Morgunblaðið - 09.03.2008, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 09.03.2008, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. MARS 2008 57 Svör við spurningum gærdagsins: 1. Lára V. Júlíusdóttir er for- maður ráðgjafanefndar félags- málaráðherra um launajafn- rétti. Við hvað starfar hún alla jafnan? Svar: Lögmaður. 2. Formaður Húseigendafélags- ins vill lögfesta skyldutrygg- ingu verktaka gegn göll- um í nýbyggingum. 3. Hver er formaðurinn? Svar: Sigurður Helgi Guðjónsson. Leikkona slasaðist í óhappi á æfingu í Þjóðleikhúsinu. Hver er hún? Svar: Sólveig Arnarsdóttir. 4. Forseti Íslands er á leið í op- inbera heimsókn eftir helgina. Hver er förinni heitið? Svar: Til Mexíkó. 1 Stúkubygging á Laugardalsvelli hefur verið í fréttumsíðustu daga. Hver er formaður Knattspyrnu- sambands Íslands? 2 Ræningar úr Kardemommubæ hafa verið á fjölumsamkomuhússins á Húsavík undanfarið. Hvað heita þeir? 3 Kvennalandsliðið í knattspyrnu keppir þessa daganaá móti í Portúgal. Hver er þjálfari liðsins? 4 Hver er forsætisráðherra á Spáni (en kosningar farafram þar í dag, sunnudag)? Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/Golli Krossgáta Lárétt | 1 sveðja, 4 útlim- ur, 7 þáttur, 8 fnykur, 9 gylta, 11 harmur, 13 tölu- stafur, 14 smyrsl, 15 brott, 17 ávinna sér, 20 op, 22 ansa, 23 við- urkennir, 24 illa, 25 lík- amshlutar. Lóðrétt | 1 óreglu, 2 kjáni, 3 laupur, 4 í fjósi, 5 drekki, 6 úldin, 10 fisk- inn, 12 gætni, 13 sam- tenging, 15 vesæll, 16 rógbar, 18 skjólur, 19 ræktuð lönd, 20 vegur, 21 skaði. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 hrokafull, 8 ræsta, 9 gætin, 10 ger, 11 koðna, 13 asnar, 15 hress, 18 hagur, 21 var, 22 sigra, 23 orfin, 24 gallalaus. Lóðrétt: 2 ræsið, 3 klaga, 4 fegra, 5 látin, 6 hrók, 7 snýr, 12 nes, 14 sóa, 15 hæsi, 16 eigra, 17 svall, 18 hroll, 19 giftu, 20 runa. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Hvílíka leiki sem þú leikur þegar ástin yndislega er í verðlaun. Þér virðist sama hvað yndinu þínu finnst um þig – en aðlaðandi! Þú vinnur þetta létt. (20. apríl - 20. maí)  Naut Fólk sem er gætt sömu gáfum og kímnigáfu og þú gefur þér orku. Það kann að meta verkin þín og hvetur þig til dáða. Það minnkar streituna. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Verkefni sem þú hefur ekki sinnt lengi vekur áhuga þinn. Þú minnist ánægjunnar sem þú hafðir af því. Í kvöld mætir einhver spennandi á svæðið. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þú færð stöðugt nýjar hugmyndir og þig langar til að deila þeim með ein- hverjum. Þú færð klapp á bakið, jafnvel stöðuhækkun fyrir að vera svona ferskur. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Sambönd þín öðlast skriðþunga, sér- staklega ástarsambönd. Það sem virkaði ekki áður gæti virkað í framtíðinni. Þú ert breyttur og það sést í samböndunum. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Munurinn á því sem hjartað segir þér annars vegar og heilinn hins vegar, gæti gert þig hvatvísan. Ýmislegt óvænt kemur upp og gerir lífið skemmtilegra. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þú og ástvinir þínir eru ekki endilega sammála um hvað geri lífið spennandi. Reyndu að útskýra, jafnvel múta – það er betra en að rífast. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Þér er ætlað að njóta vel- gengni. Trúðu því og gerðu stór – nei, risastór – plön. Því ómögulegri sem áskorunin er, þeim mun meira aðlaðandi ertu. