Morgunblaðið - 31.12.2007, Síða 48

Morgunblaðið - 31.12.2007, Síða 48
48 MÁNUDAGUR 31. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI „‘I AM LEGEND’ ER MÖGNUÐ SPENNUMYND. MÆTTU MEÐ EINHVERJUM SEM ÞÚ MÁTT HALDA Í HENDINA Á" THELMA ADAMS US WEEKLY VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA BÝFLUGUMYNDIN m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ BEE MOVIE m/ensku tali kl. 6 - 8 - 10:10 LEYFÐ SYDNEY WHITE kl. 8 LEYFÐ AMERICAN GANGSTER kl. 10:30 B.i.16.ára SÝNINGARTÍMAR GILDA FY SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI eeee „American gangster er vönduð og tilþrifamikil“ - S.V., MBL eeee ,,Virkilega vönduð glæpamynd í anda þeirra sígildu.” - LIB, TOPP5.IS „Óskarsakademían mun standa á öndinni... toppmynd í alla staði.“ Dóri DNA - DV Viðskiptavinir, sem greiða með korti frá SPRON, fá 20% afslátt af miðaverði á myndina SÝND Í KEFLAVÍKSÝND Á SELFOSSISÝND Í ÁLFABAKKA Vince VaughnPaul Giamatti SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI JÓLAMYND ÁRSINS I AM LEGEND kl. 3 - 5:30 - 8D - 10:30D B.i.14 ára DIGITAL I AM LEGEND kl. 8 - 10:30 B.i.14 ára LÚXUS VIP TÖFRAPRINSESSAN m/ísl. tali kl. 3D - 5:30D LEYFÐ DIGITAL ENCHANTED m/ensku tali kl. 6 - 8:20 - 10:40 LEYFÐ TÖFRAPRINSESSAN m/ísl. tali kl. 3 - 5:30 LEYFÐ LÚXUS VIP FRED CLAUS kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ ALVIN OG ÍKORNARNIR m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ STÆRSTA OPNUN ALLRA TÍMA Í DESEMBER Í USA. I AM LEGEND kl. 5:30D 8:20D 10:30D B.i.14 ára DIGITAL TÖFRAPRINSESSAN m/ísl. tali kl. 3:30D LEYFÐ DIGITAL ENCHANTED m/ensku tali kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ BÝFLUGUMYNDIN m/ísl. tali ENGIN SÝNING Í DAG FRED CLAUS kl. 3 - 8 LEYFÐ BEOWULF kl. 63D LEYFÐ 3D-DIGITAL / ÁLFABAKKA / KRINGLUNNI Kvikmyndagagnrýnendur Morg- unblaðsins telja eftirfarandi kvik- myndir þær bestu sem sýndar voru á árinu 2007. 1. 4 luni, 3 saptamani si 2 zile (Fjórir mánuðir, 3 vikur og 2 dagar). Cristian Mungiu. Rúmenía 2007. Það sést tæpast litur í löngum tökum í óþægilegum, sjúskuðum grám- anum í Rúmeníu á síðari skeiðum kommúnismans. Það er heldur ekki ætlun Mungius að okkur líði nota- lega, hann er að benda okkur á mik- ilvægi þess að eiga góða að og meta frelsið til að njóta þess. 2. Inland Empire (Sturlað stórveldi) David Lynch. Frakkland/Pólland/ BNA, 2007. Lynch vinnur hér á magnaðan hátt með ýmis kunnugleg þemu, minni og stíleinkenni úr eigin verkum og seið- ir fram margbrotna kvikmynd. 3. Savage Grace (Grimmdarþokki). Tom Kalin. Bandaríkin, 2007. Juilian Moore leikur hér af mikilli snilld erfitt hlutverk í sannsögulegri kvikmynd um firringu og flókin fjöl- skyldutengsl. 4. Auf der Anderen Seite (Him- inbrún). Leikstjóri: Fatith Akin. Þýskaland/Tyrkland, 2007. Nýjasta mynd Faith Akin er gagn- rýnin á trúarkreddur á borð við kvenfyrirlitningu sem að óbreyttu verður eilíft ásteytingsefni og þránd- ur í götu eðlilegra samskipta þjóða. 5. Away From Her (Fjarri henni). Sarah Polley. Kanada, 2006. Kanadíska perlan Away From Her, fjallar um þann sára missi sem fylgir afleiðingum Alzheimer-sjúkdómsins. Einn af fylgifiskum hans er að sá að sjúklingurinn er „að koma og fara,“ á fyrstu stigunum sem myndin lýsir. 6. Import Export (Innflutt útflutt) Ulirch Seidl. Austurríki, 2007. Kaldranaleg og ljúfsár kvikmynd um lífsbaráttu venjulegs fólk í skugga ójafnra valdahlutfalla og lífsgæða austurs og vestur, þar sem líkaminn er söluvara. 7. Eastern Promises (Austræn fyr- irheit). David Cronenberg. Bret- land/Kanada/BNA, 2007. Bestu kvikmyndir ársins Best Brot úr rúmensku kvikmyndinni Fjórir mánuðir, 3 vikur og 2 dagar. Leikstjórinn undirstrikar að mikilvægt sé að eiga góða að og njóta frelsis.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.