Morgunblaðið - 26.01.2008, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 26.01.2008, Blaðsíða 25
Útgangspunktur Armanis að þessu sinni var þó ekki eldfjallið Etna heldur súrrealismi. Í anda Ægis Perlumóðu litrófið eins og það lagði sig tók sig vel út í hátískukvöldkjólunum á sýningarpöllum Chanel. Hraunglóð Kannski Etna sé inn- blásturinn að þessum Armani kjól? Blómleg Lífrænt blómmynstur hjá Armani á vel við hátískuna. Gígur Blöðrulaga pils Giorgio Armanis fengu skemmtilegt nafn. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. JANÚAR 2008 25 ein anna ekki þeirri umferð, sem um er að ræða á góðum dögum um helgar. Auðvitað er ljóst, að þarna er um að ræða fjárfestingu, sem nýtist ekki nema að takmörk- uðu leyti. Það er eðli fjárfestinga í skíða- svæðum og lítið við því að gera. Á móti kemur að á skíðasvæðunum hefur verið byggð upp aðstaða fyrir fólk til þess að njóta útivistar og stunda heilbrigt líf. Þess vegna er ekki tilefni til að draga sam- an seglin, þótt illa hafi árað fyrir skíðamennskuna síðustu árin. Þvert á móti er full ástæða til að halda áfram að byggja þessa aðstöðu upp og halda báðum skíðasvæðum höf- uðborgarsvæðisbúa opnum yfir vet- urinn og stuðla þannig að því að fólk njóti þeirrar góðu útivistar, sem skíðaíþróttinni fylgir. En það er ekki hægt að bjóða fólki upp á sams konar ástand og var í Bláfjöllum um síðustu helgi. Skipu- leggjendur og stjórnendur þessara svæða verða að horfast í augu við þörfina fyrir fjölgun bílastæða. Ella leggja bílstjórar meðfram vegakönt- unum með þeim afleiðingum að bíl- arnir renna út af köntunum, festast í snjó og auka enn á umferðaröng- þveitið, sem þó er nóg fyrir. Vonandi tekur hinn nýi borg- arstjóri Reykvíkinga, Ólafur F. Magnússon, þetta vandamál föstum tökum því að ekki verður sagt að forverar hans hinir síðustu hafi gert það. Annars hefur Víkverji trú á því að Ólafur F. Magnússon verði góður borgarstjóri. Það er oft, þegar mönnum er illa tekið í byrjun eins og Ólafur hefur orðið að þola af fyrr- verandi samherjum sínum, að þeir hinir sömu koma skemmtilega á óvart. Það skyldi þó aldrei vera, að Ólaf- ur eigi eftir að slá þeim öllum við? Það verður eftir honum tekið. Um síðustu helgivar mikið um- ferðaröngþveiti á leið- inni upp í Bláfjöll. Bíl- um var lagt við vegarkanta út um allt og umferðin hreyfðist hægt og stundum ekki neitt. Það er ljóst að að- staða til að leggja bíl- um í Bláfjöllum er allt- of takmörkuð, allavega um þær helgar yfir veturinn, þegar að- sóknin er mest. Og þótt einhverjum þyki kannski mikið í lagt er ekki annarra kosta völ en að fjölga bílastæðum þar veru- lega eða loka einfaldlega Blá- fjallasvæðinu, þegar öll stæði eru full. Það er ekki ástæða til að fólk fari upp í Bláfjöll, ef nánast ómögu- legt er að komast þangað. Í þessu sambandi er ástæða til að spyrja, hvers vegna skíðasvæðið við Skálafell er ekki opnað. Bláfjöllin     víkverji skrifar | vikverji@mbl.is Fararstjóri Friðrik G. Friðriksson Á þessum árstíma er besta veðrið í Evrópu á þessum stað. Kaldir austanvindar ná ekki yfir á Atlandshafsströndina. Hótelið að þessu sinni er á Spáni og heitir Riu Atlantico (http://www.riu.com/en/hotel-riu- atlantico-isla-canela-huelva.html) við Isla Canela og er rétt við Ayamonte í Andalúsíu. Hótelið er 4 stjörnu lúxus hótel við ströndina, bæði morgunverður og sérlega glæsilegt og fjölbreytilegt kvöldverðarhlaðborð eru innifalin. Tvær útisundlaugar og ein upphituð innisundlaug, gufubað o.fl.. Uppákomur og skemmtun standa til boða flest kvöld á hótelinu. Á kvöldin er leikin tónlist svo taka má sporið. Skoðunarferðir eru einnig innifaldar. Friðrik fararstjóri segir vandlega frá þeim tíma þegar Portúgal var ríkasta land heims og síðan hnignun þess, rekur sögu landafundanna miklu með aðkomu skóla Hinriks sæfara , hápunkta þrælasölu Evrópuþjóða, ríkidæmi borgarinnar Sevilla um leið og hann heimsækir og sýnir staði sem tengjast þessum sögum. Fyrir utan fróðleik verður ýmislegt gert sér til gamans eins og að sigla upp eftir landamæraá Spánar og Portúgals með viðkomu í smáþorpi þar sem verður grillað og dansað. Eins verður þekktur túristabær heimsóttur og svo siglt með klettóttri ströndinni. Frítími verður einnig nógur. Flogið er beint til Faro í Suður-Portúgal með leiguflugi þannig að heildarverð ferðarinnar er mjög hagstætt. Verð: kr 119.500 í tvíbýli og 22.000 auka fyrir einbýli. Innifalið Flug, flugvallaskattar, allur akstur, skoðunarferðir, gisting með morgunverðarhlaðborði, kvöldverðir og íslensk fararstjórn. Ekki innifalið Forfallatrygging og inngangseyrir Nánari ferðalýsingu er hægt að fá á heimasíðu Úrvals Útsýnar (www.uu.is) undir Evrópurútum eða hjá þeim Þórunni eða Silju Rún, sími 585 4000, en þær taka einnig við pöntunum. Evropurutur 2008 Spánn og Portúgal 21. apríl - 3. maí 2008 ★ ★
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.