Morgunblaðið - 31.12.2007, Side 41

Morgunblaðið - 31.12.2007, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 31. DESEMBER 2007 41 Krossgáta Lárétt | 1 grasflöt, 4 þvættings, 7 lestarop, 8 skordýr, 9 töngum, 11 anga, 13 óska, 14 hrafna- spark, 15 flugvél, 17 af- kimi, 20 agnúi, 22 birgðir, 23 styrk, 24 rekkjan, 25 skepnurnar. Lóðrétt | 1 annmarki, 2 afkvæmum, 3 rusta, 4 brjóst, 5 svipaður, 6 slæða, 10 bera sökum, 12 keyra, 13 mönduls, 15 gangfletir, 16 hreinum, 18 blæs köldum vindi, 19 rótartaugin, 20 flokkur konungs, 21 svöl. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 holskefla, 8 labba, 9 tanna, 10 uxu, 11 róður, 13 raust, 15 brött, 18 sigur, 21 jók, 22 kauna, 23 afurð, 24 dularfull. Lórétt: 2 ofboð, 3 staur, 4 ertur, 5 lendu, 6 hlýr, 7 batt, 12 urt, 14 ali, 15 baks, 16 önugu, 17 tjara, 18 skalf, 19 grufl, 20 rúða. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Haltu áfram að vera til í allt á nýja árinu. Og ef það er eitthvað sem þú ættir að skilja eftir á gamla, er það þörfin til að sanna þig sí og æ. (20. apríl - 20. maí)  Naut Taktu verklag þitt með þér inn í nýja árið. Þú ferð ekki fyrr en verkinu er lokið – það er spurning um stolt. Skildu eftir ósiðinn að sættast á of lág laun. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Hafðu birtuna og gáfnafarið með þér inn í nýja árið. Þú er uppfullur af hugmyndum og margar þeirra munu gefa gott af sér. Hættu að ofhugsa hlutina á nýja árinu. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þú hefur góða tilfinningu fyrir því sem er verðmætt. Nýttu þér það á nýja árinu. Leyfðu árinu 2007 að eiga hræðsl- una við að eiga hlutina ekki skilið. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Taktu hina miklu þörf þína fyrir at- hygli með þér inn í framtíðina. Fólk mun þurfa að láta skemmta sér. Skildu lága sjálfsmatið eftir. Þú ert stjarna. Trúðu því! (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Hafðu fullkomnunaráráttuna með þér inn í nýja árið, því hátt viðmið þitt færir þig nær draumunum þínum. Hins vegar má þörfin til að stjórna hverju smá- atriði verða eftir á árinu 2007. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Taktu þína yndislegu háttvísi með þér inn í nýja árið, en skildu þörfina eftir til að reyna að gera allt gott fyrir alla. Stundum er millivegurinn bara verri. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Viðhaltu ást þinni á leynd- ardómum á árinu 2008. Það laðar fólk að þér og gerir þig ómótstæðilegan. En skildu hneigðina til að biðja ekki um hjálp eftir á árinu 2007. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Taktu ævintýraandann með þér inn í framtíðina og þú verður enn meira til í að umfaðma flest sem á leið þinni verður. Leyfðu óleystum vanda- málum að tilheyra fortíðinni. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Hafðu innri kraftinn og metn- aðarfulla drauma þína með þér inn í fram- tíðina. Um leið og þú gerir það skaltu skilja eftir efann um hvað sé skynsamlegt. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Þú samþykkir fólk sem er mjög ólíkt þér. Það er yndislegur siður og kostur sem þú átt án efa að taka með þér inn í nýja árið. Skildu eftir þörfina til að þóknast öðrum. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Haltu áfram andlegri leit þinni í framtíðinni. Fyrsta skrefið í átt að heims- friði er að skapa frið innra með þér. Hættu að reyna að stjórna því sem ekki verður stjórnað. stjörnuspá Holiday Mathis 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 c5 4. d5 exd5 5. cxd5 d6 6. Rc3 g6 7. Rf3 Bg7 8. Bg2 O–O 9. O–O Rbd7 10. a4 a6 11. Rd2 Rh5 12. Rce4 Rdf6 13. Rxf6+ Dxf6 14. Rc4 Hb8 15. Rb6 Dd8 16. a5 Bd7 17. Bg5 f6 18. Bd2 f5 19. Hb1 Bb5 20. b4 cxb4 21. Hxb4 De7 22. He1 Hbe8 23. Db3 Rf6 24. Hxb5 axb5 25. Dxb5 Re4 26. Bxe4 fxe4 27. Be3 h5 28. Hb1 Kh7 29. Dd7 Bh6 30. Bd4 Bg7 31. Bxg7 Kxg7 32. Dxe7+ Hxe7 33. Rc4 Hef7 34. Rxd6 Hxf2 35. He1 e3 36. Rxb7 h4 37. Rc5 Kh6 38. d6 h3 39. Re4 Staðan kom upp í heimsbikarmótinu í skák sem er nýlokið í Khanty–Mansiysk í Rússlandi. Rússneska ungstirnið Ev- geny Alekseev (2716) hafði svart í at- skák gegn landa sínum Evgeny Bareev (2653). 