Morgunblaðið - 31.12.2007, Side 44
44 MÁNUDAGUR 31. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Leikhúsin í landinu
www.mbl.is/leikhus
U Uppselt Ö Örfá sæti laus F Farandsýning
Þjóðleikhúsið
551 1200 | midasala@leikhusid.is
Ívanov (Stóra sviðið)
Fös 4/1 4. sýn. kl.
20:00
Ö
Lau 5/1 5. sýn.kl. 20:00 Ö
Fös 11/1 6. sýn.kl. 20:00 Ö
Lau 12/1 7. sýn.kl. 20:00 U
Fös 18/1 8. sýn. kl. 20:00
Lau 19/1 kl. 20:00
Fös 25/1 kl. 20:00
Lau 26/1 kl. 20:00
Fös 1/2 kl. 20:00
Lau 2/2 kl. 20:00
Gott kvöld (Kúlan - barnaleikhús)
Sun 13/1 kl. 13:30 U
Sun 13/1 kl. 15:00 Ö
Sun 20/1 kl. 13:30
Sun 20/1 kl. 15:00
Sun 27/1 kl. 13:30
Sun 27/1 kl. 15:00
Sýningart. um 40 mínútur
Vígaguðinn (Smíðaverkstæðið)
Fös 25/1 frums. kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00
Skilaboðaskjóðan (Stóra sviðið)
Sun 6/1 kl. 14:00 U
Sun 6/1 aukas. kl. 17:00
Sun 13/1 kl. 14:00 U
Sun 13/1 kl. 17:00 Ö
Sun 20/1 kl. 14:00 Ö
Sun 20/1 kl. 17:00 Ö
Sun 27/1 kl. 14:00 Ö
Sun 27/1 kl. 17:00 Ö
Sun 3/2 kl. 14:00
Sun 10/2 kl. 14:00
Sun 17/2 kl. 14:00
Sun 24/2 kl. 14:00
Aukasýn. 6. jan.
Konan áður (Smíðaverkstæðið)
Lau 5/1 kl. 20:00
Lau 12/1 kl. 20:00
Sun 13/1 kl. 20:00
Fös 18/1 kl. 20:00
Sun 27/1 kl. 20:00
Sólarferð (Stóra sviðið)
Fös 15/2 frums. kl. 20:00
Lau 16/2 2. sýn. kl. 20:00
Fim 21/2 3. sýn. kl. 20:00
Fös 22/2 4. sýn. kl. 20:00
Lau 23/2 5. sýn. kl. 20:00
Fim 28/2 kl. 20:00
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra
daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir
sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða.
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
La traviata
Fös 8/2 frums. kl. 20:00 Ö
Sun 10/2 kl. 20:00
Fös 15/2 kl. 20:00
Sun 17/2 kl. 20:00
Mið 20/2 kl. 20:00
Fös 22/2 kl. 20:00
Sun 24/2 kl. 20:00
Iðnó
562 9700 | idno@xnet.is
Ævintýri í Iðnó (Iðnó)
Sun 13/1 kl. 20:00
Fös 18/1 kl. 20:00
Fös 1/2 kl. 20:00
Sun 10/2 kl. 20:00
Fös 15/2 kl. 20:00
Revíusöngvar
Fös 11/1 kl. 20:00
Lau 19/1 kl. 14:00
Fös 25/1 kl. 20:00
Ópera Skagafjarðar ¯ La Traviata
Sun 20/1 kl. 20:00
STOPP-leikhópurinn
8987205 | eggert@centrum.is
Óráðni maðurinn (Ferðasýning)
Mán 14/1 kl. 10:00 F
Þri 15/1 kl. 10:00 F
Þri 15/1 kl. 13:00 F
Þrymskviða og Iðunnareplin (Ferðasýning)
Mán 21/1 kl. 10:00 F Þri 29/1 kl. 10:00 F
Borgarleikhúsið
568 8000 |
midasala@borgarleikhus.is
ÁST (Nýja Sviðið)
Mið 2/1 kl. 20:00 U
Fös 11/1 kl. 20:00
Lau 19/1 kl. 20:00
