Morgunblaðið - 29.03.2008, Page 13

Morgunblaðið - 29.03.2008, Page 13
SJALDAN HEFUR NOKKUR BIFREIÐ VERÐSKULDAÐ JAFN MÖRG F-ORÐ Við sýnum um helgina IS F, nýjasta meðliminn í IS línunni frá Lexus. IS F var þróaður á Fuji kappakstursbrautinni af Yaguchi-san, yfirverkfræðingi Lexus, enda ber allt yfirbragð bílsins þess vitni að þetta er einstakur Lexus. Urrandi 5 lítra V8 vél skilar yfir 400 hestöflum og rífur bílinn úr kyrrstöðu á 100 km hraða á 4,8 sekúndum þar sem það er leyfilegt. 8 hraða SportDirectShift skipting og 360 mm Brembo hemlar tryggja að aksturinn verður ekkert minna en ómótstæðileg upplifun. Komdu. Skoðaðu IS F og IS línuna um helgina í sýningarsal Lexus, Nýbýlavegi 2, Kópavogi. Opið: Laugardag kl. 12-16 ı Sunnudag kl. 13-16 ÍSLE N SK A SIA.IS LE X 41621 03/08 tvo farþega með miðjustokki • HID Bi-Xenon aðalljós • Hraðastillir • Tvöföld loftræsting • Fjarlægðarskynjarar að framan og aftan • Lykillaust aðgengi Öryggi og aksturseiginleikar: VDIM (þrjár mismunandi stillingar – Normal, Sport og Off) • Sérhannað Brembo-hemlakerfi • Vindskeið á farangursgeymslu • 8 öryggisloftpúðar, þ.m.t. fyrir hné ökumanns og framsætisfarþega • ABS hemlakerfi og EBD hemlunardreifing • EPS rafeindastýrður stýrisgangur • TRC spólvörn • VSC skriðvörn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.