Morgunblaðið - 30.03.2008, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 30.03.2008, Blaðsíða 56
56 SUNNUDAGUR 30. MARS 2008 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. MARS KL. 20 TÍMAMÓT - GUÐNÝ GUÐMUNDSDÓTTIR ÁSAMT FYRRVERANDI OG NÚVERANDI NEMENDUM O.FL. KONSERTMEISTARI 60 ÁRA! FÖSTUDAGUR 28. MARS KL. 20 OG LAUG. 29. MARS KL. 16 OG KL. 20 SÖKNUÐUR - TÓNLEIKAR Í MINNINGU VILHJÁLMS VILHJÁLMSSONAR. UPPSELT! SUNNUDAGUR 6. APRÍL KL. 20 TÍBRÁ: SÖNGTÓNLEIKAR MARGRÉT HRAFNSDÓTTIR OG HRÖNN ÞRÁINSDÓTTIR. FRUMRAUN Í TÍBRÁ! Þjóðleikhúsið Á öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Stóra sviðið Skilaboðaskjóðan Sun 30/3 kl. 14:00 U Sun 30/3 kl. 17:00 Ö Sun 6/4 kl. 14:00 U Sun 13/4 kl. 14:00 U Sun 20/4 kl. 14:00 Ö Sun 27/4 aukas. kl. 14:00 Ö Sýningum í vor lýkur 27/4 Engisprettur Fim 3/4 3. sýn. kl. 20:00 Ö Fös 4/4 4. sýn. kl. 20:00 Ö Fim 10/4 5. sýn. kl. 20:00 Fös 11/4 6. sýn. kl. 20:00 Fim 17/4 7. sýn. kl. 20:00 Fös 18/4 8. sýn. kl. 20:00 Sólarferð Lau 5/4 kl. 16:00 Ö Lau 5/4 kl. 20:00 U Sun 6/4 kl. 20:00 Ö Lau 12/4 kl. 16:00 Ö Lau 12/4 kl. 20:00 Ö Sun 13/4 kl. 20:00 Ö Lau 19/4 kl. 16:00 Lau 19/4 kl. 20:00 Ö Sun 20/4 kl. 20:00 Lau 26/4 kl. 16:00 Lau 26/4 kl. 20:00 Ö Sun 27/4 kl. 20:00 Ath. siðdegissýn. Kassinn Baðstofan Fös 4/4 kl. 20:00 Lau 12/4 kl. 20:00 Fös 18/4 kl. 20:00 Sun 20/4 kl. 20:00 Sýningum að ljúka Smíðaverkstæðið Vígaguðinn Sun 6/4 kl. 20:00 Lau 12/4 kl. 20:00 Ö Sun 20/4 kl. 20:00 Lau 26/4 kl. 20:00 Sá ljóti Mið 2/4 fors. kl. 20:00 U Fim 3/4 fors. kl. 20:00 U Lau 5/4 frums. kl. 20:00 U Mið 9/4 kl. 20:00 Fös 11/4 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 Lau 19/4 kl. 20:00 Fim 24/4 kl. 20:00 Lau 26/4 kl. 20:00 Mið 30/4 kl. 20:00 Kúlan Skoppa og Skrítla í söngleik Fim 3/4 frums. kl. 17:00 U Lau 5/4 kl. 11:00 U Lau 5/4 kl. 12:15 U Sun 6/4 kl. 11:00 U Sun 6/4 kl. 12:15 U Lau 12/4 kl. 11:00 U Lau 12/4 kl. 12:15 U Sun 13/4 kl. 11:00 U Sun 13/4 kl. 12:15 U Sun 13/4 kl. 14:00 Lau 19/4 kl. 11:00 Lau 19/4 kl. 12:15 Sun 20/4 kl. 11:00 Sun 20/4 kl. 12:15 Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasala Borgarleikhússins er opin alla virka daga frá klukkan 10 og fram að sýningum á sýningardegi, annars til klukkan 18. Um helgar er opið frá kl. 12-20. ÁST (Nýja Sviðið) Sun 30/3 kl. 20:00 U Fim 3/4 kl. 20:00 Fös 4/4 kl. 20:00 Fim 10/4 kl. 20:00 Fös 11/4 kl. 20:00 Fim 17/4 kl. 20:00 Fös 18/4 kl. 20:00 Mið 23/4 kl. 20:00 Fim 24/4 kl. 20:00 Í samstarfi við Vesturport Gítarleikararnir (Litla sviðið) Lau 5/4 kl. 20:00 U Sun 6/4 kl. 20:00 U Lau 12/4 kl. 20:00 U Sun 13/4 kl. 20:00 U Lau 19/4 