Morgunblaðið - 31.12.2007, Side 22

Morgunblaðið - 31.12.2007, Side 22
Formula 1 Starfsemi: Rekstur Formúla 1 kapp- akstursins Verkefni: Endurfjármögnun Hlutverk bankans: Þátttaka í sambankaláni Umfang verkefnis: GBP 35 milljónir Land: Bretland Hvenær: Ágúst ÍS L E N S K A S IA .I S /L B I 40 46 6 12 /0 7 Healthcare at Home Starfsemi: Heilbrigðisþjónusta á einkaheimilum Verkefni: Kaup Hutton Collins á félaginu Hlutverk bankans: Lánveiting, sölutrygging, um- sjón og sala á sambankaláni Umfang verkefnis: GBP 88 milljónir Land: Bretland Hvenær: Ágúst Mirror Controls International Starfsemi: Framleiðsla á rafstýringum í bíla Verkefni: Kaup Englefield Capital á félaginu Hlutverk bankans: Fjármögnun og sölutrygg- ing á sambankaláni Umfang verkefnis: USD 95 milljónir Land: Holland Hvenær: Ágúst Royal Nedschroef Starfsemi: Framleiðsla íhluta í bíla Verkefni: Kaup Gilde Buyout Partners á félaginu Hlutverk bankans: Lánveiting, sölutrygging, sala og umsjón með sambankaláni Umfang verkefnis: EUR 215 milljónir Land: Holland Hvenær: Ágúst Remmen Hotel Holdings Starfsemi: Rekstur hótela og fast- eigna, þ.á.m. D´Angleterre Verkefni: Kaup NP Properties á félaginu Hlutverk bankans: Ráðgjöf og fjármögnun Umfang verkefnis: Trúnaðarmál Land: Danmörk Hvenær: September Eimskipafélag Íslands Starfsemi: Flutningafyrirtæki Verkefni: Skuldabréfaútboð Hlutverk bankans: Ráðgjöf og sala Umfang verkefnis: ISK 9,5 milljarðar Land: Ísland Hvenær: Október Flexitallic Group Starfsemi: Framleiðsla á pakkningum fyrir vélar Verkefni: Kaup OFI Private Equity á félaginu Hlutverk bankans: Lánveiting, sölutrygging, um- sjón og sala á sambankaláni Umfang verkefnis: EUR 100 milljónir Land: Frakkland Hvenær: Október Locatel Starfsemi: Framleiðsla á hugbúnaði fyrir hótel- og heilbrigðisgeirann Verkefni: Endurfjármögnun Hlutverk bankans: Lánveiting, sölutrygging, um- sjón og sala á sambankaláni Umfang verkefnis: EUR 73 milljónir Land: Frakkland Hvenær: Október Avocet Hardware Ltd. Starfsemi: Verslun með byggingarvörur Verkefni: Fjármögnun Hlutverk bankans: Lánveiting Umfang verkefnis: GBP 20 milljónir Land: Bretland Hvenær: Nóvember Inverland Pajares Starfsemi: Sorphirða og þjónusta við iðnfyrirtæki Verkefni: Kaup 3i Private Equity á félaginu Hlutverk bankans: Lánveiting, sölutrygging, um- sjón og sala á sambankaláni Umfang verkefnis: EUR 100 milljónir Land: Spánn Hvenær: Nóvember Atorka Group hf. Starfsemi: Fjárfestingarfélag Verkefni: Skuldabréfaútboð Hlutverk bankans: Ráðgjöf og sala Umfang verkefnis: ISK 9,2 milljarðar Land: Ísland Hvenær: Desember Emap Starfsemi: Breskt fjölmiðlafyrirtæki Verkefni: Sala á hluta úr fyrirtækinu Hlutverk bankans: Ráðgjöf Umfang verkefnis: EUR 200 milljónir Land: Írland Hvenær: Desember

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.