Morgunblaðið - 31.12.2007, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 31.12.2007, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 31. DESEMBER 2007 49 SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI TILNEFND TIL TVEGGJA GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA M.A FYRIR BESTA LEIK, AMY ADAMS. TÖFRAPRINSESSAN m/ísl. tali kl. 1 - 3:20 - 5:40 LEYFÐ I AM LEGEND kl. 8 - 10:10 B.i. 14 ára BÝFLUGUMYNDIN m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:30 LEYFÐ DUGGHOLUFÓLKIÐ kl. 5:30 B.i. 7 ára FRED CLAUS kl. 8 - 10:30 LEYFÐ ATH. SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI ÚR BÝFLUGNABÚINU Í BULLANDI VANDRÆÐI RIR NÝÁRSDAG 1. JANÚAR FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA. PATRICK DEMPSEY ÚR GRAYS ÞÁTTUNUM OG AMY ANDAMS ERU FRÁBÆR Í SKEMMTILEGUSTU ÆVINTÝRAMYND ÁRSINS FRÁ WALT DISNEY. VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA NÚ VERÐUR ALLT VITLAUST! ÍKORNARNIR ALVIN, SÍMON OG THEÓDÓR SLÁ Í GEGN SEM SYNGJANDI TRÍÓ! STÓRSKEMMTILEG GAMANMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA OG JÓLAMYNDIN Í ÁR. SÝND Í KRINGLUNNI JÓL MYNDIN Í ÁR SÝND Í ÁLFABAKKA TÖFRAPRINSESSAN m/ísl. tali kl. 4 - 6 LEYFÐ I AM LEGEND kl. 6 - 8 -10 B.i.14 ára FRED CLAUS kl. 8 LEYFÐ BÝFLUGUMYNDIN m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ SIDNEY WHITE kl. 10 LEYFÐ I AM LEGEND kl. 8 - 10:20 B.i.14 ára THE GOLDEN COMPASS kl. 2 - 5 - 8 - 10:30 B.i.10 ára TÖFRAPRINSESSAN m/ísl. tali kl. 4 - 6 LEYFÐ BÝFLUGUMYNDIN m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI / AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI Hin magnaða nýja kvikmynd Kan- adamannsins David Cronenbergs dregur upp sterka mynd af grimm- um undirheimum Lundúna, og fjallar um fórnarlömb mansals- starfsemi rússnesku mafíunnar, ekki síður en mafíósana sjálfa. 8. El Laberinto del Fauno (Völ- undarhús Pans) Guillermo Del Toro. Mexíkó/Spánn/BNA, 2006. Áhrifarík kvikmynd þar sem tvinn- að er saman grimmúðlegum sögu- legum veruleika og töfraheimi sem í senn má túlka sem flóttaveröld barnsins frá grimmum aðstæðum og sem táknræna sögu um tilvist góðra afla í mótvægi við illsku heimsins. 9. Zodiac (Stjörnumerkjamorðing- inn). David Fincher. Bandaríkin, 2007. Nýjasta mynd David Finchers ber þess merki að Fincher hafi ákveðið á láta viðteknar frásagnarhefðir lönd og leið, en þar tekst hann á við hina vinsældavænu fjöldamorðingjahefð á óvenjulegan máta í vandaðri kvik- mynd. 10. Death Proof (Dauðaþolinn) Quentin Tarantino. Bandaríkin, 2007. Tarantino er einfaldlega snillingur í því að leika sér með stíl og kvik- myndahefðir. Hér endurvinnur hann m.a. bílaeltingarleikjamyndir í anda 8. áratugarins með handbragði meistarans. 1. ÞÞ: Í fátæktarlandi: Pétur Gunnarsson - Nýr Þórbergur 2. Óreiða á striga: Kristín Marja Baldursdóttir - Mögnuð saga samfélags og kvenfrelsis á Íslandi. 3. Himnaríki og helvíti: Jón Kalman Stefánsson - Sögulegum tíma komið til skila af mikilli sannfæringu. 4. Undrabörn: Mary Ellen Mark, Ívar Brynjólfsson, Einar Falur Ingólfsson - Fullkomið listrænt innsæi í veruleika sem margir þekkja ef eigin raun. 5. Sögur steinasafnarans: Sjón - Bók með víða heimsmynd. 6. Hið rauða tákn hugprýðinnar: Stephen Crane, Atli Magn- ússon þýddi - Einstakt verk, Atla hefur sjaldan tekist jafnvel til. 7. Sandárbókin: Gyrðir Elíasson - Galdur Gyrðis tengist sam- spili tómleika og hins ríkulega lífs. 8. Draugaslóð: Kristín Helga Gunnarsdóttir - Mögnuð nú- tímasaga reist á sagnahefð, útilegumannasögum og þjóðsög- um. 9. Blótgælur: Kristín Svava Tómasdóttir - Spútnik ársins. 10. Afleggjarinn: Auður Ólafsdóttir - Óumræðanlega fallegur skáldskapur. Bækur ársins Morgunblaðið/Einar Falur Höfundurinn „Pétri tekst með aðferð sinni að gera það sem ég tel að sé á fárra fræðimanna valdi: Að skrifa um Þórberg, félaga hans og kærustur á þann hátt að persónurnar birtast ljóslifandi fyrir augum lesandans og auka við þann skilning sem smám saman er að verða til á Þórbergi Þórðarsyni [...],“ sagði m.a. í dómi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.