Morgunblaðið - 09.03.2008, Side 33

Morgunblaðið - 09.03.2008, Side 33
Buslað í 35°c hita er gott að kæla sig aðeins í og þrífa sig um leið. 4. Viðbrigði Í bráðabirgðaskýlunum búa oft um 60 manns og eru það mikil viðbrigði frá því að búa 6-8 saman í Palhota í sveitinni. Þessi mikla sambúð eykur hættuna á sjúkdómum eins og kól- eru. Sjálfboðaliðar Rauða krossins leggja því mikið upp úr því að fræða íbúana og hjálpa þeim að koma upp salernisaðstöðu og ruslagrindum. 5. Nauðsynjar Sjálfboðaliðar Rauða krossins eru margir hverjir fórnarlömb flóðanna alveg eins og fólkið sem þeir aðstoða. Hér dreifir sjálfboðaliði moskítóneti til fólks sem kom til Jambaro búðanna 14 desember 2007. 6. Þjóðarréttur Shimu er þjóðarréttur í Mósambik og í búðunum þar sem eru 578 fjölskyldur, samtals 2890 manns, er hann eldaður rétt eins og annars staðar í landinu. óðanna Uppskeran Brown-fjölskyldan hef- ur haft búsetu í búðunum í eitt ár. Hún hefur komið sér nokkuð vel fyrir og hefur ræktað hrísgrjón og sætar kartöflur. Húsmóðirin þrífur afrakstur uppskerunnar. Við þessar aðstæður, þar sem búðirnar eru ekki langt frá ánni, tekur um þrjá mánuði að rækta sætar kart- öflur. Flóð og krókódílar Joãs Sande Chapuazico segir að flóðin geri fiskveiðar sínar erfiðari, krókó- dílar sem lifa við og í ánni gera lífið þar erfiðara. Aðspurður um hvort hann veiði krókódíla svarar hann hlæjandi: „Nei, þeir veiða okkur.“ 4 5 6 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. MARS 2008 33 www.unak.is Auðlindafræði Fjölmiðlafræði Grunnskólakennarafræði Heilbrigðisvísindi Heimskautaréttur Hjúkrunarfræði Iðjuþjálfunarfræði Kennslufræði Leikskólakennarafræði Líftækni Lögfræði Menntunarfræði Nútímafræði Samfélags- og hagþróunarfræði Sálfræði Sjávarútvegsfræði Tölvunarfræði Umhverfis- og orkufræði Viðskiptafræði Þjóðfélagsfræði AF HVERJU HÁSKÓLINN Á AKUREYRI? Persónulegt námsumhverfi og gott nám Námsaðstaða til fyrirmyndar Val um staðarnám eða fjarnám Góð tengsl við atvinnulíf

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.