Fös 25/1 kl. 20:00
Í samstarfi við Vesturport
BELGÍSKAKONGÓ (Nýja Sviðið)
Fim 3/1 kl. 20:00 Ö
Mið 9/1 kl. 20:00
Mið 16/1 kl. 20:00
Mið 23/1 kl. 20:00
Síðustu sýningar
DAGUR VONAR (Nýja Sviðið)
Lau 5/1 kl. 20:00
Fim 10/1 kl. 20:00
Fös 18/1 kl. 20:00
Lau 26/1 kl. 20:00
Gosi (Stóra svið)
Lau 5/1 kl. 14:00 U
Sun 6/1 kl. 14:00 U
Lau 12/1 kl. 14:00 Ö
Sun 13/1 kl. 14:00 Ö
Lau 19/1 kl. 14:00
Sun 20/1 kl. 14:00
Lau 26/1 kl. 14:00
Sun 27/1 kl. 14:00
Lau 2/2 kl. 14:00
Sun 3/2 kl. 14:00
Lau 9/2 kl. 14:00
Sun 10/2 kl. 14:00
Lau 16/2 kl. 14:00
Sun 17/2 kl. 14:00
Hér og nú! (Litla svið)
Fös 11/1 kl. 20:00
Sun 13/1 kl. 20:00
Lau 19/1 kl. 20:00
Sun 20/1 kl. 20:00
Fös 25/1 kl. 20:00
Í samstarfi við Sokkabandið
Jesus Christ Superstar (Stóra svið)
Fös 4/1 3. sýn.kl. 20:00 U
Lau 5/1 4. sýn.kl. 20:00 U
Fim 10/1 5. sýn.kl. 20:00 U
Lau 12/1 6. sýn.kl. 20:00 U
Fim 17/1 kl. 20:00 U
Fös 18/1 kl. 20:00 U
Fim 24/1 kl. 20:00 U
Lau 26/1 kl. 20:00 U
Fös 1/2 kl. 20:00 U
Lau 2/2 kl. 20:00 Ö
Fim 7/2 kl. 20:00
Fös 8/2 kl. 20:00
Fös 15/2 kl. 20:00
Sun 17/2 kl. 20:00
LADDI 6-TUGUR (Stóra svið)
Sun 13/1 kl. 20:00
Sun 20/1 kl. 20:00
Sun 27/1 kl. 20:00
Fim 31/1 kl. 20:00
Lík í óskilum (Litla svið)
Fim 10/1 kl. 20:00
Lau 12/1 kl. 20:00
Fim 17/1 kl. 20:00
Fös 18/1 kl. 20:00
Fim 24/1 kl. 20:00
Lau 26/1 kl. 20:00
Ræðismannsskrifstofan (Nýja svið)
Sun 6/1 kl. 20:00
Sun 13/1 kl. 20:00
Sun 20/1 kl. 20:00
Sun 27/1 kl. 20:00
Stranglega bönnuð börnum yngri en 12 ára
Viltu finna milljón (Stóra svið)
Fös 11/1 kl. 20:00
Lau 19/1 kl. 20:00
Fös 25/1 kl. 20:00
Allra síðustu sýningar
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Febrúarsýning (Stóra sviðið)
Fös 22/2 frumsýn kl. 20:00
Sun 24/2 kl. 20:00
Sun 2/3 kl. 20:00
Sun 9/3 kl. 20:00
Fös 14/3 kl. 20:00
Sun 16/3 kl. 20:00
Hafnarfjarðarleikhúsið
555 2222 | theater@vortex.is
Svartur fugl (Hafnarfjarðarleikhúsið)
Lau 12/1 kl. 20:00
Sun 13/1 kl. 20:00
Lau 19/1 kl. 20:00
Sun 20/1 kl. 20:00
Lau 26/1 kl. 20:00
Sun 27/1 kl. 20:00
Leikfélag Akureyrar
460 0200 | midasala@leikfelag.is
Ökutímar (LA - Rýmið)
Sun 6/1 kl. 20:00 Ö Sun 13/1 kl. 20:00
Ath! Ekki við hæfi barna.
Fló á skinni
Fös 8/2 frums. kl. 20:00 U
Lau 9/2 kl. 20:00
Sun 10/2 kl. 20:00
Fim 14/2 kl. 20:00
Fös 15/2 kl. 20:00
Lau 16/2 kl. 20:00
Sun 17/2 kl. 20:00
Forsala hefst 9. janúar
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið)
Lau 5/1 kl. 20:00 U
hátíðarsýn.
