Morgunblaðið - 31.12.2007, Page 33

Morgunblaðið - 31.12.2007, Page 33
TM styður kvennaknattspyrnu Margrét Lára Viðarsdóttir hefur verið valin íþróttamaður ársins. Það kemur okkur hjá TM ekki á óvart eftir að hafa kynnst henni og unnið með henni í sumar að því að efla kvennaknattspyrnu á Íslandi. Margrét Lára er ung knattspyrnukona sem hefur skýra sýn og skýr markmið. Margrét Lára er einstök fyrirmynd. Til hamingju! Allir vita að hún er best á vellinum en það er ekki síður það sem hún gerir utan vallarins sem gerir hana að frábærum íþróttamanni. ÍS L E N S K A /S IA .I S /T M I 40 48 4 12 /0 7

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.