: Fasteignafyrirtæki
Verkefni: Kaup Barratt Developments
á félaginu
Hlutverk bankans: Umsjón
Umfang verkefnis: GBP 2.200 milljónir
Land: Bretland
Hvenær: Apríl
Parlogis hf.
Starfsemi: Vörustjórnun í heilbrigðis-
og hjúkrunargeiranum
Verkefni: Sala á Parlogis fyrir
Atorku Group
Hlutverk bankans: Ráðgjöf og fjármögnun
Umfang verkefnis: Trúnaðarmál
Land: Ísland
Hvenær: Maí
Actavis
Starfsemi: Framleiðsla samheitalyfja
Verkefni: Kaup Novator Pharma á öllu
hlutafé og afskráning félagsins
Hlutverk bankans: Ráðgjöf, umsjón með yfir-
tökutilboði og fjármögnun
Umfang verkefnis: EUR 300 milljónir
Land: Ísland
Hvenær: Júlí
All Saints
Starfsemi: Keðja tískuvöruverslana
Verkefni: Fjármögnun
Hlutverk bankans: Lánveiting
Umfang verkefnis: GBP 19 milljónir
Land: Bretland
Hvenær: Júlí
China Real Estate Opportunities Ltd.
Starfsemi: Fjárfesting í fasteignum
í Kína
Verkefni: Hlutafjárútboð (IPO)
Hlutverk bankans: Ráðgjöf og miðlun
Umfang verkefnis: GBP 260 milljónir
Land: Ermasundseyjar
Hvenær: Júlí
Du Pareil au Même
Starfsemi: Stærsta barnafataverslun
Frakklands
Verkefni: Kaup á ráðandi hlut
Hlutverk bankans: Markaðsviðskipti
Umfang verkefnis: EUR 58 milljónir
Land: Frakkland
Hvenær: Júlí
Venere SpA
Starfsemi: Rekstur bókunarþjónustu
fyrir hótel á netinu
Verkefni: Endurfjármögnun
Hlutverk bankans: Lánveiting, sölutrygging,
umsjón og sala á sambankaláni
Umfang verkefnis: Trúnaðarmál
Land: Ítalía
Hvenær: Júlí
Becromal Iceland ehf.
Starfsemi: Framleiðsla á aflþynnum í
rafþétta
Verkefni: Hlutafjáröflun og fjár-
mögnun
Hlutverk bankans: Ráðgjöf
Umfang verkefnis: Trúnaðarmál
Land: Ísland
Hvenær: Ágúst
Brim hf.
Starfsemi: Útgerð og fiskvinnsla
Verkefni: Fjármögnun á togaranum
Brimnes RE 27
Hlutverk bankans: Lánveiting
Umfang verkefnis: Trúnaðarmál
Land: Ísland
Hvenær: Ágúst
CI Traders
Starfsemi: Verslunar- og hótelrekstur
á Ermasundseyjum
Verkefni: Kaup Sandpiper á félaginu
Hlutverk bankans: Ráðgjöf
Umfang verkefnis: GBP 401 milljón
Land: Ermasundseyjar
Hvenær: Ágúst