Morgunblaðið - 30.03.2008, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 30.03.2008, Blaðsíða 64
SUNNUDAGUR 30. MARS 90. DAGUR ÁRSINS 2008 Heitast -0° C | Kaldast -7° C  Norðan og norðaust- an 10-18 m/s, snjó- koma norðaustanlands en skýjað suðvestan- lands. » 8 ÞETTA HELST» Gullfaxi kemur  Náðst hefur samkomulag við nú- verandi eigendur Gullfaxa, fyrstu þotu Íslendinga, um kaup á fremsta hluta vélarinnar. Verður stjórnklef- inn fluttur í heilu lagi til landsins til varðveislu á flugminjasafninu og standa vonir til að hann verði kom- inn til landsins í júní. Kaupverðið er 3,1 millj. » 4 Hong Kong gildran  Sé raunin sú að óprúttnir spá- kaupmenn reyni vísvitandi að þrýsta niður gengi krónunnar og íslenskra hlutabréfa er hugsanlegt að hægt sé að leggja fyrir slíka kóna gildru, að sögn blaðamanns Financial Times, en hann starfaði í Hong Kong þegar spákaupmenn gerðu áhlaup þar. » 2 Treysta læknum  Íslendingar hafa almennt ekki sérstakar óskir varðandi takmörkun meðferðar þegar nær dregur lífs- lokum og treysta í þeim efnum dóm- greind lækna sinna. » Forsíða Fundur um samninga  Starfsgreinasambandi Íslands fundaði með samninganefnd ríkisins á föstudag, en kjarasamningur starfsmanna hjá ríkinu innan aðild- arfélaga SGS er laus nú í lok mán- aðarins. Önnur staða er uppi nú en þegar samið var við SA að sögn for- svarsmanna SGS. » 2 SKOÐANIR» Ljósvakinn: Vinirnir, bækurnar og sjónvarpið Staksteinar: Hvað gerir sjónvarpið? Forystugrein: Þolinmæði og þanþol almennings á þrotum UMRÆÐAN» Óvissa í byggingariðnaði Vilja ekki fylgja ASÍ 300 ker gangsett 60 störf fyrir verksmiðjufólk Að réttlæta stríðsglæpi Landflótti unga fólksins Úrræðaleysi borgaryfirvalda við neyð heimilislausra útigangsmanna ATVINNA» FÓLK» Johnny Depp leikstýrði eiginkonunni. » 56 Þræðir Erykuh Badu liggja um þver og endilöng Banda- ríkin og hún hefur náð að höfða til ólíkra hópa. » 60 TÓNLIST» Þvers og kruss TÓNLIST» Íslensk bönd í upphit- unarhlutverki. » 55 MYNDLIST» Tvíeykið Riceboy Sleeps vinnur tvist og bast. » 59 Vefsíðan The Smok- ing Gun kemur upp um lygalaupa og birtir óþægilegar myndir af stjörn- unum. » 61 Lýsa inn í skúmaskot VEFSÍÐA» reykjavíkreykjavík 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is 5 6 9 0 9 0 0 0 0 0 9 0 0 Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana SPARIÐ HELMING MEÐ ÁSKRIFT Í LAUSASÖLU 300 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700 VEÐUR» » VEÐUR mbl.is »MEST LESIÐ Á mbl.is 1. Árekstur við minningarathöfn 2. Reynt að brjóta fjármálakerfið 3. Þungaður karlmaður 4. Hræddari við löggur en þjóf STEFÁN Hjörleifsson, heimspekingur og lækn- ir, rannsakaði í doktorsritgerð sinni umfjöllun íslenskra fjölmiðla um erfðavísindi árin 2000 og 2004 og er þetta sennilega viðamesta rannsókn á einstöku umfjöllunarefni fjölmiðla hérlendis. Umfjöllun um Íslenska erfðagreiningu hefur verið mikil og flokkaði Stefán allt efni sem tengdist fyrirtækinu frá árunum 2000 og 2004 og komst að því að umfjöllun um fyrirtækið var miklu oftar á jákvæðum nótum bæði árin. Mest áhersla í umfjöllun fjölmiðla var lögð á viðskiptalegar hliðar á starfsemi Íslenskar erfðagreiningar. Aldrei rauður þráður í umfjöllun Ein af meginniðurstöðum Stefáns er sú að eft- ir að umfjöllun um miðlægan gagnagrunn á heil- brigðissviði lýkur er sama og engin gagnrýni á erfðarannsóknir eða erfðavísindi í íslenskum fjölmiðlum. „Auðvitað eru uppi raddir, en þær eru stakar og birtast frekar sem lítil atriðið í fréttum eða lesendabréfum