Morgunblaðið - 30.03.2008, Page 7
HLÝNUN JARÐAR
Opinn fyrirlestur í Háskólabíói
AL GORE Nóbelsverðlaunahafi
og fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna,
sækir Ísland heim í boði forseta Íslands.
GLITNIR OG HÁSKÓLI ÍSLANDS BJÓÐA
TIL OPINS FUNDAR MEÐ AL GORE
Al Gore, Nóbelsverðlaunahafi og fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, flytur fyrirlestur um
hlýnun jarðar á opnum morgunfundi sem haldinn verður á vegum Glitnis og Háskóla Íslands.
Fundurinn verður haldinn í Háskólabíói þriðjudaginn 8. apríl og hefst stundvíslega kl. 8.30.
Fundurinn er opinn en þar sem sætafjöldi er takmarkaður þarf að skrá þátttöku á
www.glitnir.is/algore eða panta miða í síma 440 4000 fyrir fimmtudaginn 3. apríl kl. 12.
Skráðir þátttakendur þurfa að ná í aðgöngumiða sína í höfuðstöðvar Glitnis á Kirkjusandi eða
útibú bankans á landsbyggðinni í síðasta lagi föstudaginn 4. apríl.
DAGSKRÁ:
8.00 Húsið opnað
8.30 Lárus Welding, forstjóri Glitnis
8.35 Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson
8.40 Al Gore, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna
10.10 Fyrirspurnir
10.35 Fundarlok
Vinsamlega athugið að ekki verður hleypt inn í salinn eftir kl. 8.25.
Fundarstjóri er Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands.
Fundurinn fer fram á ensku.
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/
S
ÍA
-
0
8
-0
5
5
3