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Ef þér finnst þú léttúðugur og þér haldi engin bönd þegar kemur að eyðslu, drykkju og áti, þá nærðu aftur tökum á þér. Láttu meyju styðja þig. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Vertu með markmiðin á hreinu til að koma í veg fyrir að fólk ýti þér inn á rangar brautir. Plönin þín eru göldrótt – um leið og þau komast á hreint, laða þau að sér réttu áhrifin. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Ef þau berst eins og ljón til að halda hlutum í sama horfinu, skaltu spyrja þig af hverju. Kannski eru breyt- ingar miklu betri fyrir þig. Slepptu – þér er alveg óhætt. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Það er dásamlegt að vera í góðum fíling við heiminn. Þegar fólk úr fortíðinni kemur upp í hugann, skaltu hafa samband – sérstaklega ef þið skilduð í lausu lofti. stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 e5 2. Rc3 d6 3. Bc4 Rf6 4. d3 Rc6 5. f4 Bg4 6. Rf3 Rd4 7. Be3 c6 8. fxe5 Bxf3 9. gxf3 dxe5 10. O–O Dd7 11. Kh1 O–O–O 12. f4 Dh3 13. Bxd4 exd4 14. Rb1 Rg4 15. De2 Staðan kom upp í Skákþingi Reykjavíkur – Skeljungsmótinu sem fór fram í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur sl. janúar. Sigurður Daði Sigfússon (2313) hafði svart gegn Hrafni Loftssyni (2248). 15… Rxh2! svarta staðan er nú gjörunnin. Framhaldið varð: 16. Dg2 Dxg2+ 17. Kxg2 Rxf1 18. Kxf1 f6 19. Be6+ Kc7 20. Rd2 Bd6 21. f5 g5 22. Kg2 g4 23. Hh1 h5 24. Hh4 Bf4 25. Rf1 Hh7 26. Rg3 Hdh8 27. Re2 Be3 28. Kg3 Hg7 29. Kg2 Bg5 30. Hh2 h4 31. Rxd4 h3+ og hvítur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Svartur á leik. Í klaustri Birds. Norður ♠632 ♥ÁKDG10 ♦ÁD ♣KG5 Vestur Austur ♠KG9854 ♠D ♥4 ♥9862 ♦G1095 ♦K763 ♣98 ♣10643 Suður ♠Á107 ♥753 ♦842 ♣ÁD72 Suður spilar 6G. Án þess svo mikið sem þakka fyrir blindan leit bróðir Cameron á ábótann í vestur og velti fyrir sér hvort hann væri líklegur til að spila út ♦G frá KG10. Breski höfundurinn David Bird stað- setur oft spil sín í ónefndu klaustri á óræðum tíma, þar sem munkarnir eru einlægir bridsáhugamenn og nota hverja frístund til að spila. Ábótinn er þeirra slyngastur, en ólánið eltir hann eins og skuggi. Hér var ábótinn í vestur og vakti á 2♠. Norður doblaði, suður stökk í 3G og norður lyfti í 6G. Og ♦G út frá ábótanum. Það virðist eðlilegt að svína ♦D fyrir tólfta slagnum, en klaustursveinninn ungi í suður taldi ósennilegt að ábótinn myndi spila út fá kóngnum og stakk upp ás. Hann tók fjóra slagi á lauf og lagði niður ♠Á áður en hann rúllaði niður hjörtunum. Í tveggja spila lokastöðu var ábótinn með ♠K og ♦10, en austur ♦K7. Cameron spilaði ♦D og fékk síð- asta slaginn á ♦8. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Brúðkaup Brúðkaupsblaði Morgunblaðsins sem kom út 7. mars verður dreift á Brúðkaupssýningunni Já sem haldin er 7.-9. mars í Blómaval Skútuvogi • Brúðkaupsmyndir. • Veislumatur og veislusalir. • Brúðarkjólar og föt á brúðguma. • Brúðartertur og eftirréttir. • Ásamt fullt af fróðleiksmolum og spennandi efni. Meðal efnis er: • Hvað þýðir giftingin? • Þema brúðkaupsins - litir, boðskort og borðskreytingar. • Óvenjuleg brúðkaup og brúðkaupssiðir. • Veislustjórnun og ræður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.