Morgunblaðið - 17.04.2008, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 17.04.2008, Blaðsíða 45
Reuters Káfað eða ekki? Rob Lowe með eiginkonu sinni, Sheryl, á Sundance-hátíðinni. JESSICA Gibson, barnfóstra sem vann eitt sinn fyrir leikarann Rob Lowe og eig- inkonu hans Sheryl, segir Lowe hafa áreitt sig kynferðislega til fjölda ára. Hún hafi engu að síður haldið áfram störfum vegna ástar sinnar á börnum þeirra hjóna og þess að hún þurfti á starfinu að halda. Gibson segir Lowe hafa káfað á sér nokkrum sinnum, frá því í september 2005 til janúar 2008. Hún vann fyrir hjónin með hléum í sjö ár, sagði upp 24. febrúar sl. „Ég hélt alltaf að hlutirnir yrðu öðruvísi þegar ég sneri aftur til starfa en svo var ekki,“ segir Gibson. Lowe hefur nú höfðað mál gegn henni og tveimur öðrum fyrrver- andi starfsmönnum sínum og segir alla þrjá hafa reynt að kúga út úr honum 1,5 milljónir Bandaríkjadala í skiptum fyrir þagmælsku, þ.e. að hlaupa ekki í fjölmiðla með sögur af kynferðislegri áreitni leik- arans. Lögmaður Lowes segir ásakanirnar fráleitar og ósannar. Lowe hefur lögsótt aðra barnfóstru fyrir að ljúga upp á sig áreitni. Lögmaður hans segir Gibson aldrei hafa kvartað öll þau ár er hún vann á heimili Lowe-hjóna. Hún hafi gefið þær skýringar á uppsögn sinni að barnfóstrustarfið ætti ekki við sig. Lög- maður Gibson, Gloria Allred, segir Lowe hins vegar hafa höfðað mál á hendur henni eftir að hann komst að því að Gibson hygð- ist lögsækja hann. Með því hafi hann viljað hræða Gibson og fá hana til að falla frá kæru. Allred segir það ekki eiga eftir að gerast. Gibson fer fram á skaðabætur fyrir áreitnina. Lowe á eitt kynlífshneyksli að baki, árið 1988 komst myndband af honum í ástaleik með tveimur konum í hendur fjölmiðla og kom nokkru síðar í ljós að önnur þeirra var aðeins 16 ára. Ferill hans beið mikinn hnekki vegna þessa en hann hefur náð sér á strik á seinustu árum, m.a. í þáttaröðinni West Wing. Sakaður um kynferðislega áreitni MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 2008 45 Þjóðleikhúsið Á öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Stóra sviðið Skilaboðaskjóðan Sun 20/4 kl. 14:00 U Sun 27/4 aukas.kl. 14:00 U Sýningar hefjast að nýju í haust Ástin er diskó - lífið er pönk Þri 29/4 fors. kl. 20:00 U Fim 1/5 frums. kl. 20:00 U Fös 2/5 2. sýn. kl. 20:00 Ö Mið 7/5 3. sýn. kl. 20:00 Ö Fim 8/5 4. sýn.kl. 20:00 Ö Lau 10/5 5. sýn.kl. 20:00 Ö Fim 15/5 6. sýn. kl. 20:00 Fös 16/5 7. sýn. kl. 20:00 Lau 17/5 8. sýn. kl. 20:00 Engisprettur Fim 17/4 7. sýn. kl. 20:00 Ö Fös 18/4 8. sýn. kl. 20:00 U Fim 24/4 kl. 20:00 Fös 25/4 kl. 20:00 Sun 4/5 kl. 20:00 Fös 9/5 kl. 20:00 Sólarferð Lau 19/4 kl. 16:00 Lau 19/4 kl. 20:00 U Sun 20/4 kl. 20:00 Ö Lau 26/4 kl. 16:00 Lau 26/4 kl. 20:00 Ö Sun 27/4 kl. 20:00 Ö Lau 3/5 kl. 20:00 síðasta sýn. í vor Munið siðdegissýn. Kassinn Baðstofan Fös 18/4 kl. 20:00 Ö síðasta sýn.. Smíðaverkstæðið Vígaguðinn Sun 20/4 kl. 20:00 Ö Lau 26/4 kl. 20:00 Lau 3/5 kl. 20:00 Vor á minni sviðunum - leikhústilboð Sá ljóti Lau 19/4 kl. 20:00 Fim 24/4 kl. 20:00 U Fös 25/4 kl. 20:00 U Fös 2/5 kl. 20:00 Vor á minni sviðunum - leikhústilboð Kúlan Skoppa og Skrítla í söngleik Lau 19/4 kl. 11:00 U Lau 19/4 kl. 12:15 U Sun 20/4 kl. 11:00 U Sun 20/4 