Morgunblaðið - 31.12.2007, Qupperneq 45
Morgunblaðið/Eyþór
Víkingur Heiðar „Leikur Víkings var ljóðrænn og blæbrigðaríkur og arpeggíurnar tærar og
glitrandi eins og tunglskin á hrími,“ sagði meðal annars í dómi um tónleikana.
1. Sinfóníuhljómsveit Íslands og Víkingur Heiðar
Ólafsson: Þriðji píanókonsert Rakmaninoffs, 2. októ-
ber.
2. Schola Cantorum og einsöngvarar á Kirkju-
listahátíð: Ísrael í Egyptalandi eftir Händel, 23.
ágúst.
3. Jólatónleikar Björgvins Halldórssonar í Laugardals-
höll, 10. desember.
4. Bedroom Community í Fríkirkjunni, 10. apríl.
5. Rússneski baritónsöngvarinn Dimitri Hvorostovsky
á Listahátíð í vor, 20. maí.
6. Sæunn Þorsteinsdóttir sellóleikari, einleikstónleikar
í Salnum, 9. janúar.
7. Antibalas & Stórsveit Samúels J. Samúelssonar 1.
september.
8. Megas í Laugardalshöll, 13. október.
9. Eivör og Stórsveit Reykjavíkur, 30. ágúst.
10. Frumflutningur Sigurðar Flosasonar og Sinfó á
saxófónkonsert Veigars Margeirssonar, 18. október.
Hljómleikar
ársins
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 31. DESEMBER 2007 45
1. Einar Sche-
ving:Cycles.
Frábær frum-
raun tromm-
arans og tón-
skáldsins þar
sem ECM and-
inn er íslenskaður.
2. Agnar Már
Magnússon:
Láð. Önnur
tríóskífa píanist-
ans og tónskálds-
ins þar sem hann
kveðst á við ís-
lensk þjóðlög á innhverfum nótum.
3. Sigurður
Flosason: Bláir
Skuggar. Flosa-
son með lands-
liðið, Jón Pál,
Þórir og Östlund,
í blúsuðum tón-
verkum.
4. Bonsom.
Djassrokkuð
hljómsveit Eyj-
ólfs Þorleifs-
sonar og Andrés-
ar Þórs með
punk-skotnum
frjálsdjassblæ.
5. Cold Front:
Full House.
Fjölþjóðlegur
sextett undir for-
ustu Björns
Thoroddsen leit-
ar á mið létt-
djassins.
6. Kári Árnason:
Quadropedic.
Hefðbundinn
djass en ferskur,
þar sem kyn-
slóðir mætast
undir forustu
trommuleikarans hafnfirska.
7. Samúel Jón
Samúelsson:
Fnykur. Stór-
sveit Samúels í
ferskri fönk-
sveiflu.
8. Rodent: Her-
bert. Sam-
norrænn kvart-
ett Hauks
Gröndals og
finnska tromp-
etleikarans
Jarkko Hakala í ornettískri frjáls-
djasssveiflu.
9. TRISFO: The
North Atlantic
Empire. Fær-
eyski bassaleik-
arinn Debes
ásamt Kjartan
Valdimarssyni og
Sigurði Flosasyni.
10. Flosason/
Pálsson kvart-
ettinn:
Shanghai,
China. Saxafón-
leikararnir góð-
kunnu í hljóðveri
í Kína að leika gömul verk í nýjum
búningi.
Djassplötur
ársins
Góður Einn albesti djasstrommari Ís-
lands, Einar Scheving, á jafnframt bestu
djassplötu ársins, Cycles.
Framundan er kræsileg leikhúsveisla:
MIÐASALA: SÍMI 4 600 200 / MIÐASALA@LEIKFELAG.IS / WWW.LEIKFELAG.IS
Gestasýning
í apríl.
Þökkum samfylgdina
á einstöku leikhúsári!
Frumsýni
ng
6. mars
Forsala hefst 9. janúar.
Frumsýning 8. febrúar.
Sýningar-
tímabil
framleng
t
út janúar.