Morgunblaðið - 30.03.2008, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.03.2008, Blaðsíða 7
HLÝNUN JARÐAR Opinn fyrirlestur í Háskólabíói AL GORE Nóbelsverðlaunahafi og fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, sækir Ísland heim í boði forseta Íslands. GLITNIR OG HÁSKÓLI ÍSLANDS BJÓÐA TIL OPINS FUNDAR MEÐ AL GORE Al Gore, Nóbelsverðlaunahafi og fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, flytur fyrirlestur um hlýnun jarðar á opnum morgunfundi sem haldinn verður á vegum Glitnis og Háskóla Íslands. Fundurinn verður haldinn í Háskólabíói þriðjudaginn 8. apríl og hefst stundvíslega kl. 8.30. Fundurinn er opinn en þar sem sætafjöldi er takmarkaður þarf að skrá þátttöku á www.glitnir.is/algore eða panta miða í síma 440 4000 fyrir fimmtudaginn 3. apríl kl. 12. Skráðir þátttakendur þurfa að ná í aðgöngumiða sína í höfuðstöðvar Glitnis á Kirkjusandi eða útibú bankans á landsbyggðinni í síðasta lagi föstudaginn 4. apríl. DAGSKRÁ: 8.00 Húsið opnað 8.30 Lárus Welding, forstjóri Glitnis 8.35 Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson 8.40 Al Gore, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna 10.10 Fyrirspurnir 10.35 Fundarlok Vinsamlega athugið að ekki verður hleypt inn í salinn eftir kl. 8.25. Fundarstjóri er Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands. Fundurinn fer fram á ensku. H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA - 0 8 -0 5 5 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.