39… Hg2+ 40. Kh1 Hxe2! 41. Hd1 hvítur hefði orðið mát eftir 41. Hxe2 Hf1#. 41…Ha2 og hvítur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Svartur á leik. Afbrigði af Morton. Norður ♠ÁKG73 ♥K632 ♦D10 ♣D5 Vestur Austur ♠8 ♠42 ♥Á9 ♥10875 ♦ÁKG83 ♦754 ♣K10742 ♣G983 Suður ♠D10965 ♥DG4 ♦962 ♣Á6 Suður spilar 4♠. Vestur hefur látið ófriðlega í sögn- um, sýnt opnun og báða lágliti. Hann tekur á ♦ÁK og spilar gosanum í þriðja slag, sem sagnhafi trompar hátt í borði. Vörnin fær slag á hjartaás, en hvernig á að komast hjá því að gefa á laufkóng líka? Jöfn hjartalega myndi bjarga mál- unum, en það er líka vinningsvon ef vestur á ásinn annan. Sagnhafi beitir „forki Mortons“ á óvenjulegan hátt. Hann tekur tvisvar tromp og spilar svo litlu hjarta undan ♥DGx að kóngnum í borði. Vestur verður að dúkka (annars fríast niðurkast fyrir laufið) og kóng- urinn í borði á slaginn. En vestur lend- ir inni í næsta slag á stökum hjartaás og verður þá að spila frá laufkóng eða tígli í tvöfalda eyðu. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is 1 Endurbætur eru framundan á Dvalar- og hjúkr-unarheimilinu Grund. Hver er framkvæmdastjóri Grundar? 2 Hvað heitir viðmælandi Morgunblaðsins á föstudagsem telur tilkynningaskyldu fyrir gamalmenni og ein- yrkja mikið framfararskref? 3 Hver gerði stuttmyndina Bræðrabyltu? 4Met var slegið á árinu í innanlandsflugi því aldreihafa fleiri flogið með flugvélum á milli íslenskra áfangastaða á einu ári. Hversu margir eru farþegarnir? Svör við spurn- ingum gærdagsins: 1. Viðskiptablaðið veitti á fimmtudag viðskiptaverðlaun ársins. Hver varð fyrir valinu? Svar: Björg- ólfur Thor Björgólfs- son. 2. Verið er að gera afsteypur af lág- myndunum á Alþingishúsinu sem sýna landvættirnar. Hverjar eru þær? Svar: Örninn, drekinn, griðungurinn og bergrisinn. 3. Bæj- arstjórinn í Reykjanesbæ segir að framkvæmdir við álver í Helgu- vík hefjist á næsta ári. Hver er bæjarstjóri í Reykjanesbæ? Svar: Árni Sigfússon. 4. Kibaki og Odinga börðust í forsetakosningum í vikunni. Hvar fóru þessar kosningar fram? Svar: Þing- og forseta- kosningar fóru fram í Kenýa á miðvikudag. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig FRÉTTIR JÓLABALL foreldrafélags grunn- og leikskóla Tálknafjarðar var hald- ið 26. desember síðastliðinn. Boðið var upp á kakó og kökur, gengið var í kringum jólatréð og jólasöngvar sungnir. Jólasveinarnir Hurðaskellir og Stúfur mættu á svæðið og skemmtu börnunum, sumum börnunum til mikillar ánægju, á meðan önnur voru ekki alveg eins ánægð með sveinana. Morgunblaðið/Guðlaugur Albertsson Gaman á jólaballi á Tálknafirði PRÝÐIFÉLAG Skjaldar, samtök íbúa í Skerjafirði, verða með áramótabrennunni í Skerjafirði. Kveikt verður í brennunni kl. 21:00 (ef veður leyfir) eða hálftíma síðar en flestum borgarbrennanna. Á flestum kortum sem birst hafa í fjöl- miðlum er röng tímasetning á brennunni. Misskilningurinn gæti staf- að af því að um hálftíma fyrr safnast Skerfirðingar saman á útivistarsvæði í miðju hverf- inu, bragða á heitu kakói og leggja þaðan í blysför að brennustæðinu niður á ströndinni (www.skerjafjord- ur.blog.is). Kveikja í brennu í Skerja- firði kl. 21

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.