Morgunblaðið - 29.03.2008, Page 55

Morgunblaðið - 29.03.2008, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. MARS 2008 55 AF óviðráðanlegum orsökum birtist Tón- og lagalistinn í blaðinu í dag en ekki á fimmtudegi eins og venja er. Segja má að hálfgert Evró-æði gangi yfir þjóðina um þessar mundir og í margvíslegum skilningi þess orðs. Hvað tónlistina varðar er það Evróvisjón sem á huga tónlistar- neytenda og skiptir þá engu hvort sú tónlist er keypt í plötubúðum eða spiluð í útvarpi. Laugardagslögin halda toppsætinu frá því í síðustu viku á Tónlistanum og sömu sögu er að segja um sigurlag forkeppninnar hér heima, „Fullkomið líf/This is My Life“ sem situr á toppi Lagalistans. Einu meiri háttar breytingarnar þessa vikuna eru hins vegar að kassi 1 af Vatnaskilum Sálarinnar, nýút- kominni safnplötu í tilefni af 20 ára afmæli sveitarinnar, er kominn inn á Tónlistann.                      !                 "  # $ $% %& %'() *+ , % '#  %'-./)%()          ! "  # $%   "  # $%  & #  & # !   ' ( ) *+ ,- . "+#-/ 0/1% 2)% 34 3!5   6/!          !  "  # $   % " &  '  ( )  % " &  '  * +, -   ". %/# 0/ 1 23 1 45 6  7  8" -)97 " ( / : * .##          010 2%34       -./)  ,   + %% 51,  ,*           $%3.'(  ',678'9:    .!7)8 2 % % 0 9 4 ( 4 6+9! ) 34 3!5 : ;<7 + 9/#4 .)) &))    9= "<!+ ;.6 ./  >!! ;/#8 ?') $  0  ( "#)/-;<=  * > $""? * 5 <=  =  @#  #!  (  " <# = A  <= B  2B  # 60  7C  !   !  # D D  (. # E B=  F #D 1#GB" * H! 4I# 6#)    %  *+ ;   * " " 51, < 4  (,=  (,=   >  " &,<  >    Evrópsk slagsíða ÞAÐ kemur ef til vill ekki mörgum á óvart (og öðrum ekki við) að Pete Doherty er sagður vera byrjaður að halla sér að kenningum Vísinda- kirkjunnar. Kærasta hans, DJ Nad- ine Ruddy, er safnaðarbarn og var það í gegnum hana sem Doherty komst í kynni við kenningar kirkj- unnar. Vísindakirkjan hefur frá stofnun verið harðlega gagnrýnd fyrir vafasamar trúboðsaðferðir og þá er kennisetningin sjálf sögð vera tóm vitleysa. Stofnandi kirkjunnar var vísindaskáldsagnahöfundurinn L. Ron Hubbard. Hann boðaði að fyrir einhverjum milljónum ára hefði illur harðstjóri að nafni Xenu sent geimverur hingað til jarð- arinnar og drepið þær svo með því að varpa þeim í eldfjall og sprengja þær með vetnissprengju. Sálir geimveranna hefðu síðar fest sig við mannkynið. Doherty mun hafa keypt sér lesefni kirkjunnar og væntanlega er þess ekki langt að bíða að myndir af honum og Tom Cruise (frægasta safnaðarbarni Vísindakirkjunnar) birtist í dag- blöðum ytra. Reuters Doherty Virðist leita vitleysuna uppi, hvar sem hana er að finna. Doherty tekur „trú“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.