eða aðsendum greinum. Gagnrýnin umfjöllun um erfðavísindi verður sjaldnast að meginþema í frétt, aldrei rauður þráður. Jákvæðar væntingar til erfðavís- inda og fréttir á jákvæðum nótum eru gegn- umgangandi. Stefán tók viðtöl við bæði vísindamenn Ís- lenskrar erfðagreiningar og þátttakendur í rannsóknum þeirra og báðir hóparnir höfðu ýmsar áhyggjur af hagnýtingu þeirrar þekk- ingar sem erfðavísindin gætu fært samfélaginu. „Þeir lýsa í raun eftir umræðu um hana og hvernig samfélagið eigi að búa sig undir að höndla þessa þekkingu.“ Hann segir niðurstöður þessarar íslensku rannsóknar ekkert einsdæmi, svipaðar niður- stöður hafi komið út úr kanadískri rannsókn. ,,Þekkingargeirinn á Íslandi er lítill og þá er ég alls ekki bara að tala um blaðamannastéttina heldur jafnframt þá aðila sem hún getur sótt stuðning og þekkingu til. Álitsgjafarnir eru ekki margir í vísindageiranum. Hæfir álitsgjafar liggja ekki á lausu og í þessum geira störfuðu þeir mjög margir hjá Íslenskri erfðagreiningu eða áttu í samstarfi við fyrirtækið.“ Hann segir að af þessum sökum geti verið að fjölmiðlafólk hafi ekki fengið nægilega mikinn stuðning frá þekkingarsamfélaginu. | 26 Vilhallir ÍE í umfjöllun  Gagnrýnin umfjöllun um erfðavísindi verður sjaldnast að meginþema í frétt  Fjölmiðlafólk fær ekki nægilega mikinn stuðning frá þekkingarsamfélaginu Í HNOTSKURN »Stefán Hjörleifsson rannsakaði í dokt-orsritgerð sinni umfjöllun íslenskra fjöl- miðla um erfðavísindi árin 2000 og 2004. »Hann flokkaði allt efni sem tengdist Ís-lenskri erfðagreiningu 2000 til 2004 og komst að því að mest áhersla í umfjöllun fjöl- miðla var lögð á viðskiptalegar hliðar á starf- semi Íslenskrar erfðagreiningar. »Vísindamenn ÍE og þátttakendur í rann-sóknum hafa áhyggjur af hagnýtingu þekkingar sem erfðavísindin gætu fært sam- félaginu. KYNNTAR voru fyrir nokkru á matarmarkaði á Grandavegi 8 tvær vörutegundir sem á að þróa áfram, sláturterta, rabarbara- karamellur og rabarbarasaft. Þessar vörur eru hluti af verkefnum sem unnin hafa verið í samstarfi nem- enda vöruhönn- unardeildar Listaháskóla Ís- lands og fjög- urra bænda. Samtökin Beint frá býli – félag heimavinnsluaðila og bændasamtökin áttu þátt í að nefna til bændur í þetta samstarf. Sláturtertan útvalda er glæsileg að sjá, skreytt rófustöppu og auðvit- að afar holl. Hún mun nú fá enn frek- ari útfærslu í sumar, sem og rabar- barakaramellur og rabarbarasaft sem einnig var valið til að þróa áfram. Þessar afurðir verða svo kynntar í veitingahúsum og fyrir neytendum í haust. Þetta er hluti af þriggja ára verkefni sem styrkt er af Tækniþróunarsjóði. Á næsta ári hefst starf fjögurra nýrra bænda og nemenda sem endar á sama hátt með matarsýningu næsta vor og vali á nýjum vörutegundum. | 28 Slátur- terta og rabarbari Vöruhönnun Slát- urterta, rabarbara- karamellur og -saft var valið til frekari vöruþróunar fyrir skömmu. HEILLANDI heimur fyrir unglinga sem komið hafa höndum yfir úða- brúsa. Skjól gegn veðri og vindum fyrir útigangsfólk sem hvergi hefur höfði sínu að halla. Þó varla. Nær allar rúður brotnar og ökkladjúpt vatn á öllum hæðum. Grýlukerti hanga úr loftunum og glerbrot þekja gólfin. Í húsunum við Hverf- isgötu 32-34, sem staðið hafa auð lengi og valdið miklum deildum, eru þó merki um jafnrétti og einnig örlar á kærleika uppi undir rjáfri. 101 Reykjavík Morgunblaðið/Ómar Innlit í yfirgefnu húsin við Hverfisgötu 32 og 34  Eyðibýli í miðborginni | 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.