kl. 20:00 U Sun 20/4 kl. 20:00 Lau 26/4 kl. 20:00 Sun 27/4 kl. 20:00 Gosi (Stóra sviðið) Sun 30/3 kl. 14:00 Ö Sun 6/4 kl. 14:00 Ö Sun 13/4 kl. 14:00 Sun 20/4 kl. 14:00 Sun 27/4 kl. 14:00 Hetjur (Nýja svið) Lau 5/4 kl. 20:00 Lau 12/4 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 Lau 19/4 kl. 20:00 Jesus Christ Superstar (Stóra svið) Sun 6/4 kl. 20:00 Lau 12/4 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 Lau 19/4 kl. 20:00 Sun 20/4 kl. 20:00 Fös 25/4 kl. 20:00 Lau 26/4 kl. 20:00 Kommúnan (Nýja Sviðið) Fim 3/4 kl. 20:00 Fös 4/4 kl. 20:00 Í samst við Vesturport LADDI 6-TUGUR (Stóra svið) Sun 30/3 kl. 20:00 U Lau 5/4 kl. 20:00 U Fim 10/4 kl. 20:00 Ö Fös 11/4 kl. 20:00 U Fim 17/4 kl. 20:00 Fös 18/4 kl. 20:00 U Mið 30/4 kl. 20:00 Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Fló á skinni (Leikfélag Akureyrar) Sun 30/3 kl. 20:00 U Fim 3/4 ný sýn kl. 20:00 U Fös 4/4 kl. 19:00 U Fös 4/4 ný sýn kl. 22:30 U Lau 5/4 kl. 19:00 U Lau 5/4 ný sýn kl. 22:30 Ö Sun 6/4 kl. 20:00 U Fös 11/4 aukas kl. 19:00 U Lau 12/4 kl. 19:00 U Lau 12/4 kl. 22:30 U Sun 13/4 aukas kl. 20:00 Ö Fös 18/4 ný sýn kl. 19:00 U Lau 19/4 kl. 19:00 U Lau 19/4 kl. 22:30 Ö ný aukas Fös 25/4 ný aukas kl. 19:00 Lau 26/4 kl. 19:00 U ný aukas Sýningum lýkur í apríl! Dubbeldusch (Rýmið) Sun 30/3 9. kort kl. 20:00 U Fös 4/4 10. kortkl. 19:00 U Lau 5/4 11. kortkl. 19:00 U Lau 5/4 aukas kl. 22:00 Ö Sun 6/4 12. kortkl. 20:00 U Fös 11/4 aukas kl. 19:00 Ö Lau 12/4 13. kortkl. 19:00 U Sun 13/4 14. kortkl. 20:00 U Fös 18/4 15. kortkl. 19:00 U Lau 19/4 16. kortkl. 19:00 U Lau 19/4 aukas kl. 22:00 Ö Sun 20/4 17. kortkl. 20:00 U Fös 25/4 18. kort kl. 19:00 Ö Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Mammamamma (Hafnarfjarðarleikhúsið) Fös 11/4 frums. kl. 20:00 Lau 12/4 2. sýn. kl. 20:00 Fös 18/4 3. sýn. kl. 20:00 Lau 19/4 4. sýn. kl. 20:00 Fös 25/4 5. sýn. kl. 20:00 Lau 26/4 6. sýn. kl. 20:00 Fös 2/5 7. sýn. kl. 20:00 Lau 3/5 8. sýn. kl. 20:00 Fim 8/5 9. sýn. kl. 20:00 Sun 11/5 10. sýn. kl. 20:00 STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Bólu Hjálmar (Ferðasýning) Mið 2/4 kl. 14:00 F réttarholtsskóli Fös 4/4 kl. 09:00 F grunnsk. á þorlákshöfn Fim 10/4 kl. 14:00 F hjúkrunarheimilið skógarbær Eldfærin (Ferðasýning) Fim 3/4 kl. 08:00 F hamraskóli Sun 6/4 kl. 11:00 F keflavíkurkirkja Sun 13/4 kl. 11:00 F langholtskirkja Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Cosi fan tutte - Óperustúdíó Íslensku óperunnar Sun 6/4 frums. kl. 20:00 Mið 9/4 kl. 20:00 U Fös 11/4 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 Aðeins þessar fjórar sýningar! Dagbók Önnu Frank Sun 25/5 kl. 20:00 Pabbinn Fim 10/4 kl. 20:00 Ö Síðasta sýning! Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Þorsteinsvaka , Þorsteinn frá hamri 70 ára Mán 31/3 kl. 17:00 Mán 7/4 kl. 17:00 Mán 14/4 kl. 17:00 Mán 21/4 kl. 17:00 Systur Fös 2/5 frums. kl. 20:00 Lau 3/5 kl. 20:00 Fös 9/5 kl. 20:00 Lau 10/5 kl. 20:00 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Sun 30/3 kl. 16:00 U Fim 3/4 kl. 20:00 Ö Lau 5/4 kl. 15:00 U Lau 5/4 kl. 20:00 U Fös 11/4 kl. 20:00 Ö Lau 19/4 kl. 20:00 U Fim 24/4 kl. 16:00 U Fös 25/4 aukas. kl. 20:00 Lau 26/4 aukas. kl. 20:00 Fös 2/5 kl. 20:00 Lau 3/5 kl. 15:00 U Lau 3/5 kl. 20:00 U Lau 10/5 kl. 15:00 U Lau 10/5 kl. 20:00 Fim 15/5 kl. 14:00 U ath. br. sýn.artíma Fös 16/5 kl. 20:00 Fös 23/5 kl. 20:00 Mið 28/5 kl. 17:00 Ö ath breyttan sýn.artíma Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Sun 30/3 kl. 20:00 U Lau 12/4 kl. 15:00 U Lau 12/4 kl. 20:00 U Fös 18/4 kl. 20:00 U Lau 19/4 kl. 15:00 U Fös 9/5 aukas. kl. 20:00 Sun 11/5 aukas. kl. 16:00 Lau 17/5 kl. 15:00 U Lau 17/5 kl. 20:00 U Lau 24/5 kl. 15:00 U Lau 24/5 kl. 20:00 U Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Ambra (Borgarleikhúsið stóra svið) Fös 23/5 kl. 20:00 heimsfrums. Lau 24/5 kl. 20:00 Sun 25/5 kl. 20:00 Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is 39? vika - Leikfélagið Hugleikur (Möguleikhúsið við Hlemm) Sun 30/3 kl. 20:00 Fim 3/4 kl. 20:00 Fös 4/4 kl. 20:00 Sun 6/4 kl. 20:00 Fim 10/4 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 Mið 16/4 lokasýn. kl. 20:00 Miðapantanir í s. 5512525 Aðventa ((Möguleikhúsið/ferðasýning)) Sun 6/4 kl. 17:00 Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Sun 6/4 kl. 14:00 F heiðarskóli Fim 24/4 kl. 14:00 F grindavík Fim 15/5 kl. 10:00 U Landið vifra (Möguleikhúsði/ferðasýning) Fim 17/4 kl. 10:00 F fannahlíð hvalfirði Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mið 9/4 kl. 10:00 F hólaborg Fim 10/4 kl. 10:00 F hulduberg Kómedíuleikhúsið Ísafirði 8917025 | komedia@komedia.is Vestfirskur húslestur (Bókasafnið Ísafirði) Lau 5/4 kl. 14:00 Lau 19/4 kl. 14:00 Lau 3/5 kl. 14:00 Tjarnarbíó 5610250 | leikhopar@leikhopar.is Borko Fim 3/4 kl. 20:00 útgáfutónleikar ÚT er komin önnur breiðskífa hins hrynræna Steintryggs, sem lengst af var dúett ásláttarmeistaranna Sigtryggs Baldurssonar og Stein- gríms Guðmundssonar. Nú hefur Ben nokkur Frost bæst í hópinn, en sá á athyglisverðan feril að baki sem tilraunakennt tónskáld. Með Stein- tryggi ber hann ekki bumbur heldur sér af hugmyndaauðgi um forritun og áhrifshljóð ýmiss konar. Hugtakið