Morgunblaðið - 31.12.2007, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 31.12.2007, Blaðsíða 33
TM styður kvennaknattspyrnu Margrét Lára Viðarsdóttir hefur verið valin íþróttamaður ársins. Það kemur okkur hjá TM ekki á óvart eftir að hafa kynnst henni og unnið með henni í sumar að því að efla kvennaknattspyrnu á Íslandi. Margrét Lára er ung knattspyrnukona sem hefur skýra sýn og skýr markmið. Margrét Lára er einstök fyrirmynd. Til hamingju! Allir vita að hún er best á vellinum en það er ekki síður það sem hún gerir utan vallarins sem gerir hana að frábærum íþróttamanni. ÍS L E N S K A /S IA .I S /T M I 40 48 4 12 /0 7

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.