Morgunblaðið - 30.03.2008, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 30.03.2008, Blaðsíða 34
34 SUNNUDAGUR 30. MARS 2008 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Fossvogur - byggingarlóð Byggingarréttur að 540 fm tvíbýlishúsi á frábærum stað í Fossvogi. Gert er ráð fyrir mikilli lofthæð í væntanlegri nýbyggingu. Lóðin er byggingarhæf í október nk. Tilboð óskast. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505 • OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17 Netfang: fastmark@fastmark.is • Heimasíða: http://www.fastmark.is/. Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali • Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali. Ármúla 21 • 108 Reykjavík • Sími 533 4040 kjoreign@kjoreign.is • www.kjoreign.is Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali gsm 896 4013 Húsið er vandað steinhús, kjallari og 3 hæðir ca. 1400 fm. Bílastæði fylgja, þar af hluta til í lokaðri bílageymslu. Lyfta er í húsinu. Þrír inngangar eru í húsið. Við fjölförnustu götu í Reykjavík. Mikið auglýsingagildi. Almenningssamgöngur hvergi betri. Húsið er laust nú þegar. Upplýsingar veita Dan Wiium s. 896-4013 og Kristinn Ingi s. 893-1041 jöreign ehf TIL LEIGU EÐA SÖLU GRENSÁSVEGUR – HORNHÚS , Glæsilegt, fullklárað 223,2 fm iðnaðarhúsnæði í nýju húsi vel staðsettu rétt fyrir utan Mosfellsbæ. Húsnæðið er laust til afhendingar strax. Neðri salurinn er skráð- ur 148,2 fm og sérstyrkt 75 fm milliloftið. Á neðri hæðinni er salerni og í salnum er innrétting með vaski. Lofthæðin er milli 6 og 7 m og eru innkeyrlsudyrnar 4,5 m háar og 3,6 m breiðar. Malbikuð lóð er í kring um húsið. Verð 35,9 millj. (5169) LÆKJARMELUR Laugavegur 66 • 101 Reykjavík • S. 511 3101 Fax 511 3909 • www.101.is • 101@101.is www.101.is • 101@101.is Leifur Aðalsteinsson lögg. fasteignasali Ólafur B. Blöndal, löggiltur fasteignasali. Borgartúni 22 • 105 Reykjavík • Fax 5 900 808 fasteign@fasteign.is • www.fasteign.is 5 900 800 FRÓÐENGI – SJALDGÆFT Í DAG YFIRTAKANLEGT LÁN MEÐ 4,15% VÖXTUM M b l 988450 Í sölu 3ja herb. 97 fm endaíbúð á 2. hæð ásamt stæði í bílageymslu á þessum vinsæla stað. Íbúð skiptist í: Forstofu, hol, eldhús, baðherb., 2 svefnherb., þvottahús innan íbúðar, stofu/borðstofu, sérgeymslu & stæði í bílageymslu. Lán uppá ca. 16 millj. sem hægt er að yfirtaka. Verð 26,3 millj. Upplýsingar á skrifstofu Fasteign.is ÉG skil ekki hvers vegna borg- arstjórn Reykjavíkur, bæði vinstri og hægri, vill endilega hafa Sunda- braut neðansjávar í göngum undir Elliðaár. Ég ætla ekki að væna borg- arstjórn um beina heimsku, en ég veit ekki til að í læknisfræði eða lögfræði séu nein námskeið í vega- gerð. Notum hér heilbrigða skynsemi. Hún er okkur öllum gefin, og er okkur dýrmætari en nokkur próf. Við búum á jarðskjálftasvæði, og það eitt ætti að nægja okkur til að hafa allar götur ofan sjávar! Við höfum engin efni á að drekkja fólki sem er svo óheppið að vera á ferð um göngin þegar jarðskjálfti ríður yfir. Við höfum nóg landrými til að aka ofan sjávar. Sunnlenska bergið er byggt upp af hraunum sem eru besta vatnsból í heimi, vegna þess hve lek þau eru. Við fáum allt okkar drykkjarvatn undan Heiðmörkinni og sömu hraunin, eða önnur svipuð eru áreiðanlega undir Elliðaárvoginum þar sem göngin eiga að liggja. Það þýðir ekkert að benda á göngin undir Hvalfjörð, þau eru ekki grafin í sunnlenska bergið. Það er alkunnugt að Esjan er syðsta fjallið úr gamla berginu, sem er miklu eldra og þéttara. Allt Suð- vestur- og Suðurlandið er úr miklu yngra bergi. Einkenni þess má segja að sé að lektin er miklu meiri. Ég tel því mjög hæpið að skynsamlegt sé að grafa nokkur jarðgöng undir sjáv- armáli á þessu svæði. Ég legg því til að engin jarðgöng undir sjávarmáli verði leyfð á svæð- inu frá Kjalarnesi að Vatnajökli næstu milljón árin að minnsta kosti. Mér sýnist augljóst að ekki er hægt að nota gangabora við gerð Sundabraut – nýtum heilbrigða skynsemi – ökum ofansjávar Ísleifur Jónsson segir það óðs manns æði að leggja Sunda- braut neðansjávar »Ég legg því til að engin jarðgöng und- ir sjávarmáli verði leyfð á svæðinu frá Kjalarnesi að Vatnajökli næstu milljón árin að minnsta kosti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.