kl. 12:15 U Fim 24/4 kl. 11:00 U Fim 24/4 kl. 12:15 U Fim 24/4 kl. 14:00 U Lau 26/4 kl. 11:00 U Lau 26/4 kl. 12:15 U Lau 26/4 aukas.kl. 14:00 U Sun 27/4 kl. 11:00 U Sun 27/4 kl. 12:15 U Sun 27/4 aukas. kl. 14:00 U Fim 1/5 kl. 11:00 Ö Fim 1/5 kl. 12:15 Mán 12/5 kl. 11:00 annar í hvítasunnu Mán 12/5 kl. 12:15 annar í hvítasunnu Ath. sýningar á sumardaginn fyrsta Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasala Borgarleikhússins er opin alla virka daga frá klukkan 10 og fram að sýningum á sýningardegi, annars til klukkan 18. Um helgar er opið frá kl. 12-20. ÁST (Nýja Sviðið) Fim 17/4 kl. 20:00 Fös 18/4 kl. 20:00 Fim 24/4 kl. 20:00 Síðustu sýningar Gítarleikararnir (Litla sviðið) Lau 19/4 kl. 20:00 U Sun 20/4 kl. 20:00 Ö Lau 26/4 kl. 20:00 Sun 27/4 kl. 20:00 Lau 3/5 kl. 20:00 Sun 4/5 kl. 20:00 Fim 8/5 kl. 20:00 Gosi (Stóra sviðið) Sun 20/4 kl. 14:00 Ö Sun 27/4 kl. 14:00 Ö Sun 4/5 kl. 14:00 Sun 18/5 kl. 14:00 Hetjur (Nýja svið) Lau 19/4 kl. 20:00 Sun 20/4 kl. 20:00 Fös 25/4 kl. 20:00 Lau 26/4 kl. 20:00 Jesus Christ Superstar (Stóra svið) Lau 19/4 kl. 20:00 Sun 20/4 kl. 20:00 Fös 25/4 kl. 20:00 Lau 26/4 kl. 20:00 Síðustu sýningar Kommúnan (Nýja Sviðið) Sun 27/4 kl. 20:00 Fös 2/5 kl. 20:00 Fim 8/5 kl. 20:00 Fim 29/5 kl. 20:00 Lau 31/5 kl. 20:00 AUKASÝNINGAR Á ÍSLANDI Í MAI LADDI 6-TUGUR (Stóra svið) Fim 17/4 kl. 20:00 U Fös 18/4 kl. 20:00 U Mið 23/4 kl. 20:00 Fim 24/4 kl. 20:00 Mið 30/4 kl. 20:00 U sýn. nr 100 Lau 3/5 kl. 20:00 Fös 9/5 kl. 20:00 Sönglist (Nýja sviðið) Mán 21/4 kl. 18:00 Mán 21/4 kl. 20:30 Þri 22/4 kl. 18:00 Þri 22/4 kl. 20:30 Nemendasýningar Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Fló á skinni (Leikfélag Akureyrar) Fös 18/4 kl. 19:00 U Fös 18/4 ný sýn kl. 22:30 Ö Lau 19/4 kl. 19:00 U Lau 19/4 kl. 22:30 U Sun 20/4 ný sýn kl. 16:00 Ö Mið 23/4 ný sýn kl. 19:00 Ö Fim 24/4 ný sýn kl. 19:00 Fös 25/4 kl. 19:00 U Fös 25/4 kl. 22:30 U Lau 26/4 kl. 19:00 U Sýningum lýkur í apríl! Dubbeldusch (Rýmið) Fös 18/4 15. kortkl. 19:00 U Fös 18/4 ný sýn kl. 22:00 U Lau 19/4 16. kortkl. 19:00 U Lau 19/4 kl. 22:00 U Sun 20/4 17. kortkl. 20:00 U Fim 24/4 aukas kl. 20:00 U Fös 25/4 18. kortkl. 19:00 U Fös 25/4 ný sýn kl. 22:00 Ö Lau 26/4 kl. 19:00 U Lau 26/4 ný aukas kl. 22:00 Wake me up (Leikfélag Akureyrar) Fim 8/5 frums. kl. 20:00 Fös 9/5 kl. 18:00 U Fös 9/5 ný sýn kl. 21:00 Lau 10/5 ný sýn kl. 18:00 Lau 10/5 ný sýn kl. 21:00 Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Fim 24/4 kl. 14:00 F grindavík Fim 15/5 kl. 10:00 U Landið vifra (Möguleikhúsði/ferðasýning) Fim 17/4 kl. 10:00 F fannahlíð hvalfirði Fim 24/4 kl. 15:30 F félagsheimilið hvammstanga Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning) Þri 22/4 rofaborgkl. 10:00 F Þri 6/5 kl. 10:00 F grenivíkurskóli Mið 7/5 kl. 10:00 krummakot Sæmundur fróði (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mið 23/4 kl. 10:00 F hvolsskóli Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Tónleikar Sir Willard White helgaðir Paul Robeson Þri 29/4 kl. 20:00 Bláu augun þín - 25 ára afmælistónleikar FTT Fim 17/4 kl. 20:00 Dagbók Önnu Frank Sun 25/5 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Þorsteinsvaka , Þorsteinn frá Hamri 70 ára Mán 21/4 kl. 17:00 Systur Fim 1/5 kl. 20:30 