Sun 6/1 frums. kl. 16:00 U
Fös 11/1 2. sýn. kl. 20:00
Lau 12/1 3. sýn. kl. 20:00
Sun 13/1 4. sýn. kl. 16:00
Fös 18/1 5. sýn. kl. 20:00
Lau 19/1 6. sýn. kl. 20:00
Sun 20/1 7. sýn. kl. 16:00
Fös 25/1 8. sýn. kl. 20:00
Lau 26/1 9. sýn. kl. 20:00
Sun 27/1 10. sýn. kl. 16:00
Möguleikhúsið
5622669/8971813 | ml@islandia.is
Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning)
Fös 11/1 kl. 09:00 F
Landið vifra (Möguleikhúsði/ferðasýning)
Sun 20/1 kl. 14:00 U Sun 27/1 kl. 14:00 F
Skrímsli (Möguleikhúsið/ferðasýning)
Mið 27/2 kl. 12:00
Draumasmiðjan
8242525 | elsa@draumasmidjan.is
Óþelló, Desdemóna og Jagó (Litla svið
Borgarleikhússins)
Sun 27/1 kl. 17:00 Ö
Samstarfsverkefni Draumasmiðjunnar, LR og ÍD
8. Salmon Fis-
hing in the Ye-
men eftir Paul
Torday
3. The Brief
Wondrous Life
of Oscar Wao
eftir Junot Díaz
10. The Glass
Books of the
Dream Eaters
eftir G.W. Da-
hlquist
7. The Whispe-
rers eftir Or-
lando Figes
2. Sacred Ga-
mes eftir Vik-
ram Chandra
6. Soon I Will
Be Invincible
eftir Austin
Grossman
9. The Inven-
tion of Hugo
Cabret eftir
Brian Selznick
1. The Yiddish
Policemen’s
Union eftir
Michael Chabon
Fær höfundur Chabon skrifar sög-
una af mikilli íþrótt, eins og hans er
von og vísa, og sýnir að hann er vel
heima í noir-skáldskap, naum-
hyggju-legri og napurri glæpa-
sagnahefð.
5. Other Colo-
urs eftir Orhan
Pamuk
4. Then We
Came To The
End eftir Joshua
Ferris
Erlendar
bækur
ársins
1. Endstation Amerika
„Svona frábært getur leikhús verið sem telur sig hafa mikilvægu hlutverki
að gegna í samfélaginu og eru skapaðar aðstæður og öryggi til að vinna og
gera tilraunir. MK“
2. Frelsarinn
„Þetta er nútímafrelsari að mínu skapi. MR“
3. Hamskiptin
„Það sem ég fékk helst lesið út úr þessari sýningu var gagnrýni á pólitíska
rétthugsun (óþol gagnvart þeim sem hugsa og eru öðruvísi) og viðvörun
um að slík hugsun geti aðeins þróast á einn veg. MK“
4. Óhapp!
„Samvinna leikstjórans, Stefáns Jónssonar og leikaranna allra hefur verið
ákaflega góð, unnið hefur verið af natni í smáatriðum og flókin fléttan
flæðir leikandi létt. MK.“
5. Draumalandið
„Hilmar og Þórdís fá hrós bæði fyrir að stytta efni bókarinnar á sannfær-
andi hátt og fyrir að finna leið til að vefja nokkur þemu saman frekar en að
reyna að fylgja frásögninni of nákvæmlega. MR"
6. Leg
„Hér, ef til vill, fáum við tækifæri til að sjá einmitt okkur sjálf þar sem
enginn sleppur við það að vera fáránlegur, hræsnisfullur, tilgerðarlegur
og heltekinn af yfirborðsmennsku í daglegu lífi sínu. MR.“
7. Killer Joe
„Leikstíllinn er framan af eins og staðið sé fyrir framan sjónvarpsvélar,
lágstilltur. MK“
8. Ökutímar
„Það er vandað til allra verka í þessari sýningu sem hlýtur að hafa verið
óhemju erfið í vinnslu fyrir aðstandendur. MK“
9. Eilíf hamingja
„Íslenskt leikhús og íslenskir áhorfendur þurfa ekki að örvænta meðan
ungt fólk af þessum kaliber hefur áhuga á því að skoða íslenskan veruleika
með aðferðum leiklistarinnar. MK“
10. Gyðjan í vélinni
„Áhorfandinn, sem oftar en ekki er inni á leiksviðinu miðju, er virkur í
hópi sem er rekinn áfram af forvitni. Menn súpa hveljur, reka upp óp,
hlæja og gera athugasemdir, spjalla. MK.“
Áhugaverðustu leiksýningar ársins
Endastöðin Ameríka Leikgerð Alþýðuleikhússins í Berlín á verki Tennes-
see Williams, Sporvagninn Girnd, sló í gegn í Borgarleikhúsinu.