heimstónlist hefur verið ofnotað á síðustu árum svo jaðrar við klisju. Það er þó ágætt til síns brúks og á raunar ágætlega við um tónlist þá er Steintryggur flytur. Flokk- urinn blandar jafnan saman ólíkum straumum og stefnum í tónlist frá afar ólíkum menningarsvæðum og að þessu sinni eru austræn áhrif í öndvegi. Tónlist frá Tyrklandi, Ind- landi og Egyptalandi kemur strax upp í hugann, enda eru hljóðfærin sem nýtt eru á plötunni sum hver þaðan. Lars Bo Kujahn leikur til að mynda á egypska flathörpu og hinn tyrkneski Hadji Tekbilek fer smekk- lega með arabískar lútur. Þá er Steingrímur vitanlega með indversk ásláttarhljóðfæri sín, auk þess sem túvanskan barkasöng má heyra frá sönghópnum Huun Huur Tu. Slík etnísk nálgun dugar þó ekki til að eitthvað kallist heimstónlist; ef svo væri bæri öll tónlist það kosmópólít- anska heiti. Í heimstónlist verður að eiga sér stað einhvers konar menn- ingarlegur árekstur eða öllu heldur samruni. Og hjá Steintryggi gengur það fullkomlega upp. Hrynheitur og módernískur trommuleikur Sig- tryggs, lagræn og blúsuð munn- harpa David Jones, klarínettuleikur Jóels Pálssonar sem og gítarleikur David Randall, auk Kammerkórs Suðurlands, sjá til þess að hin vest- rænu áhrif séu til jafns á við þau austrænu. Þessi tónlistarlegi suðupottur gengur býsna vel upp, þótt laga- smíðarnar rísi í sjálfu sér ekki hátt. En hljóðmyndin er heillandi, hryn- hitinn mikill og spilamennskan frá- bær. Trappa er afbragð fyrir þá unnendur tónlistar sem ekki gera kröfur um söngtexta eða grípandi melódíur og vilja heldur dilla sér við skemmtileg taktbrigði og töfrandi etnísk hljóðfæri. Sjóðheitur suðupottur Orri Harðarson TÓNLIST Geisladiskur Steintryggur – Trappabbbmn Trappa Disknum er pakkað í óvenjulegar umbúðir. Morgunblaðið/Valdís Thor LEIKARINN Johnny Depp leik- stýrði myndbandi við nýjasta smell eiginkonu sinnar, frönsku popp- stjörnunnar Vanessu Paradis. Glöggskyggnir áhorfendur segja að honum bregði fyrir í myndbandinu, en það er óstaðfest. Myndbandið við lagið „L’incen- die“ eða „Eldurinn“ er þriggja mín- útna langt og þar sést Paradis dansa á sviði í bleikum kjól fyrir framan einn mann í salnum. Andlit hans sést aldrei greinilega en þar telja sumir sig sjá eiginmann söngkonunnar. Skyndilega kviknar í hljóðnemanum og gólfinu og parið hverfur í eldhaf- ið. „L’incendie“ er af plötunni Divine Idylle sem komst í efsta sæti vin- sældalista bæði í Frakklandi og Belgíu.AP Sæt saman Johnny Depp og Van- essa Paradis á rauða dreglinum. Leikstýrði myndbandi eiginkonunnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.