Lau 3/5 kl. 20:30 Fös 9/5 kl. 20:30 Lau 10/5 kl. 20:30 Lau 17/5 kl. 20:30 Fös 23/5 kl. 20:30 Lau 24/5 kl. 20:30 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Mammamamma (Hafnarfjarðarleikhúsið) Fös 18/4 3. sýn. kl. 20:00 Lau 19/4 4. sýn. kl. 20:00 Fös 25/4 5. sýn. kl. 20:00 Lau 26/4 6. sýn. kl. 20:00 Fös 2/5 7. sýn. kl. 20:00 Lau 3/5 8. sýn. kl. 20:00 Fim 8/5 9. sýn. kl. 20:00 Sun 11/5 10. sýn. kl. 20:00 Kómedíuleikhúsið Ísafirði 8917025 | komedia@komedia.is Vestfirskur húslestur (Bókasafnið Ísafirði) Lau 19/4 kl. 14:00 Lau 3/5 kl. 14:00 Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Ambra (Borgarleikhúsið stóra svið) Fös 23/5 kl. 20:00 heimsfrums. Lau 24/5 kl. 20:00 Sun 25/5 kl. 20:00 Í eina sæng - Danssmiðja (Sætún 8 Gamla Heimilistækjahúsið) Fös 18/4 kl. 20:00 Lau 19/4 kl. 20:00 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Lau 19/4 kl. 20:00 U Fim 24/4 kl. 16:00 Ö Fim 24/4 aukas. kl. 20:30 U Fös 25/4 aukas. kl. 20:00 U Lau 26/4 aukas. kl. 20:00 U Fös 2/5 kl. 20:00 U Lau 3/5 kl. 15:00 U Lau 3/5 kl. 20:00 Ö Lau 10/5 kl. 15:00 U Lau 10/5 kl. 20:00 Ö Fim 15/5 kl. 14:00 Ö ath. br. sýn.artíma Fös 16/5 kl. 20:00 Mið 21/5 aukas. kl. 15:00 Fös 23/5 kl. 20:00 Sun 25/5 kl. 16:00 Mið 28/5 kl. 17:00 U ath breyttan sýn.artíma Lau 31/5 aukas. kl. 20:00 U Fös 6/6 kl. 20:00 Lau 7/6 kl. 15:00 Lau 14/6 kl. 20:00 Sun 15/6 kl. 16:00 Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Fös 18/4 kl. 20:00 U Lau 19/4 kl. 15:00 U Fös 9/5 aukas. kl. 20:00 U Sun 11/5 aukas. kl. 16:00 U Sun 11/5 aukas. kl. 20:00 U Lau 17/5 kl. 15:00 U Lau 17/5 kl. 20:00 U Lau 24/5 kl. 15:00 U Lau 24/5 kl. 20:00 U Fös 30/5 aukas. kl. 20:00 U Lau 7/6 kl. 20:00 Sun 8/6 kl. 16:00 Lau 14/6 kl. 15:00 LEIÐRÉTT Röng tímasetning Í myndagrein í Morgunblaðinu í gær um undirbúning fyrir útskriftarsýn- ingu Listaháskóla Íslands stóð að hún yrði opnuð á Kjarvalsstöðum 19. apríl kl. 20 en hið rétta er að hún verður opnuð kl. 14. Beðist er vel- virðingar á þessu. BANDARÍSKA leikkonan Mich- elle Rodriguez segist vera búin að ná áttum í lífinu og komin á réttan kjöl. Hún var dæmd til fangels- isvistar í desember í fyrra fyrir að brjóta skilorð og sat inni í 17 daga í janúar sl. Skilorðsbundinn dóm fékk hún fyrir að aka undir áhrif- um áfengis. Rodriguez birtist á næsta ári í fjórðu Fast and the Furious- myndinni sem hefur ekki enn hlot- ið nafn. Rodriguez þurfti að ljúka þegnskylduvinnu auk fangels- isdóms og bloggar um það að nú sé hún að greiða skuldir sínar við samfélagið samhliða því að leika í kappaksturs- og hasarmyndinni með Vin Diesel og Paul Walker. Leikkonan ætlar að halda til Ítalíu í júní og skrifa þar kvikmynda- handrit. Villingur Michelle Rodriguez í kvikmyndinni S.W.A.T. Ný og betri kona LEIKKONAN Nicole Kidman, sem á von á barni með eiginmanni sínum Keith Urban, hefur þjáðst af tölu- vert mikilli morgunógleði á með- göngunni. „Þetta hefur verið ansi rosalegt en þar fyrir utan hef ég það mjög gott,“ segir leikkonan sem er þó að búa sig undir erfiðasta hlutann, þ.e. síðustu mánuði með- göngunnar. Kidman á fyrir tvö ættleidd börn með fyrrverandi eiginmanni sínum, Tom Cruise. Reuters Með í maganum Nicole Kidman. Þjáist af morgunógleði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.